Mourinho hrósar Solskjær fyrir „magnaðan“ sigur í París Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2019 10:00 José Mourinho verður í sjónvarpinu fram á sumar en fer svo væntanlega til Madrídar. vísir/getty José Mourinho, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, kom skemmtilega á óvart í nýja þættinum sínum On The Touchline á rússnesku sjónvarpsstöðinni RT og hrósaði Ole Gunnar Solskjær fyrir sigurinn magnaða gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í vikunni. Solskjær og lærisveinar hans urðu saman fyrsta liðið til að komast áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir að tapa 2-0 á heimavelli í fyrri leik en Marcus Rashford skoraði úr VAR-vítaspyrnu í uppbótartíma og skaut United áfram. „Þetta var hárréttur dómur. Þetta var klárt víti því boltinn fór í höndina á leikmanninum og hann stóð inn í teig. Þetta er annars víti sem ég held að enginn dómari hefði dæmt svona seint í leiknum,“ segir Mourinho um vítaspyrnuna.Sigur United kom í kjölfarið á öðrum ótrúlegum úrslitum kvöldið áður þar sem að Ajax tók annað fyrrverandi félag Mourinho, Real Madrid, og pakkaði því saman á Bernabéu í Madríd. „Þegar horft er á frammistöðu beggja liða verður að segja að þessi úrslit þeirra eru hreint mögnuð. Ef ábyrgðin liggur alltaf hjá knattspyrnustjórunum þegar að illa gengur verða þeir líka að fá hrósið þegar að vel gengur,“ segir Mourinho. „Ég verð því að segja að erik ten Hag, þjálfari Ajax, og Solskjær hjá Manchester United verði að fá hrós fyrir þessi ótrúlegu úrslit,“ segir José Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær efstur á Solskjær-töflunni á Solskjær-síðunni Norðmenn fylgjast vel með gangi mála hjá Ole Gunnar Solskjær. 7. mars 2019 13:00 Lukaku um Solskjær: Hann vill vera áfram og við viljum hafa hann áfram Romelu Lukaku vill ekki missa Ole Gunnar Solskjær frá Manchester United. 7. mars 2019 15:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
José Mourinho, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, kom skemmtilega á óvart í nýja þættinum sínum On The Touchline á rússnesku sjónvarpsstöðinni RT og hrósaði Ole Gunnar Solskjær fyrir sigurinn magnaða gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í vikunni. Solskjær og lærisveinar hans urðu saman fyrsta liðið til að komast áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir að tapa 2-0 á heimavelli í fyrri leik en Marcus Rashford skoraði úr VAR-vítaspyrnu í uppbótartíma og skaut United áfram. „Þetta var hárréttur dómur. Þetta var klárt víti því boltinn fór í höndina á leikmanninum og hann stóð inn í teig. Þetta er annars víti sem ég held að enginn dómari hefði dæmt svona seint í leiknum,“ segir Mourinho um vítaspyrnuna.Sigur United kom í kjölfarið á öðrum ótrúlegum úrslitum kvöldið áður þar sem að Ajax tók annað fyrrverandi félag Mourinho, Real Madrid, og pakkaði því saman á Bernabéu í Madríd. „Þegar horft er á frammistöðu beggja liða verður að segja að þessi úrslit þeirra eru hreint mögnuð. Ef ábyrgðin liggur alltaf hjá knattspyrnustjórunum þegar að illa gengur verða þeir líka að fá hrósið þegar að vel gengur,“ segir Mourinho. „Ég verð því að segja að erik ten Hag, þjálfari Ajax, og Solskjær hjá Manchester United verði að fá hrós fyrir þessi ótrúlegu úrslit,“ segir José Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær efstur á Solskjær-töflunni á Solskjær-síðunni Norðmenn fylgjast vel með gangi mála hjá Ole Gunnar Solskjær. 7. mars 2019 13:00 Lukaku um Solskjær: Hann vill vera áfram og við viljum hafa hann áfram Romelu Lukaku vill ekki missa Ole Gunnar Solskjær frá Manchester United. 7. mars 2019 15:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Solskjær efstur á Solskjær-töflunni á Solskjær-síðunni Norðmenn fylgjast vel með gangi mála hjá Ole Gunnar Solskjær. 7. mars 2019 13:00
Lukaku um Solskjær: Hann vill vera áfram og við viljum hafa hann áfram Romelu Lukaku vill ekki missa Ole Gunnar Solskjær frá Manchester United. 7. mars 2019 15:00
Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00
Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30