Solskjær efstur á Solskjær-töflunni á Solskjær-síðunni Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2019 13:00 Ole Gunnar Solskjær vann leikinn í vesti í gærkvöldi. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær er maðurinn í Noregi þessa dagana en árangur hans með Manchester United undanfarna mánuði hefur verið engum líkur. Nú síðast í gærkvöldi toppaði sá norski sig með því að leggja Paris Saint-Germain, 3-1, í París eftir 2-0 tap á heimavelli í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar og þannig komst United áfram. Norskir fjölmiðlar fylgjast vel með Solskjær enda er hann í einu stærsta stjórastarfi heims og berst fyrir því að fá starfið til frambúðar. Hann er á láni frá Molde í Noregi en sigurinn í gærkvöldi gulltryggir líklega áframhaldandi veru hans í Manchester. Norska risablaðið Verdens Gang fylgist betur en nokkur annar miðill með Solskjær en bein útsending var úr höfuðstöðvum blaðsins í gær á meðan að leik stóð þar sem að þrír spekingar ræddu allt sem að Solskjær gerði frá upphafi til enda. Ekki má svo gleyma forsíðu blaðsins sem kom út fyrir fyrri leikinn á móti PSG en þar voru 53 litlar myndir af brosandi Solskjær með fyrirsögninni: „53 dagar af brosum.“If you wondered if Norway are in Solskjær- wonderland now. This is our biggest paper #vg. “53 days with smiles” @ManUtdpic.twitter.com/K6M72TpcDo — Jan Aage Fjortoft (@JanAageFjortoft) February 12, 2019 Verdens Gang er með sérstaka undirsíðu á heimasíðu sinni tileinkaða öllu sem tengist Solskjær hjá Manchester United en hún ber heitið „Solskjær Spesialen.“ Ef menn skoða hana reglulega er ekki hægt að missa af einum einasta hlut tengdum þeim norska. Þar inni koma öll nýjustu myndbönd tengd Solskjær, litlir fréttamolar sem stærri fréttir og bæði stuttar og langar umsagnir um hvern einasta leik sem Manchester United spilar undir stjórn Solskjær. Þá er einnig stöðutaflan í ensku úrvalsdeildinni en ekki venjulega taflan þar sem að Manchester City er á toppnum og Liverpool í öðru sæti en Manchester United berst fyrir sæti í Meistaradeildinni. Ó, nei. Á sérsíðunni um Solskjær er að sjálfsögðu Solskjær-taflan þar sem að United er efst með 32 stig, fimm stigum á undan Manchester City en United er búið að safna flestum stigum í síðustu tólf umferðum síðan að Solskjær tók við United-liðinu. Einnig er svo hægt að senda inn skilaboð á síðuna og koma þar með spurningar nú eða bara fara yfir helstu mál tengd Ole Gunnar Solskjær, en ekki hvað? Enski boltinn Tengdar fréttir Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær er maðurinn í Noregi þessa dagana en árangur hans með Manchester United undanfarna mánuði hefur verið engum líkur. Nú síðast í gærkvöldi toppaði sá norski sig með því að leggja Paris Saint-Germain, 3-1, í París eftir 2-0 tap á heimavelli í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar og þannig komst United áfram. Norskir fjölmiðlar fylgjast vel með Solskjær enda er hann í einu stærsta stjórastarfi heims og berst fyrir því að fá starfið til frambúðar. Hann er á láni frá Molde í Noregi en sigurinn í gærkvöldi gulltryggir líklega áframhaldandi veru hans í Manchester. Norska risablaðið Verdens Gang fylgist betur en nokkur annar miðill með Solskjær en bein útsending var úr höfuðstöðvum blaðsins í gær á meðan að leik stóð þar sem að þrír spekingar ræddu allt sem að Solskjær gerði frá upphafi til enda. Ekki má svo gleyma forsíðu blaðsins sem kom út fyrir fyrri leikinn á móti PSG en þar voru 53 litlar myndir af brosandi Solskjær með fyrirsögninni: „53 dagar af brosum.“If you wondered if Norway are in Solskjær- wonderland now. This is our biggest paper #vg. “53 days with smiles” @ManUtdpic.twitter.com/K6M72TpcDo — Jan Aage Fjortoft (@JanAageFjortoft) February 12, 2019 Verdens Gang er með sérstaka undirsíðu á heimasíðu sinni tileinkaða öllu sem tengist Solskjær hjá Manchester United en hún ber heitið „Solskjær Spesialen.“ Ef menn skoða hana reglulega er ekki hægt að missa af einum einasta hlut tengdum þeim norska. Þar inni koma öll nýjustu myndbönd tengd Solskjær, litlir fréttamolar sem stærri fréttir og bæði stuttar og langar umsagnir um hvern einasta leik sem Manchester United spilar undir stjórn Solskjær. Þá er einnig stöðutaflan í ensku úrvalsdeildinni en ekki venjulega taflan þar sem að Manchester City er á toppnum og Liverpool í öðru sæti en Manchester United berst fyrir sæti í Meistaradeildinni. Ó, nei. Á sérsíðunni um Solskjær er að sjálfsögðu Solskjær-taflan þar sem að United er efst með 32 stig, fimm stigum á undan Manchester City en United er búið að safna flestum stigum í síðustu tólf umferðum síðan að Solskjær tók við United-liðinu. Einnig er svo hægt að senda inn skilaboð á síðuna og koma þar með spurningar nú eða bara fara yfir helstu mál tengd Ole Gunnar Solskjær, en ekki hvað?
Enski boltinn Tengdar fréttir Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00
Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00
Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30