Goðsagnir rifja upp leiki United og Liverpool: „120 leikja banns virði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 23:30 Gary Neville og Jamie Carragher voru engir vinir inn á vellinum. EPA/MAGI HAROUN Gary Neville og Jamie Carragher eru tveir af hörðustu leikmönnum sinna félaga í gegnum tíðina enda þekkja þeir ekkert annað en að spila fyrir Manchester United (Neville) og Liverpool (Carragher). Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og er þetta í augum margra einn af úrslitaleikjum mótsins. Liverpool er á eftir sínum fyrsta Englandsmeistaratitli í 29 ár og Manchester United getur heldur betur hjálpað til að koma í veg fyrir það."It was worth a 120-match ban!" Own goals, tough tackles and badge-kissing - Gary Neville and Jamie Carragher relive their classic Man Utd vs Liverpool moments: https://t.co/k7CsX8YZ28pic.twitter.com/Pwt0ez6O8W — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 21, 2019Sky Sports fékk á sínum tíma þá Gary Neville og Jamie Carragher til að fara yfir nokkur eftirminnileg atvik í leikjum Manchester United og Liverpool í gegnum tíðina er þar er af nægu að taka. Sjálfsmörk, grófar tæklingar og kossar eru meðal þess sem GaryNeville og JamieCarragher fara yfir í þessari skemmtilegu og litríku upprifjun. Eitt af atvikunum er frá leik ManchesterUnited og Liverpool frá því í janúar 2006 þegar GaryNeville kyssti ManchesterUnited merkið eftir að Rio Ferdinand skoraði sigurmarkið í lok leiksins. „Liverpool stuðningsmennirnir voru búnir að syngja söngva um mig allan leikinn og mér fannst að sjálfsögðu að þeir ættu að fá eitthvað til baka. Þetta var mark á síðustu sekúndunni og ég fékk tíu þúsund punda sekt fyrir þetta,“ sagði GaryNeville. „Var það þess virði?,“ spurði þá JamieCarragher. „Pottþétt. Þetta var virði 120 leikja banns. Þetta var ein af mínum bestu stundum því okkur gekk illa á þessum tíma og höfðum ekki unnið ensku deildin í þrjú ár. Mér leið eins og þetta væri okkar besta stund í mörg ár. Í hvers skipti sem við skorum á móti Liverpool og hvað þá sigurmark þá fagnaði ég sérstaklega vel. Ég held að StevenGerrard hafi líka fagnað fyrir framan stuðningsmenn United nokkrum sinum. RobbieFowler gerði það örugglega líka nokkrum sinnum,“ sagði GaryNeville. Aðrir leikir sem fengu umfjöllun um eftirminnileg atvik voru 3-1 sigur Liverpool á ManchesterUnited í mars 2011, 1-0 útisigur Liverpool á ManchesterUnited í desember 2000, 2-1 sigur ManchesterUnited á Liverpool í mars 2010, 1-0 sigur Liverpool á United í febrúar 2006 og 3-2 útisigur Manchester United á Liverpool í september 1999 þar sem JamieCarragher skoraði tvö sjálfsmörk. Það má nálgast upprifjun goðsagnanna tveggja mér því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Gary Neville og Jamie Carragher eru tveir af hörðustu leikmönnum sinna félaga í gegnum tíðina enda þekkja þeir ekkert annað en að spila fyrir Manchester United (Neville) og Liverpool (Carragher). Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og er þetta í augum margra einn af úrslitaleikjum mótsins. Liverpool er á eftir sínum fyrsta Englandsmeistaratitli í 29 ár og Manchester United getur heldur betur hjálpað til að koma í veg fyrir það."It was worth a 120-match ban!" Own goals, tough tackles and badge-kissing - Gary Neville and Jamie Carragher relive their classic Man Utd vs Liverpool moments: https://t.co/k7CsX8YZ28pic.twitter.com/Pwt0ez6O8W — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 21, 2019Sky Sports fékk á sínum tíma þá Gary Neville og Jamie Carragher til að fara yfir nokkur eftirminnileg atvik í leikjum Manchester United og Liverpool í gegnum tíðina er þar er af nægu að taka. Sjálfsmörk, grófar tæklingar og kossar eru meðal þess sem GaryNeville og JamieCarragher fara yfir í þessari skemmtilegu og litríku upprifjun. Eitt af atvikunum er frá leik ManchesterUnited og Liverpool frá því í janúar 2006 þegar GaryNeville kyssti ManchesterUnited merkið eftir að Rio Ferdinand skoraði sigurmarkið í lok leiksins. „Liverpool stuðningsmennirnir voru búnir að syngja söngva um mig allan leikinn og mér fannst að sjálfsögðu að þeir ættu að fá eitthvað til baka. Þetta var mark á síðustu sekúndunni og ég fékk tíu þúsund punda sekt fyrir þetta,“ sagði GaryNeville. „Var það þess virði?,“ spurði þá JamieCarragher. „Pottþétt. Þetta var virði 120 leikja banns. Þetta var ein af mínum bestu stundum því okkur gekk illa á þessum tíma og höfðum ekki unnið ensku deildin í þrjú ár. Mér leið eins og þetta væri okkar besta stund í mörg ár. Í hvers skipti sem við skorum á móti Liverpool og hvað þá sigurmark þá fagnaði ég sérstaklega vel. Ég held að StevenGerrard hafi líka fagnað fyrir framan stuðningsmenn United nokkrum sinum. RobbieFowler gerði það örugglega líka nokkrum sinnum,“ sagði GaryNeville. Aðrir leikir sem fengu umfjöllun um eftirminnileg atvik voru 3-1 sigur Liverpool á ManchesterUnited í mars 2011, 1-0 útisigur Liverpool á ManchesterUnited í desember 2000, 2-1 sigur ManchesterUnited á Liverpool í mars 2010, 1-0 sigur Liverpool á United í febrúar 2006 og 3-2 útisigur Manchester United á Liverpool í september 1999 þar sem JamieCarragher skoraði tvö sjálfsmörk. Það má nálgast upprifjun goðsagnanna tveggja mér því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira