Lingard og Martial gætu náð leiknum á móti Liverpool Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2019 09:19 Anthony Martial og Jesse Lingard hafa báðir spilað vel undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær hefur heldur betur glatt stuðningsmenn Manchester United síðan að hann tók við liðinu eftir 3-1 tap United gegn Liverpool 17. desember á síðasta ári. Hann hélt áfram að gleðja stuðningsmenn liðsins á blaðamannafundi sínum í morgun þegar að hann greindi frá því að Jesse Lingard og Anthony Martial gætu mögulega náð leiknum á móti Liverpool á sunnudaginn. Martial og Lingard meiddust báðir í eina tapleik Solskjær til þessa þegar að United lá í valnum, 2-0, á heimavelli gegn PSG í Meistaradeildinni í síðustu viku en báðir þurftu að fara út af vegna meiðsla sinna. Talið var að þeir yrðu ekki með næstu vikurnar. Solskjær sagði á blaðamannafundi sínum í morgun að Lingard væri kominn vel á veg en Martial væri tæpari. Þó væri góður möguleiki að báðir taki þátt í leiknum á sunnudaginn. Manchester United þarf sárlega á stigunum að halda í baráttunni um Meistaradeildarsæti og Liverpool má ekki misstíga sig of mikið í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn við Manchester City. „Jesse lítur bara vel út en ég vona það besta með Anthony,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi sínum í morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Solskjær á heima hjá topp félagi Jurgen Klopp segir Ole Gunnar Solskjær hafa sannað að hann eigi heima sem stjóri toppfélags. 22. febrúar 2019 07:00 Van Dijk stækkaði um átján sentímetra eitt sumarið Virgil van Dijk er kominn í hóp allra bestu varnarmanna heims og var heldur betur happakaup fyrir Liverpool fyrir í janúar í fyrra. Blaðamaður BBC settist niður með hollenska miðverðinum og fræddist meira um sögu hans og framtíðarsýn. 22. febrúar 2019 09:00 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær hefur heldur betur glatt stuðningsmenn Manchester United síðan að hann tók við liðinu eftir 3-1 tap United gegn Liverpool 17. desember á síðasta ári. Hann hélt áfram að gleðja stuðningsmenn liðsins á blaðamannafundi sínum í morgun þegar að hann greindi frá því að Jesse Lingard og Anthony Martial gætu mögulega náð leiknum á móti Liverpool á sunnudaginn. Martial og Lingard meiddust báðir í eina tapleik Solskjær til þessa þegar að United lá í valnum, 2-0, á heimavelli gegn PSG í Meistaradeildinni í síðustu viku en báðir þurftu að fara út af vegna meiðsla sinna. Talið var að þeir yrðu ekki með næstu vikurnar. Solskjær sagði á blaðamannafundi sínum í morgun að Lingard væri kominn vel á veg en Martial væri tæpari. Þó væri góður möguleiki að báðir taki þátt í leiknum á sunnudaginn. Manchester United þarf sárlega á stigunum að halda í baráttunni um Meistaradeildarsæti og Liverpool má ekki misstíga sig of mikið í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn við Manchester City. „Jesse lítur bara vel út en ég vona það besta með Anthony,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi sínum í morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Solskjær á heima hjá topp félagi Jurgen Klopp segir Ole Gunnar Solskjær hafa sannað að hann eigi heima sem stjóri toppfélags. 22. febrúar 2019 07:00 Van Dijk stækkaði um átján sentímetra eitt sumarið Virgil van Dijk er kominn í hóp allra bestu varnarmanna heims og var heldur betur happakaup fyrir Liverpool fyrir í janúar í fyrra. Blaðamaður BBC settist niður með hollenska miðverðinum og fræddist meira um sögu hans og framtíðarsýn. 22. febrúar 2019 09:00 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira
Klopp: Solskjær á heima hjá topp félagi Jurgen Klopp segir Ole Gunnar Solskjær hafa sannað að hann eigi heima sem stjóri toppfélags. 22. febrúar 2019 07:00
Van Dijk stækkaði um átján sentímetra eitt sumarið Virgil van Dijk er kominn í hóp allra bestu varnarmanna heims og var heldur betur happakaup fyrir Liverpool fyrir í janúar í fyrra. Blaðamaður BBC settist niður með hollenska miðverðinum og fræddist meira um sögu hans og framtíðarsýn. 22. febrúar 2019 09:00