Einn óheppnasti fótboltamaður sögunnar leggur skóna á hilluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 10:30 Abou Diaby. Getty/Tom Jenkins Abou Diaby hefur spilað sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinum og er því meiðslahrjáður fótboltaferill hans á enda. Abou Diaby þótti efni í frábæran fótboltamann og hafði allt í það nema skrokkinn sem gaf eftir aftur og aftur. Abou Diaby er bara 32 ára gamall þegar hann leggur fótboltaskóna á hilluna en franski miðjumaðurinn hefur ekki spilað keppnisleik síðan árið 2016.Abou Diaby, who last played a competitive match in August 2016, announces his retirement from football. A talented player, robbed by injury. pic.twitter.com/q4PC9BrF78 — BT Sport Score (@btsportscore) February 25, 2019Það er óhætt að kalla Diaby einn óheppnasti fótboltamann sögunnar því hann missti af ótrúlega mörgum leikjum á ferlinum vegna meiðsla. „Það er kominn tími á að hætta þessu. Það hefur verið erfitt fyrir mig að komast aftur inn á völlinn síðustu ár. Ég hef glímt við mörg vandamál með skrokkinn á mér. Á vissum tímapunkti þá þarftu að spyrja sjálfan þig réttu spurningarinnar,“ sagði Abou Diaby í viðtali við RMC Sport TV. „Ég hef ákveðið að hætta því líkaminn er ekki að fylgja mér. Þetta er erfitt því ég hef eytt mestum hluta lífs míns í fótboltanum. Þessi kafli er að lokast en nýr mun opnast í staðinn. Ég tek þessa ákvörðun af vel ígrunduðu máli,“ sagði Diaby.Abou Diaby missed an incredible 250 games through 18 different injuries during his time at Arsenal. pic.twitter.com/8RhXz4SrU4 — Squawka Football (@Squawka) February 25, 2019Abou Diaby átti að flestra mati glæsta framtíð fyrir sér í fótboltanum þegar hann kom til Arsenal í janúar 2006 þá ekki orðinn tvítugur. Diaby var hæfileikaríkur og minnti þá marga á Patrick Vieira enda var honum ætlaði að fylla í skarð Vieira sem Arsenal seldi til Juventus hálfu ári fyrr. Paul Pogba er einn af miklum aðdáendum hans eins og sjá má hér fyrir neðan."I won't forget him. I learned a lot from him." Paul Pogba is a lifelong member of the Abou Diaby fan club. pic.twitter.com/pFYM4b4gnY — Squawka News (@SquawkaNews) February 25, 2019Diaby var í níu ár hjá Arsenal en alltaf þegar hann var að komast á eitthvað flug þá meiddist hann aftur. Hann lék alls 180 leiki með Arsenal í öllum keppnum á þessum rétt tæpa áratug og skoraði 9 mörk. Diaby missti aftur á móti af 250 leikjum með Arsenal vegna átján mismunandi meiðsla Hann var frá í alls 1937 daga en það er meira en fimm ár á meiðslalistanum. Það er því ekkert skrítið að sumir kalli Abou Diaby einn óheppnasta fótboltamann sögunnar.Abou Diaby has confirmed his retirement Auxerre: 1️games Arsenal: 1️games Marseille: 6️games France: 1️games pic.twitter.com/PjubDxDSUg — Goal (@goal) February 26, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Abou Diaby hefur spilað sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinum og er því meiðslahrjáður fótboltaferill hans á enda. Abou Diaby þótti efni í frábæran fótboltamann og hafði allt í það nema skrokkinn sem gaf eftir aftur og aftur. Abou Diaby er bara 32 ára gamall þegar hann leggur fótboltaskóna á hilluna en franski miðjumaðurinn hefur ekki spilað keppnisleik síðan árið 2016.Abou Diaby, who last played a competitive match in August 2016, announces his retirement from football. A talented player, robbed by injury. pic.twitter.com/q4PC9BrF78 — BT Sport Score (@btsportscore) February 25, 2019Það er óhætt að kalla Diaby einn óheppnasti fótboltamann sögunnar því hann missti af ótrúlega mörgum leikjum á ferlinum vegna meiðsla. „Það er kominn tími á að hætta þessu. Það hefur verið erfitt fyrir mig að komast aftur inn á völlinn síðustu ár. Ég hef glímt við mörg vandamál með skrokkinn á mér. Á vissum tímapunkti þá þarftu að spyrja sjálfan þig réttu spurningarinnar,“ sagði Abou Diaby í viðtali við RMC Sport TV. „Ég hef ákveðið að hætta því líkaminn er ekki að fylgja mér. Þetta er erfitt því ég hef eytt mestum hluta lífs míns í fótboltanum. Þessi kafli er að lokast en nýr mun opnast í staðinn. Ég tek þessa ákvörðun af vel ígrunduðu máli,“ sagði Diaby.Abou Diaby missed an incredible 250 games through 18 different injuries during his time at Arsenal. pic.twitter.com/8RhXz4SrU4 — Squawka Football (@Squawka) February 25, 2019Abou Diaby átti að flestra mati glæsta framtíð fyrir sér í fótboltanum þegar hann kom til Arsenal í janúar 2006 þá ekki orðinn tvítugur. Diaby var hæfileikaríkur og minnti þá marga á Patrick Vieira enda var honum ætlaði að fylla í skarð Vieira sem Arsenal seldi til Juventus hálfu ári fyrr. Paul Pogba er einn af miklum aðdáendum hans eins og sjá má hér fyrir neðan."I won't forget him. I learned a lot from him." Paul Pogba is a lifelong member of the Abou Diaby fan club. pic.twitter.com/pFYM4b4gnY — Squawka News (@SquawkaNews) February 25, 2019Diaby var í níu ár hjá Arsenal en alltaf þegar hann var að komast á eitthvað flug þá meiddist hann aftur. Hann lék alls 180 leiki með Arsenal í öllum keppnum á þessum rétt tæpa áratug og skoraði 9 mörk. Diaby missti aftur á móti af 250 leikjum með Arsenal vegna átján mismunandi meiðsla Hann var frá í alls 1937 daga en það er meira en fimm ár á meiðslalistanum. Það er því ekkert skrítið að sumir kalli Abou Diaby einn óheppnasta fótboltamann sögunnar.Abou Diaby has confirmed his retirement Auxerre: 1️games Arsenal: 1️games Marseille: 6️games France: 1️games pic.twitter.com/PjubDxDSUg — Goal (@goal) February 26, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira