Skutu niður tvær indverskar herþotur Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 07:00 Mynd sem birtist á netinu í morgun og talin er sýna brak annarrar vélarinnar sem skotin var niður. Twitter Pakistanar fullyrða að þeir hafi í morgun skotið niður tvær indverskar herþotur í lofthelgi sinni í Kashmírhéraði í morgun. Þeir segjast hafa annan flugmanninn í haldi. Talsmaður pakistanska hersins segir að önnur þotan hafi hrapað til jarðar á yfirráðasvæði Pakistans en hin hafi hafnað á Indlandi. Árás næturinnar er framkvæmd aðeins um sólarhring eftir að indverski flugherinn gerði loftárásir á bækistöðvar pakistanskra vígamanna. Uppi eru þó deilur um hvort að loftárásirnar hafi átt sér stað á yfirráðasvæði Pakistana eða Indverja. Pakistanski flugherinn segir þó ekki fara á milli mála að Indverjar hafi flogið inn í lofthelgi Pakistans í gær.Sjá einnig: Dökkar horfur vegna KasmírárásarMjög mikil spenna hefur verið á milli landanna tveggja eftir að fyrrnefndir vígamenn, sem kenna sig við Jaish-e-Mohammed, myrtu tugi indverskra hermanna í Kashmír á dögunum í sjálfsmorðssprengjuárás. Indverjar saka Pakistana um að styðja við bakið á samtökunum sem Pakistanar hafna alfarið. Deilur Pakistana og Indverja síðustu daga hafa valdið töluverðum titringi í alþjóðasamfélaginu, ekki síst vegna þess að bæði ríkin eiga kjarnavopn. Indland Pakistan Tengdar fréttir Indverjar taldir hafa gert loftárás í Pakistan Indverski flugherinn gerði í nótt loftárásir á bækistöðvar vígamanna. 26. febrúar 2019 07:31 Pakistanar heita því að bregðast við árásum Indverja Indverjar hafa gert loftárásir gegn hryðjuverkasamtökum sem lýst hefur yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás þar sem 40 indverskir hermenn féllu fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2019 15:49 Dökkar horfur vegna Kasmírárásar Indverjar segjast hafa ráðist á þjálfunarbúðir hryðjuverkasamtakanna JeM í Pakistan og fellt 350 eftir árás JeM í Pulwama. Pakistanar segja það tilbúning og hyggjast svara árásinni. 27. febrúar 2019 06:45 Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Sjá meira
Pakistanar fullyrða að þeir hafi í morgun skotið niður tvær indverskar herþotur í lofthelgi sinni í Kashmírhéraði í morgun. Þeir segjast hafa annan flugmanninn í haldi. Talsmaður pakistanska hersins segir að önnur þotan hafi hrapað til jarðar á yfirráðasvæði Pakistans en hin hafi hafnað á Indlandi. Árás næturinnar er framkvæmd aðeins um sólarhring eftir að indverski flugherinn gerði loftárásir á bækistöðvar pakistanskra vígamanna. Uppi eru þó deilur um hvort að loftárásirnar hafi átt sér stað á yfirráðasvæði Pakistana eða Indverja. Pakistanski flugherinn segir þó ekki fara á milli mála að Indverjar hafi flogið inn í lofthelgi Pakistans í gær.Sjá einnig: Dökkar horfur vegna KasmírárásarMjög mikil spenna hefur verið á milli landanna tveggja eftir að fyrrnefndir vígamenn, sem kenna sig við Jaish-e-Mohammed, myrtu tugi indverskra hermanna í Kashmír á dögunum í sjálfsmorðssprengjuárás. Indverjar saka Pakistana um að styðja við bakið á samtökunum sem Pakistanar hafna alfarið. Deilur Pakistana og Indverja síðustu daga hafa valdið töluverðum titringi í alþjóðasamfélaginu, ekki síst vegna þess að bæði ríkin eiga kjarnavopn.
Indland Pakistan Tengdar fréttir Indverjar taldir hafa gert loftárás í Pakistan Indverski flugherinn gerði í nótt loftárásir á bækistöðvar vígamanna. 26. febrúar 2019 07:31 Pakistanar heita því að bregðast við árásum Indverja Indverjar hafa gert loftárásir gegn hryðjuverkasamtökum sem lýst hefur yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás þar sem 40 indverskir hermenn féllu fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2019 15:49 Dökkar horfur vegna Kasmírárásar Indverjar segjast hafa ráðist á þjálfunarbúðir hryðjuverkasamtakanna JeM í Pakistan og fellt 350 eftir árás JeM í Pulwama. Pakistanar segja það tilbúning og hyggjast svara árásinni. 27. febrúar 2019 06:45 Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Sjá meira
Indverjar taldir hafa gert loftárás í Pakistan Indverski flugherinn gerði í nótt loftárásir á bækistöðvar vígamanna. 26. febrúar 2019 07:31
Pakistanar heita því að bregðast við árásum Indverja Indverjar hafa gert loftárásir gegn hryðjuverkasamtökum sem lýst hefur yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás þar sem 40 indverskir hermenn féllu fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2019 15:49
Dökkar horfur vegna Kasmírárásar Indverjar segjast hafa ráðist á þjálfunarbúðir hryðjuverkasamtakanna JeM í Pakistan og fellt 350 eftir árás JeM í Pulwama. Pakistanar segja það tilbúning og hyggjast svara árásinni. 27. febrúar 2019 06:45