Sarri heyrir aldrei frá Roman Abramovich Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2019 13:30 Það eru erfiðir tímar hjá Sarri. vísir/getty Staða Ítalans Maurizio Sarri hjá Chelsea er ekki sterk í augnablikinu og margir sem efast um að hann lifi af 6-0 tapið gegn Man. City í gær. Ítalinn er merkilega rólegur yfir öllu saman og segist aldrei heyra frá eiganda félagsins, Roman Abramovich. „Ef eigandinn hringir þá verð ég ánægður því ég heyri aldrei frá honum. Ef ég á að vera heiðarlegur þá veit ég ekki við hverju eigi að búast,“ sagði Sarri. Chelsea hefur nú tapað þremur útileikjum í röð og það án þess að skora eitt einasta mark. Sarri viðurkennir að starf hans sé í hættu en það sé ekki hans að svara fyrir slíka hluti. „Ég veit ekki hver framtíð mín verður og þið verðið að spyrja stjórnina um það. Ég hef áhyggjur af liðinu og hvernig það spilar. Starfið er alltaf í hættu en það er ekki í mínum höndum að taka ákvörðun um það.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem niðurlægðu Chelsea Englandsmeistarar Manchester City endurheimtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool í gær þegar þeir rúlluðu Chelsea upp í stórleik helgarinnar. 11. febrúar 2019 08:00 Leikmenn Chelsea flengdir í Manchester Spilamennska Chelsea gegn Manchester City á útivelli um helgina var einfaldlega hörmung. Þrátt fyrir 6-0 stórsigur City gátu heimamenn auðveldlega skorað fleiri mörk gegn liði Chelsea sem missti hausinn strax á upphafsmínútunum. 11. febrúar 2019 10:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Staða Ítalans Maurizio Sarri hjá Chelsea er ekki sterk í augnablikinu og margir sem efast um að hann lifi af 6-0 tapið gegn Man. City í gær. Ítalinn er merkilega rólegur yfir öllu saman og segist aldrei heyra frá eiganda félagsins, Roman Abramovich. „Ef eigandinn hringir þá verð ég ánægður því ég heyri aldrei frá honum. Ef ég á að vera heiðarlegur þá veit ég ekki við hverju eigi að búast,“ sagði Sarri. Chelsea hefur nú tapað þremur útileikjum í röð og það án þess að skora eitt einasta mark. Sarri viðurkennir að starf hans sé í hættu en það sé ekki hans að svara fyrir slíka hluti. „Ég veit ekki hver framtíð mín verður og þið verðið að spyrja stjórnina um það. Ég hef áhyggjur af liðinu og hvernig það spilar. Starfið er alltaf í hættu en það er ekki í mínum höndum að taka ákvörðun um það.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem niðurlægðu Chelsea Englandsmeistarar Manchester City endurheimtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool í gær þegar þeir rúlluðu Chelsea upp í stórleik helgarinnar. 11. febrúar 2019 08:00 Leikmenn Chelsea flengdir í Manchester Spilamennska Chelsea gegn Manchester City á útivelli um helgina var einfaldlega hörmung. Þrátt fyrir 6-0 stórsigur City gátu heimamenn auðveldlega skorað fleiri mörk gegn liði Chelsea sem missti hausinn strax á upphafsmínútunum. 11. febrúar 2019 10:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Sjáðu mörkin sem niðurlægðu Chelsea Englandsmeistarar Manchester City endurheimtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool í gær þegar þeir rúlluðu Chelsea upp í stórleik helgarinnar. 11. febrúar 2019 08:00
Leikmenn Chelsea flengdir í Manchester Spilamennska Chelsea gegn Manchester City á útivelli um helgina var einfaldlega hörmung. Þrátt fyrir 6-0 stórsigur City gátu heimamenn auðveldlega skorað fleiri mörk gegn liði Chelsea sem missti hausinn strax á upphafsmínútunum. 11. febrúar 2019 10:45