Telur að Solskjær fái starfið hjá United ef hann vinnur Liverpool Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. febrúar 2019 10:00 Það gengur nánast allt upp hjá Ole Gunnar Solskjær. vísir/getty Paul Merson, fyrrverandi landsliðsmaður Englands og einn helsti sparkspekingur Sky Sports, telur að Ole Gunnar Solskjær fái stjórastarfið hjá Manchester United til frambúðar ef honum tekst að leggja Liverpool að velli á sunnudaginn. Eftir tíu sigra í tólf leikjum er komið að stóru stundinni hjá Solskjær því United tekur á móti erkifjendunum á sunnudaginn. Norðmaðurinn tók einmitt við liðinu eftir 3-1 tap United undir stjórn Mourinho í desember sem var banabiti Portúgalans hjá félaginu. Solskjær er búinn að leggja bæði Arsenal og Chelsea í bikarnum og kominn upp fyrir bæði félög í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og stefnir á Meistaradeildarsæti. Ekkert af þessu virtist mögulegt á síðustu dögum Mourinho. „Eftir að koma svona sterkir til baka eftir tapið gegn PSG og vinna Chelsea sé ég United alveg geta unnið Liverpool. Það yrðu góð úrslit fyrir Liverpool að ná í stig á sunnudaginn. Það segir mér að Ole er að gera eitthvað rétt. Það kæmi mér gríðarlega á óvart ef Solskjær fær ekki starfið ef hann vinnur Liverpool,“ sagði Merson í The Debate á Sky Sports í gærkvöldi. „Það var ekkert að gerast hjá United fyrir þremur til fjórum mánuðum. Svo er liðið tætt í sundur af PSG en samt voru 60.000 manns að syngja nafn Solskjær í lok leiks. Eigandi félagsins hlýtur að hugsa með sér hversu frábært andrúmsloftið er því fyrir þremur til fjórum mánuðum hefði allt verið brjálað.“ „Eftir að horfa á sigurinn á móti Chelsea kæmi mér verulega á óvart ef United nær ekki einu af fjórum efstum sætunum og það yrði jafn stórt fyrir liðið og að vinna enska bikarinn. Það var bara svo langt frá því að gera eitthvað á þessari leiktíð. United er stærsta félag heims að mínu mati og þarf að vera í Meistaradeildinni,“ sagði Paul Merson. Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba: Solskjær tók við starfinu því að hann getur þetta Paul Pogba var allt í öllu er Manchester United sló út Chelsea í enska bikarnum í kvöld en með sigrinum er United komið í átta liða úrslitin þar sem liðið mætir Wolves á útivelli. 18. febrúar 2019 22:15 Dregið í enska bikarnum: City fær B-deildarlið og United heimsækir Wolves Dregið var í átta liða úrslit enska bikarsins í kvöld en síðasti leikur 16-liða úrslitanna fór fram í kvöld er Manchester United sló út Chelsea á útivelli. 18. febrúar 2019 21:44 Sarri hefur engar áhyggjur af því hvort hann verði rekinn Heitasta sætið í enska boltanum í dag er stjórasætið hjá Chelsea en það hreinlega logar undir stjóranum, Maurizio Sarri, eftir tapið gegn Man. Utd í bikarnum í gær. 19. febrúar 2019 09:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Paul Merson, fyrrverandi landsliðsmaður Englands og einn helsti sparkspekingur Sky Sports, telur að Ole Gunnar Solskjær fái stjórastarfið hjá Manchester United til frambúðar ef honum tekst að leggja Liverpool að velli á sunnudaginn. Eftir tíu sigra í tólf leikjum er komið að stóru stundinni hjá Solskjær því United tekur á móti erkifjendunum á sunnudaginn. Norðmaðurinn tók einmitt við liðinu eftir 3-1 tap United undir stjórn Mourinho í desember sem var banabiti Portúgalans hjá félaginu. Solskjær er búinn að leggja bæði Arsenal og Chelsea í bikarnum og kominn upp fyrir bæði félög í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og stefnir á Meistaradeildarsæti. Ekkert af þessu virtist mögulegt á síðustu dögum Mourinho. „Eftir að koma svona sterkir til baka eftir tapið gegn PSG og vinna Chelsea sé ég United alveg geta unnið Liverpool. Það yrðu góð úrslit fyrir Liverpool að ná í stig á sunnudaginn. Það segir mér að Ole er að gera eitthvað rétt. Það kæmi mér gríðarlega á óvart ef Solskjær fær ekki starfið ef hann vinnur Liverpool,“ sagði Merson í The Debate á Sky Sports í gærkvöldi. „Það var ekkert að gerast hjá United fyrir þremur til fjórum mánuðum. Svo er liðið tætt í sundur af PSG en samt voru 60.000 manns að syngja nafn Solskjær í lok leiks. Eigandi félagsins hlýtur að hugsa með sér hversu frábært andrúmsloftið er því fyrir þremur til fjórum mánuðum hefði allt verið brjálað.“ „Eftir að horfa á sigurinn á móti Chelsea kæmi mér verulega á óvart ef United nær ekki einu af fjórum efstum sætunum og það yrði jafn stórt fyrir liðið og að vinna enska bikarinn. Það var bara svo langt frá því að gera eitthvað á þessari leiktíð. United er stærsta félag heims að mínu mati og þarf að vera í Meistaradeildinni,“ sagði Paul Merson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba: Solskjær tók við starfinu því að hann getur þetta Paul Pogba var allt í öllu er Manchester United sló út Chelsea í enska bikarnum í kvöld en með sigrinum er United komið í átta liða úrslitin þar sem liðið mætir Wolves á útivelli. 18. febrúar 2019 22:15 Dregið í enska bikarnum: City fær B-deildarlið og United heimsækir Wolves Dregið var í átta liða úrslit enska bikarsins í kvöld en síðasti leikur 16-liða úrslitanna fór fram í kvöld er Manchester United sló út Chelsea á útivelli. 18. febrúar 2019 21:44 Sarri hefur engar áhyggjur af því hvort hann verði rekinn Heitasta sætið í enska boltanum í dag er stjórasætið hjá Chelsea en það hreinlega logar undir stjóranum, Maurizio Sarri, eftir tapið gegn Man. Utd í bikarnum í gær. 19. febrúar 2019 09:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Pogba: Solskjær tók við starfinu því að hann getur þetta Paul Pogba var allt í öllu er Manchester United sló út Chelsea í enska bikarnum í kvöld en með sigrinum er United komið í átta liða úrslitin þar sem liðið mætir Wolves á útivelli. 18. febrúar 2019 22:15
Dregið í enska bikarnum: City fær B-deildarlið og United heimsækir Wolves Dregið var í átta liða úrslit enska bikarsins í kvöld en síðasti leikur 16-liða úrslitanna fór fram í kvöld er Manchester United sló út Chelsea á útivelli. 18. febrúar 2019 21:44
Sarri hefur engar áhyggjur af því hvort hann verði rekinn Heitasta sætið í enska boltanum í dag er stjórasætið hjá Chelsea en það hreinlega logar undir stjóranum, Maurizio Sarri, eftir tapið gegn Man. Utd í bikarnum í gær. 19. febrúar 2019 09:00