Hafði ekki tíma til að fagna því eiginkonan var að fæða tvíbura Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2019 15:00 Joe Day er til vinstri en til hægri sjást liðsfélagar hans í Newport fagna. Mynd/Samsett/Getty Joe Day og félagar í Newport komust óvænt áfram í enska bikarnum í fótbolta í gærkvöldi eftir 2-0 sigur á b-deildarliði Middlesbrough. Newport er í d-deildinni og úrslitin komu því mjög á óvart. Newport fær nú að reyna sig á móti Englandsmeisturum Manchester City í fimmtu umferð enska bikarsins. Leikmenn Newport fögnuðu sigrinum vel í leikslok en einn þeirra hafi reyndar engan tíma í það. Markvörðurinn Joe Day var rokinn burt strax eftir leik og ekki af ástæðulausu. Markvörðurinn Joe Day átti flottan leik og hélt marki sínu hreinu en kvöldið átti eftir að verða enn betra.@NewportCounty goalkeeper Joe Day: Keeps a clean sheet vs @Boro. Sets up @EmiratesFACup 5th Round tie vs @ManCity. Runs off the pitch at full time to check news on his pregnant wife. Finds out she’s in labour expecting twins. What a night. pic.twitter.com/njpOpAqqFM — SPORF (@Sporf) February 5, 2019Joe Day missti af fyrri leiknum við Middlesbrough 26. janúar síðastliðinn vegna þess að eiginkonan hans Lizzie var komin á steypirinn. Liðin gerðu þá jafntefli en mættust nú aftur tíu dögum seinna og ekkert bólaði á tvíburunum. Joe Day var ákveðinn að missa ekki af leiknum og slökkti á símanum. Þegar hann kveikti á honum aftur í leikslok komu fréttirnar að eiginkonan væri að fæða. „Má ég fara stjóri,“ sagði knattspyrnustjórinn Michael Flynn að Joe Day hefði spurt sig strax eftir leik. „Hann rauk síðan strax af stað og ég hef aldrei séð hann hlaupa svona hratt,“ sagði Flynn í léttum tón."He said gaffer, thank you so much, can I go please?" Newport County goalkeeper Joe Day cut his celebrations short as his wife went into labour during the game! Now that is dedication to the cause #DontMugOffTheCuppic.twitter.com/rotTqYtjAR — Football on BT Sport (@btsportfootball) February 5, 2019Padraig Amond, markaskorari Newport, staðfesti það síðan í útvarpsviðtali í BBC Radio Wales í morgun að þau hefðu eignast tvær heilbrigðar stelpur og óskaði hann Joe og Lizzie til hamingju.It was quite a night for Joe Day! https://t.co/meY2JSlJU6 — WalesOnline Sport (@WelshSportLive) February 6, 2019Congrats to our Keeper Joe Day and his wife Lizzie there twin girls were born during our FA Cup replay last night UTC pic.twitter.com/alEIs4WNr2 — NCAFC DSA (@AmberDSA) February 6, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Joe Day og félagar í Newport komust óvænt áfram í enska bikarnum í fótbolta í gærkvöldi eftir 2-0 sigur á b-deildarliði Middlesbrough. Newport er í d-deildinni og úrslitin komu því mjög á óvart. Newport fær nú að reyna sig á móti Englandsmeisturum Manchester City í fimmtu umferð enska bikarsins. Leikmenn Newport fögnuðu sigrinum vel í leikslok en einn þeirra hafi reyndar engan tíma í það. Markvörðurinn Joe Day var rokinn burt strax eftir leik og ekki af ástæðulausu. Markvörðurinn Joe Day átti flottan leik og hélt marki sínu hreinu en kvöldið átti eftir að verða enn betra.@NewportCounty goalkeeper Joe Day: Keeps a clean sheet vs @Boro. Sets up @EmiratesFACup 5th Round tie vs @ManCity. Runs off the pitch at full time to check news on his pregnant wife. Finds out she’s in labour expecting twins. What a night. pic.twitter.com/njpOpAqqFM — SPORF (@Sporf) February 5, 2019Joe Day missti af fyrri leiknum við Middlesbrough 26. janúar síðastliðinn vegna þess að eiginkonan hans Lizzie var komin á steypirinn. Liðin gerðu þá jafntefli en mættust nú aftur tíu dögum seinna og ekkert bólaði á tvíburunum. Joe Day var ákveðinn að missa ekki af leiknum og slökkti á símanum. Þegar hann kveikti á honum aftur í leikslok komu fréttirnar að eiginkonan væri að fæða. „Má ég fara stjóri,“ sagði knattspyrnustjórinn Michael Flynn að Joe Day hefði spurt sig strax eftir leik. „Hann rauk síðan strax af stað og ég hef aldrei séð hann hlaupa svona hratt,“ sagði Flynn í léttum tón."He said gaffer, thank you so much, can I go please?" Newport County goalkeeper Joe Day cut his celebrations short as his wife went into labour during the game! Now that is dedication to the cause #DontMugOffTheCuppic.twitter.com/rotTqYtjAR — Football on BT Sport (@btsportfootball) February 5, 2019Padraig Amond, markaskorari Newport, staðfesti það síðan í útvarpsviðtali í BBC Radio Wales í morgun að þau hefðu eignast tvær heilbrigðar stelpur og óskaði hann Joe og Lizzie til hamingju.It was quite a night for Joe Day! https://t.co/meY2JSlJU6 — WalesOnline Sport (@WelshSportLive) February 6, 2019Congrats to our Keeper Joe Day and his wife Lizzie there twin girls were born during our FA Cup replay last night UTC pic.twitter.com/alEIs4WNr2 — NCAFC DSA (@AmberDSA) February 6, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira