Hafði ekki tíma til að fagna því eiginkonan var að fæða tvíbura Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2019 15:00 Joe Day er til vinstri en til hægri sjást liðsfélagar hans í Newport fagna. Mynd/Samsett/Getty Joe Day og félagar í Newport komust óvænt áfram í enska bikarnum í fótbolta í gærkvöldi eftir 2-0 sigur á b-deildarliði Middlesbrough. Newport er í d-deildinni og úrslitin komu því mjög á óvart. Newport fær nú að reyna sig á móti Englandsmeisturum Manchester City í fimmtu umferð enska bikarsins. Leikmenn Newport fögnuðu sigrinum vel í leikslok en einn þeirra hafi reyndar engan tíma í það. Markvörðurinn Joe Day var rokinn burt strax eftir leik og ekki af ástæðulausu. Markvörðurinn Joe Day átti flottan leik og hélt marki sínu hreinu en kvöldið átti eftir að verða enn betra.@NewportCounty goalkeeper Joe Day: Keeps a clean sheet vs @Boro. Sets up @EmiratesFACup 5th Round tie vs @ManCity. Runs off the pitch at full time to check news on his pregnant wife. Finds out she’s in labour expecting twins. What a night. pic.twitter.com/njpOpAqqFM — SPORF (@Sporf) February 5, 2019Joe Day missti af fyrri leiknum við Middlesbrough 26. janúar síðastliðinn vegna þess að eiginkonan hans Lizzie var komin á steypirinn. Liðin gerðu þá jafntefli en mættust nú aftur tíu dögum seinna og ekkert bólaði á tvíburunum. Joe Day var ákveðinn að missa ekki af leiknum og slökkti á símanum. Þegar hann kveikti á honum aftur í leikslok komu fréttirnar að eiginkonan væri að fæða. „Má ég fara stjóri,“ sagði knattspyrnustjórinn Michael Flynn að Joe Day hefði spurt sig strax eftir leik. „Hann rauk síðan strax af stað og ég hef aldrei séð hann hlaupa svona hratt,“ sagði Flynn í léttum tón."He said gaffer, thank you so much, can I go please?" Newport County goalkeeper Joe Day cut his celebrations short as his wife went into labour during the game! Now that is dedication to the cause #DontMugOffTheCuppic.twitter.com/rotTqYtjAR — Football on BT Sport (@btsportfootball) February 5, 2019Padraig Amond, markaskorari Newport, staðfesti það síðan í útvarpsviðtali í BBC Radio Wales í morgun að þau hefðu eignast tvær heilbrigðar stelpur og óskaði hann Joe og Lizzie til hamingju.It was quite a night for Joe Day! https://t.co/meY2JSlJU6 — WalesOnline Sport (@WelshSportLive) February 6, 2019Congrats to our Keeper Joe Day and his wife Lizzie there twin girls were born during our FA Cup replay last night UTC pic.twitter.com/alEIs4WNr2 — NCAFC DSA (@AmberDSA) February 6, 2019 Enski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Joe Day og félagar í Newport komust óvænt áfram í enska bikarnum í fótbolta í gærkvöldi eftir 2-0 sigur á b-deildarliði Middlesbrough. Newport er í d-deildinni og úrslitin komu því mjög á óvart. Newport fær nú að reyna sig á móti Englandsmeisturum Manchester City í fimmtu umferð enska bikarsins. Leikmenn Newport fögnuðu sigrinum vel í leikslok en einn þeirra hafi reyndar engan tíma í það. Markvörðurinn Joe Day var rokinn burt strax eftir leik og ekki af ástæðulausu. Markvörðurinn Joe Day átti flottan leik og hélt marki sínu hreinu en kvöldið átti eftir að verða enn betra.@NewportCounty goalkeeper Joe Day: Keeps a clean sheet vs @Boro. Sets up @EmiratesFACup 5th Round tie vs @ManCity. Runs off the pitch at full time to check news on his pregnant wife. Finds out she’s in labour expecting twins. What a night. pic.twitter.com/njpOpAqqFM — SPORF (@Sporf) February 5, 2019Joe Day missti af fyrri leiknum við Middlesbrough 26. janúar síðastliðinn vegna þess að eiginkonan hans Lizzie var komin á steypirinn. Liðin gerðu þá jafntefli en mættust nú aftur tíu dögum seinna og ekkert bólaði á tvíburunum. Joe Day var ákveðinn að missa ekki af leiknum og slökkti á símanum. Þegar hann kveikti á honum aftur í leikslok komu fréttirnar að eiginkonan væri að fæða. „Má ég fara stjóri,“ sagði knattspyrnustjórinn Michael Flynn að Joe Day hefði spurt sig strax eftir leik. „Hann rauk síðan strax af stað og ég hef aldrei séð hann hlaupa svona hratt,“ sagði Flynn í léttum tón."He said gaffer, thank you so much, can I go please?" Newport County goalkeeper Joe Day cut his celebrations short as his wife went into labour during the game! Now that is dedication to the cause #DontMugOffTheCuppic.twitter.com/rotTqYtjAR — Football on BT Sport (@btsportfootball) February 5, 2019Padraig Amond, markaskorari Newport, staðfesti það síðan í útvarpsviðtali í BBC Radio Wales í morgun að þau hefðu eignast tvær heilbrigðar stelpur og óskaði hann Joe og Lizzie til hamingju.It was quite a night for Joe Day! https://t.co/meY2JSlJU6 — WalesOnline Sport (@WelshSportLive) February 6, 2019Congrats to our Keeper Joe Day and his wife Lizzie there twin girls were born during our FA Cup replay last night UTC pic.twitter.com/alEIs4WNr2 — NCAFC DSA (@AmberDSA) February 6, 2019
Enski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira