Hafði ekki tíma til að fagna því eiginkonan var að fæða tvíbura Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2019 15:00 Joe Day er til vinstri en til hægri sjást liðsfélagar hans í Newport fagna. Mynd/Samsett/Getty Joe Day og félagar í Newport komust óvænt áfram í enska bikarnum í fótbolta í gærkvöldi eftir 2-0 sigur á b-deildarliði Middlesbrough. Newport er í d-deildinni og úrslitin komu því mjög á óvart. Newport fær nú að reyna sig á móti Englandsmeisturum Manchester City í fimmtu umferð enska bikarsins. Leikmenn Newport fögnuðu sigrinum vel í leikslok en einn þeirra hafi reyndar engan tíma í það. Markvörðurinn Joe Day var rokinn burt strax eftir leik og ekki af ástæðulausu. Markvörðurinn Joe Day átti flottan leik og hélt marki sínu hreinu en kvöldið átti eftir að verða enn betra.@NewportCounty goalkeeper Joe Day: Keeps a clean sheet vs @Boro. Sets up @EmiratesFACup 5th Round tie vs @ManCity. Runs off the pitch at full time to check news on his pregnant wife. Finds out she’s in labour expecting twins. What a night. pic.twitter.com/njpOpAqqFM — SPORF (@Sporf) February 5, 2019Joe Day missti af fyrri leiknum við Middlesbrough 26. janúar síðastliðinn vegna þess að eiginkonan hans Lizzie var komin á steypirinn. Liðin gerðu þá jafntefli en mættust nú aftur tíu dögum seinna og ekkert bólaði á tvíburunum. Joe Day var ákveðinn að missa ekki af leiknum og slökkti á símanum. Þegar hann kveikti á honum aftur í leikslok komu fréttirnar að eiginkonan væri að fæða. „Má ég fara stjóri,“ sagði knattspyrnustjórinn Michael Flynn að Joe Day hefði spurt sig strax eftir leik. „Hann rauk síðan strax af stað og ég hef aldrei séð hann hlaupa svona hratt,“ sagði Flynn í léttum tón."He said gaffer, thank you so much, can I go please?" Newport County goalkeeper Joe Day cut his celebrations short as his wife went into labour during the game! Now that is dedication to the cause #DontMugOffTheCuppic.twitter.com/rotTqYtjAR — Football on BT Sport (@btsportfootball) February 5, 2019Padraig Amond, markaskorari Newport, staðfesti það síðan í útvarpsviðtali í BBC Radio Wales í morgun að þau hefðu eignast tvær heilbrigðar stelpur og óskaði hann Joe og Lizzie til hamingju.It was quite a night for Joe Day! https://t.co/meY2JSlJU6 — WalesOnline Sport (@WelshSportLive) February 6, 2019Congrats to our Keeper Joe Day and his wife Lizzie there twin girls were born during our FA Cup replay last night UTC pic.twitter.com/alEIs4WNr2 — NCAFC DSA (@AmberDSA) February 6, 2019 Enski boltinn Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Joe Day og félagar í Newport komust óvænt áfram í enska bikarnum í fótbolta í gærkvöldi eftir 2-0 sigur á b-deildarliði Middlesbrough. Newport er í d-deildinni og úrslitin komu því mjög á óvart. Newport fær nú að reyna sig á móti Englandsmeisturum Manchester City í fimmtu umferð enska bikarsins. Leikmenn Newport fögnuðu sigrinum vel í leikslok en einn þeirra hafi reyndar engan tíma í það. Markvörðurinn Joe Day var rokinn burt strax eftir leik og ekki af ástæðulausu. Markvörðurinn Joe Day átti flottan leik og hélt marki sínu hreinu en kvöldið átti eftir að verða enn betra.@NewportCounty goalkeeper Joe Day: Keeps a clean sheet vs @Boro. Sets up @EmiratesFACup 5th Round tie vs @ManCity. Runs off the pitch at full time to check news on his pregnant wife. Finds out she’s in labour expecting twins. What a night. pic.twitter.com/njpOpAqqFM — SPORF (@Sporf) February 5, 2019Joe Day missti af fyrri leiknum við Middlesbrough 26. janúar síðastliðinn vegna þess að eiginkonan hans Lizzie var komin á steypirinn. Liðin gerðu þá jafntefli en mættust nú aftur tíu dögum seinna og ekkert bólaði á tvíburunum. Joe Day var ákveðinn að missa ekki af leiknum og slökkti á símanum. Þegar hann kveikti á honum aftur í leikslok komu fréttirnar að eiginkonan væri að fæða. „Má ég fara stjóri,“ sagði knattspyrnustjórinn Michael Flynn að Joe Day hefði spurt sig strax eftir leik. „Hann rauk síðan strax af stað og ég hef aldrei séð hann hlaupa svona hratt,“ sagði Flynn í léttum tón."He said gaffer, thank you so much, can I go please?" Newport County goalkeeper Joe Day cut his celebrations short as his wife went into labour during the game! Now that is dedication to the cause #DontMugOffTheCuppic.twitter.com/rotTqYtjAR — Football on BT Sport (@btsportfootball) February 5, 2019Padraig Amond, markaskorari Newport, staðfesti það síðan í útvarpsviðtali í BBC Radio Wales í morgun að þau hefðu eignast tvær heilbrigðar stelpur og óskaði hann Joe og Lizzie til hamingju.It was quite a night for Joe Day! https://t.co/meY2JSlJU6 — WalesOnline Sport (@WelshSportLive) February 6, 2019Congrats to our Keeper Joe Day and his wife Lizzie there twin girls were born during our FA Cup replay last night UTC pic.twitter.com/alEIs4WNr2 — NCAFC DSA (@AmberDSA) February 6, 2019
Enski boltinn Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira