Hafði ekki tíma til að fagna því eiginkonan var að fæða tvíbura Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2019 15:00 Joe Day er til vinstri en til hægri sjást liðsfélagar hans í Newport fagna. Mynd/Samsett/Getty Joe Day og félagar í Newport komust óvænt áfram í enska bikarnum í fótbolta í gærkvöldi eftir 2-0 sigur á b-deildarliði Middlesbrough. Newport er í d-deildinni og úrslitin komu því mjög á óvart. Newport fær nú að reyna sig á móti Englandsmeisturum Manchester City í fimmtu umferð enska bikarsins. Leikmenn Newport fögnuðu sigrinum vel í leikslok en einn þeirra hafi reyndar engan tíma í það. Markvörðurinn Joe Day var rokinn burt strax eftir leik og ekki af ástæðulausu. Markvörðurinn Joe Day átti flottan leik og hélt marki sínu hreinu en kvöldið átti eftir að verða enn betra.@NewportCounty goalkeeper Joe Day: Keeps a clean sheet vs @Boro. Sets up @EmiratesFACup 5th Round tie vs @ManCity. Runs off the pitch at full time to check news on his pregnant wife. Finds out she’s in labour expecting twins. What a night. pic.twitter.com/njpOpAqqFM — SPORF (@Sporf) February 5, 2019Joe Day missti af fyrri leiknum við Middlesbrough 26. janúar síðastliðinn vegna þess að eiginkonan hans Lizzie var komin á steypirinn. Liðin gerðu þá jafntefli en mættust nú aftur tíu dögum seinna og ekkert bólaði á tvíburunum. Joe Day var ákveðinn að missa ekki af leiknum og slökkti á símanum. Þegar hann kveikti á honum aftur í leikslok komu fréttirnar að eiginkonan væri að fæða. „Má ég fara stjóri,“ sagði knattspyrnustjórinn Michael Flynn að Joe Day hefði spurt sig strax eftir leik. „Hann rauk síðan strax af stað og ég hef aldrei séð hann hlaupa svona hratt,“ sagði Flynn í léttum tón."He said gaffer, thank you so much, can I go please?" Newport County goalkeeper Joe Day cut his celebrations short as his wife went into labour during the game! Now that is dedication to the cause #DontMugOffTheCuppic.twitter.com/rotTqYtjAR — Football on BT Sport (@btsportfootball) February 5, 2019Padraig Amond, markaskorari Newport, staðfesti það síðan í útvarpsviðtali í BBC Radio Wales í morgun að þau hefðu eignast tvær heilbrigðar stelpur og óskaði hann Joe og Lizzie til hamingju.It was quite a night for Joe Day! https://t.co/meY2JSlJU6 — WalesOnline Sport (@WelshSportLive) February 6, 2019Congrats to our Keeper Joe Day and his wife Lizzie there twin girls were born during our FA Cup replay last night UTC pic.twitter.com/alEIs4WNr2 — NCAFC DSA (@AmberDSA) February 6, 2019 Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Joe Day og félagar í Newport komust óvænt áfram í enska bikarnum í fótbolta í gærkvöldi eftir 2-0 sigur á b-deildarliði Middlesbrough. Newport er í d-deildinni og úrslitin komu því mjög á óvart. Newport fær nú að reyna sig á móti Englandsmeisturum Manchester City í fimmtu umferð enska bikarsins. Leikmenn Newport fögnuðu sigrinum vel í leikslok en einn þeirra hafi reyndar engan tíma í það. Markvörðurinn Joe Day var rokinn burt strax eftir leik og ekki af ástæðulausu. Markvörðurinn Joe Day átti flottan leik og hélt marki sínu hreinu en kvöldið átti eftir að verða enn betra.@NewportCounty goalkeeper Joe Day: Keeps a clean sheet vs @Boro. Sets up @EmiratesFACup 5th Round tie vs @ManCity. Runs off the pitch at full time to check news on his pregnant wife. Finds out she’s in labour expecting twins. What a night. pic.twitter.com/njpOpAqqFM — SPORF (@Sporf) February 5, 2019Joe Day missti af fyrri leiknum við Middlesbrough 26. janúar síðastliðinn vegna þess að eiginkonan hans Lizzie var komin á steypirinn. Liðin gerðu þá jafntefli en mættust nú aftur tíu dögum seinna og ekkert bólaði á tvíburunum. Joe Day var ákveðinn að missa ekki af leiknum og slökkti á símanum. Þegar hann kveikti á honum aftur í leikslok komu fréttirnar að eiginkonan væri að fæða. „Má ég fara stjóri,“ sagði knattspyrnustjórinn Michael Flynn að Joe Day hefði spurt sig strax eftir leik. „Hann rauk síðan strax af stað og ég hef aldrei séð hann hlaupa svona hratt,“ sagði Flynn í léttum tón."He said gaffer, thank you so much, can I go please?" Newport County goalkeeper Joe Day cut his celebrations short as his wife went into labour during the game! Now that is dedication to the cause #DontMugOffTheCuppic.twitter.com/rotTqYtjAR — Football on BT Sport (@btsportfootball) February 5, 2019Padraig Amond, markaskorari Newport, staðfesti það síðan í útvarpsviðtali í BBC Radio Wales í morgun að þau hefðu eignast tvær heilbrigðar stelpur og óskaði hann Joe og Lizzie til hamingju.It was quite a night for Joe Day! https://t.co/meY2JSlJU6 — WalesOnline Sport (@WelshSportLive) February 6, 2019Congrats to our Keeper Joe Day and his wife Lizzie there twin girls were born during our FA Cup replay last night UTC pic.twitter.com/alEIs4WNr2 — NCAFC DSA (@AmberDSA) February 6, 2019
Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira