May komin til Brussel að ræða baktrygginguna Kjartan Kjartansson skrifar 7. febrúar 2019 11:28 May og Juncker stilltu sér upp fyrir ljósmyndara í Brussel í morgun,. Vísir/EPA Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er sögð ætla að leggja áherslu á að Bretar geti ekki látið svonefnda baktryggingu um landamæri á Írlandi festa þá inn í Evrópusambandinu þegar hún hittir evrópska ráðamenn í Brussel í dag. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók á móti May í Brussel í morgun. May er þangað komin til að ræða breytingar á útgöngusamningi sem breska þingið hafnaði með afgerandi meirihluta í janúar. Helsti ásteytingarsteinninn er svonefnd baktrygging fyrir Írland sem er ætlað að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæraeftirliti á milli Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi. Samkvæmt útgöngusamningnum sem var hafnað giltu. Innan við tveir mánuðir eru nú til þess dags sem Bretar ætla að ganga úr Evrópusambandinu. Ætlar May að reyna að fá evrópska leiðtoga sem hafa fram að þessu neita að semja frekar um baktrygginguna til þess að gefa eftir. Fréttaritari breska ríkisútvarpsins BBC í Brussel segir að nær engar væntingar séu um að nokkur árangur náist á fundum May í dag. Evrópskir ráðamenn séu orðnir langþreyttir á því að Bretar hafi kosið að segja skilið við sambandið en leiti í sífellu til Brussel til að tryggja að útgangan gangi vel og sársaukalaust fyrir sig fyrir þá. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Tusk segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsprakka Brexit Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir sérstakan stað í helvíti fyrir þá sem hvöttu til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, án þess að hafa hugmynd hvernig ætti að gera það á öruggan hátt. 6. febrúar 2019 15:30 May heldur til Brussel til viðræðna á fimmtudag Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að brýna fyrir evrópskum leiðtogum nauðsyn þess að þeir fallist á breytingar á svonefndri baktryggingu á írsku landamærunum. 5. febrúar 2019 14:32 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er sögð ætla að leggja áherslu á að Bretar geti ekki látið svonefnda baktryggingu um landamæri á Írlandi festa þá inn í Evrópusambandinu þegar hún hittir evrópska ráðamenn í Brussel í dag. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók á móti May í Brussel í morgun. May er þangað komin til að ræða breytingar á útgöngusamningi sem breska þingið hafnaði með afgerandi meirihluta í janúar. Helsti ásteytingarsteinninn er svonefnd baktrygging fyrir Írland sem er ætlað að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæraeftirliti á milli Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi. Samkvæmt útgöngusamningnum sem var hafnað giltu. Innan við tveir mánuðir eru nú til þess dags sem Bretar ætla að ganga úr Evrópusambandinu. Ætlar May að reyna að fá evrópska leiðtoga sem hafa fram að þessu neita að semja frekar um baktrygginguna til þess að gefa eftir. Fréttaritari breska ríkisútvarpsins BBC í Brussel segir að nær engar væntingar séu um að nokkur árangur náist á fundum May í dag. Evrópskir ráðamenn séu orðnir langþreyttir á því að Bretar hafi kosið að segja skilið við sambandið en leiti í sífellu til Brussel til að tryggja að útgangan gangi vel og sársaukalaust fyrir sig fyrir þá.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Tusk segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsprakka Brexit Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir sérstakan stað í helvíti fyrir þá sem hvöttu til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, án þess að hafa hugmynd hvernig ætti að gera það á öruggan hátt. 6. febrúar 2019 15:30 May heldur til Brussel til viðræðna á fimmtudag Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að brýna fyrir evrópskum leiðtogum nauðsyn þess að þeir fallist á breytingar á svonefndri baktryggingu á írsku landamærunum. 5. febrúar 2019 14:32 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Tusk segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsprakka Brexit Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir sérstakan stað í helvíti fyrir þá sem hvöttu til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, án þess að hafa hugmynd hvernig ætti að gera það á öruggan hátt. 6. febrúar 2019 15:30
May heldur til Brussel til viðræðna á fimmtudag Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að brýna fyrir evrópskum leiðtogum nauðsyn þess að þeir fallist á breytingar á svonefndri baktryggingu á írsku landamærunum. 5. febrúar 2019 14:32