May komin til Brussel að ræða baktrygginguna Kjartan Kjartansson skrifar 7. febrúar 2019 11:28 May og Juncker stilltu sér upp fyrir ljósmyndara í Brussel í morgun,. Vísir/EPA Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er sögð ætla að leggja áherslu á að Bretar geti ekki látið svonefnda baktryggingu um landamæri á Írlandi festa þá inn í Evrópusambandinu þegar hún hittir evrópska ráðamenn í Brussel í dag. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók á móti May í Brussel í morgun. May er þangað komin til að ræða breytingar á útgöngusamningi sem breska þingið hafnaði með afgerandi meirihluta í janúar. Helsti ásteytingarsteinninn er svonefnd baktrygging fyrir Írland sem er ætlað að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæraeftirliti á milli Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi. Samkvæmt útgöngusamningnum sem var hafnað giltu. Innan við tveir mánuðir eru nú til þess dags sem Bretar ætla að ganga úr Evrópusambandinu. Ætlar May að reyna að fá evrópska leiðtoga sem hafa fram að þessu neita að semja frekar um baktrygginguna til þess að gefa eftir. Fréttaritari breska ríkisútvarpsins BBC í Brussel segir að nær engar væntingar séu um að nokkur árangur náist á fundum May í dag. Evrópskir ráðamenn séu orðnir langþreyttir á því að Bretar hafi kosið að segja skilið við sambandið en leiti í sífellu til Brussel til að tryggja að útgangan gangi vel og sársaukalaust fyrir sig fyrir þá. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Tusk segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsprakka Brexit Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir sérstakan stað í helvíti fyrir þá sem hvöttu til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, án þess að hafa hugmynd hvernig ætti að gera það á öruggan hátt. 6. febrúar 2019 15:30 May heldur til Brussel til viðræðna á fimmtudag Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að brýna fyrir evrópskum leiðtogum nauðsyn þess að þeir fallist á breytingar á svonefndri baktryggingu á írsku landamærunum. 5. febrúar 2019 14:32 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er sögð ætla að leggja áherslu á að Bretar geti ekki látið svonefnda baktryggingu um landamæri á Írlandi festa þá inn í Evrópusambandinu þegar hún hittir evrópska ráðamenn í Brussel í dag. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók á móti May í Brussel í morgun. May er þangað komin til að ræða breytingar á útgöngusamningi sem breska þingið hafnaði með afgerandi meirihluta í janúar. Helsti ásteytingarsteinninn er svonefnd baktrygging fyrir Írland sem er ætlað að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæraeftirliti á milli Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi. Samkvæmt útgöngusamningnum sem var hafnað giltu. Innan við tveir mánuðir eru nú til þess dags sem Bretar ætla að ganga úr Evrópusambandinu. Ætlar May að reyna að fá evrópska leiðtoga sem hafa fram að þessu neita að semja frekar um baktrygginguna til þess að gefa eftir. Fréttaritari breska ríkisútvarpsins BBC í Brussel segir að nær engar væntingar séu um að nokkur árangur náist á fundum May í dag. Evrópskir ráðamenn séu orðnir langþreyttir á því að Bretar hafi kosið að segja skilið við sambandið en leiti í sífellu til Brussel til að tryggja að útgangan gangi vel og sársaukalaust fyrir sig fyrir þá.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Tusk segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsprakka Brexit Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir sérstakan stað í helvíti fyrir þá sem hvöttu til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, án þess að hafa hugmynd hvernig ætti að gera það á öruggan hátt. 6. febrúar 2019 15:30 May heldur til Brussel til viðræðna á fimmtudag Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að brýna fyrir evrópskum leiðtogum nauðsyn þess að þeir fallist á breytingar á svonefndri baktryggingu á írsku landamærunum. 5. febrúar 2019 14:32 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Tusk segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsprakka Brexit Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir sérstakan stað í helvíti fyrir þá sem hvöttu til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, án þess að hafa hugmynd hvernig ætti að gera það á öruggan hátt. 6. febrúar 2019 15:30
May heldur til Brussel til viðræðna á fimmtudag Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að brýna fyrir evrópskum leiðtogum nauðsyn þess að þeir fallist á breytingar á svonefndri baktryggingu á írsku landamærunum. 5. febrúar 2019 14:32