Skýrar vísbendingar um að rafrettur geti hjálpað reykingafólki Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 31. janúar 2019 06:00 Tæplega 900 reykingamenn tóku þátt í rannsókninni. Reykingafólk sem notar rafrettur til að hætta að reykja er tvöfalt líklegra til að takast ætlunarverkið en þeir sem nota hefðbundin hjálpartæki á borð við nikótíntyggjó eða -plástra. Þetta er niðurstaða umfangsmestu rannsóknar sem gerð hefur verið á virkni rafretta sem aðferðar til að hætta að reykja. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í vísindaritinu New England Journal of Medicine en hún var framkvæmd af rannsóknarteymi við Queen Mary-háskólann í Lundúnum. Tæplega 900 reykingamenn tóku þátt í rannsókninni. Helmingur þátttakenda fékk rafrettur og vökva, en hinn hópurinn fékk tyggjó og önnur hefðbundin hjálpartæki. Vísindamennirnir fylgdust með árangri reykingafólksins í heilt ár. Átján prósent þeirra sem notuðu rafrettu voru reyklaus að ári liðnu, á meðan 9,9 prósent voru reyklaus meðal þeirra sem notuðu önnur hjálpartæki. Í niðurstöðunum kemur jafnframt fram að reykingar hjá rafrettunotendum sem reyktu enn að ári liðnu voru 50 prósent minni en við upphaf rannsóknarinnar. Peter Hajek, prófessor við Queen Mary og aðalhöfundur rannsóknarinnar, sagði í fréttatilkynningu í gærkvöld að þetta væri í fyrsta skipti sem sýnt hefði verið fram á jákvæð áhrif hefðbundinna rafretta hjá þeim sem vilja hætta að reykja. „Þó svo að stór hópur reykingafólks segist hafa hætt að reykja með hjálp rafretta, þá hefur heilbrigðisstarfsfólk verið tvístígandi með að mæla með rafrettum fyrir þennan hóp þar sem skortur hefur verið á skýrum vísbendingum sem fengnar eru úr slembirannsóknum með samanburði,“ sagði Hajek. „Núna eru líkur á að þetta muni breytast.“ Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Rafrettur Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Sjá meira
Reykingafólk sem notar rafrettur til að hætta að reykja er tvöfalt líklegra til að takast ætlunarverkið en þeir sem nota hefðbundin hjálpartæki á borð við nikótíntyggjó eða -plástra. Þetta er niðurstaða umfangsmestu rannsóknar sem gerð hefur verið á virkni rafretta sem aðferðar til að hætta að reykja. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í vísindaritinu New England Journal of Medicine en hún var framkvæmd af rannsóknarteymi við Queen Mary-háskólann í Lundúnum. Tæplega 900 reykingamenn tóku þátt í rannsókninni. Helmingur þátttakenda fékk rafrettur og vökva, en hinn hópurinn fékk tyggjó og önnur hefðbundin hjálpartæki. Vísindamennirnir fylgdust með árangri reykingafólksins í heilt ár. Átján prósent þeirra sem notuðu rafrettu voru reyklaus að ári liðnu, á meðan 9,9 prósent voru reyklaus meðal þeirra sem notuðu önnur hjálpartæki. Í niðurstöðunum kemur jafnframt fram að reykingar hjá rafrettunotendum sem reyktu enn að ári liðnu voru 50 prósent minni en við upphaf rannsóknarinnar. Peter Hajek, prófessor við Queen Mary og aðalhöfundur rannsóknarinnar, sagði í fréttatilkynningu í gærkvöld að þetta væri í fyrsta skipti sem sýnt hefði verið fram á jákvæð áhrif hefðbundinna rafretta hjá þeim sem vilja hætta að reykja. „Þó svo að stór hópur reykingafólks segist hafa hætt að reykja með hjálp rafretta, þá hefur heilbrigðisstarfsfólk verið tvístígandi með að mæla með rafrettum fyrir þennan hóp þar sem skortur hefur verið á skýrum vísbendingum sem fengnar eru úr slembirannsóknum með samanburði,“ sagði Hajek. „Núna eru líkur á að þetta muni breytast.“
Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Rafrettur Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Sjá meira