Sunnlenskt sorp til Svíþjóðar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. janúar 2019 14:56 Frá urðunarstöð Sorpu á Álfsnesi. Vísir/Vilhelm Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar.Vísir/ MHH Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. „Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. Sorpmál á Suðurlandi eru í ólestri því ekkert sveitarfélag eða jörð vill opna urðunarstað undir sorpið. Leitað hefur verið af slíkum stað í nokkur ár en án árangurs. Sorpinu hefur því verið ekið til urðunar til Sorpu í Álfsnesi en nú segir Sorpa hingað og ekki lengra, við tökum ekki á móti meira sorpi frá Suðurlandi. Næsta skref er því að flytja sorpið til Svíþjóðar þar sem það verður brennt. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar segir málið mjög öfugsnúið. „Það hljómar alls ekki vel, í dag er ekki mikil hrifning fyrir því að brenna sorp á Íslandi og kannski þurfum við að endurskoða þá ákvörðun og ræða það við umhverfisstofnun og umhverfisráðherra. Ég held við þurfum að fara að líta á landið sem heild til næstu ára, hvað gerum við sorp. Því það liggur fyrir að hjá Sorpu í Álfsnesi á næstu tveimur árum verði þeir búnir að fullnýta landið þar.“ Sveitarfélagið Árborg er nú að kaupa brúnar tunnur sem öll heimili í sveitarfélaginu fá en sú tunna verður undir lífrænan úrgang. „Í dag erum við með bláa tunnu og gráa tunnu og því miður þá er allt of mikið um að fólk sé ekki að flokka í þessar tvær tunnur. Við verðum að reyna að fara í einhverja herferð núna því ef við gerum ekkert, þá eru það bara við íbúarnir sem borga brúsann. Það getur þýtt, eins og staðan er í dag, að sorphirðugjöld hjá sveitarfélaginu þurfi að hækka allavega um helming,“ segir Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar. Sveitarstjórnarmál Svíþjóð Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira
Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar.Vísir/ MHH Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. „Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. Sorpmál á Suðurlandi eru í ólestri því ekkert sveitarfélag eða jörð vill opna urðunarstað undir sorpið. Leitað hefur verið af slíkum stað í nokkur ár en án árangurs. Sorpinu hefur því verið ekið til urðunar til Sorpu í Álfsnesi en nú segir Sorpa hingað og ekki lengra, við tökum ekki á móti meira sorpi frá Suðurlandi. Næsta skref er því að flytja sorpið til Svíþjóðar þar sem það verður brennt. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar segir málið mjög öfugsnúið. „Það hljómar alls ekki vel, í dag er ekki mikil hrifning fyrir því að brenna sorp á Íslandi og kannski þurfum við að endurskoða þá ákvörðun og ræða það við umhverfisstofnun og umhverfisráðherra. Ég held við þurfum að fara að líta á landið sem heild til næstu ára, hvað gerum við sorp. Því það liggur fyrir að hjá Sorpu í Álfsnesi á næstu tveimur árum verði þeir búnir að fullnýta landið þar.“ Sveitarfélagið Árborg er nú að kaupa brúnar tunnur sem öll heimili í sveitarfélaginu fá en sú tunna verður undir lífrænan úrgang. „Í dag erum við með bláa tunnu og gráa tunnu og því miður þá er allt of mikið um að fólk sé ekki að flokka í þessar tvær tunnur. Við verðum að reyna að fara í einhverja herferð núna því ef við gerum ekkert, þá eru það bara við íbúarnir sem borga brúsann. Það getur þýtt, eins og staðan er í dag, að sorphirðugjöld hjá sveitarfélaginu þurfi að hækka allavega um helming,“ segir Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar.
Sveitarstjórnarmál Svíþjóð Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira