Grilluðu Gylfa á Twitter eftir bikartapið á móti Millwall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 08:45 Gylfi Þór Sigurðsson. Getty/James Baylis Gylfi Þór Sigurðsson fékk heldur betur vænan skammt af harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir 3-2 tap Everton á móti C-deildarliði Millwall í enska bikarnum um helgina. Stuðningsmenn Everton voru brjálaðir út í liðið sitt og Gylfi var að mati margra úrvals blóraböggull fyrir slakt gengi liðsins að undanförnu. Gylfi hefur skorað tíu mörk á tímabilinu af miðjunni og lagði upp markið sem kom Everton í 2-1 á móti Millwall. Það varð hins vegar ekki sigurmarkið því Millwall skoraði tvö mörk og tryggði sér sigurinn og sæti í fimmtu umferð ensku bikarsins. Þunglyndir Everton stuðningsmenn eru einstaklega neikvæðir þessa dagana eftir aðeins þrjá sigurleiki í síðustu tólf leikjum. Það er vissulega komin mikil pressa á knattspyrnustjórann Marco Silva og þá gæti hann vissulega tekið upp á einhverju róttæku eins og henda Gylfa út úr liðinu eða að minnsta kosti taka hann úr hans uppáhaldsstöðu fyrir aftan framherjann. Gylfi og félagar fá strax tækifæri í þessari viku til að bæta upp fyrir tapið um helgina. Þeir mæta nefnilega botnliði Huddersfield á morgun þriðjudag. Nú er bara vona að Gylfi geti sýnt sitt allra besta í þeim leik. Hér fyrir neðan má sjá brot af þessari hörðu gagnrýni á íslenska landsliðsmanninn. Sumir vilja bara að hann setjist upp í stúku við hliðina á þeim, aðrir vilja selja hann fyrir smáaura og kalla það samt rán, einhver tók ekki eftir honum inn á vellinum í leiknum og enn annar sakaði Gylfa um að reyna að tefja leikinn í lokin til að gulltryggja tap og að Silva yrði rekinn í framhaldinu. Þetta er í það minnsta frekar skrautleg lesning og aðeins brot af óánægðum stuðningsmönnum Everton.Pathetic rubbish sigurdsson mite as well be sitting next to me watching the game — philip perrin (@PerrinPhilip) January 26, 2019Were horrific Sigurdsson sell him to Barnsley for 500k We'll be robbing them — Markthablue38 (@markthablue38) January 26, 2019Are lookman and sigurdsson playing? #efc — Col Newman (@colnewman28) January 26, 2019Wow did you see Sigurdsson purposely waste time there so Everton lost and Silva is sacked? Also Keane was so bad it must've been for a reason — Nigel McGuiness. (@Chilled_DJ) January 26, 2019Absolutely dreadful this. One shot and we score, god knows why we don’t shoot more. Sigurdsson and Lookman anonymous — Will (@WAJG_96) January 26, 2019Depressing ! Sigurdsson is a total waste of space ! Scores an odd gr8 goal or assist . We have got to bite the bullet and drop him and play Richarlison in the 10 role . Statues at the back and don’t get anywhere near the second ball , . — Owen McCann (@mccann_owen) January 27, 2019Said it before and I’ll say it again. I’d sell Sigurdsson in a heartbeat. — 1878 mate (@ToffeeCardinal) January 26, 2019 Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson fékk heldur betur vænan skammt af harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir 3-2 tap Everton á móti C-deildarliði Millwall í enska bikarnum um helgina. Stuðningsmenn Everton voru brjálaðir út í liðið sitt og Gylfi var að mati margra úrvals blóraböggull fyrir slakt gengi liðsins að undanförnu. Gylfi hefur skorað tíu mörk á tímabilinu af miðjunni og lagði upp markið sem kom Everton í 2-1 á móti Millwall. Það varð hins vegar ekki sigurmarkið því Millwall skoraði tvö mörk og tryggði sér sigurinn og sæti í fimmtu umferð ensku bikarsins. Þunglyndir Everton stuðningsmenn eru einstaklega neikvæðir þessa dagana eftir aðeins þrjá sigurleiki í síðustu tólf leikjum. Það er vissulega komin mikil pressa á knattspyrnustjórann Marco Silva og þá gæti hann vissulega tekið upp á einhverju róttæku eins og henda Gylfa út úr liðinu eða að minnsta kosti taka hann úr hans uppáhaldsstöðu fyrir aftan framherjann. Gylfi og félagar fá strax tækifæri í þessari viku til að bæta upp fyrir tapið um helgina. Þeir mæta nefnilega botnliði Huddersfield á morgun þriðjudag. Nú er bara vona að Gylfi geti sýnt sitt allra besta í þeim leik. Hér fyrir neðan má sjá brot af þessari hörðu gagnrýni á íslenska landsliðsmanninn. Sumir vilja bara að hann setjist upp í stúku við hliðina á þeim, aðrir vilja selja hann fyrir smáaura og kalla það samt rán, einhver tók ekki eftir honum inn á vellinum í leiknum og enn annar sakaði Gylfa um að reyna að tefja leikinn í lokin til að gulltryggja tap og að Silva yrði rekinn í framhaldinu. Þetta er í það minnsta frekar skrautleg lesning og aðeins brot af óánægðum stuðningsmönnum Everton.Pathetic rubbish sigurdsson mite as well be sitting next to me watching the game — philip perrin (@PerrinPhilip) January 26, 2019Were horrific Sigurdsson sell him to Barnsley for 500k We'll be robbing them — Markthablue38 (@markthablue38) January 26, 2019Are lookman and sigurdsson playing? #efc — Col Newman (@colnewman28) January 26, 2019Wow did you see Sigurdsson purposely waste time there so Everton lost and Silva is sacked? Also Keane was so bad it must've been for a reason — Nigel McGuiness. (@Chilled_DJ) January 26, 2019Absolutely dreadful this. One shot and we score, god knows why we don’t shoot more. Sigurdsson and Lookman anonymous — Will (@WAJG_96) January 26, 2019Depressing ! Sigurdsson is a total waste of space ! Scores an odd gr8 goal or assist . We have got to bite the bullet and drop him and play Richarlison in the 10 role . Statues at the back and don’t get anywhere near the second ball , . — Owen McCann (@mccann_owen) January 27, 2019Said it before and I’ll say it again. I’d sell Sigurdsson in a heartbeat. — 1878 mate (@ToffeeCardinal) January 26, 2019
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira