Játaði átta morð í Kanada Samúel Karl Ólason skrifar 29. janúar 2019 15:54 Bruce McArthur. Garðyrkjumaðurinn Bruce McArthur hefur játað að hafa myrt átta menn í Toronto í Kanada. Lík sjö manna fundust á stórum blómapottum á lóð hans í fyrra og það áttunda fannst nærri landareigninni. Saksóknarar segja hann hafa rænt einhverjum mannanna og brotið á þeim kynferðislega áður en hann myrti þá, bútaði niður og faldi í blómapottum. Saksóknar segja fórnarlömb hans hafa öll verið að mið-austurlenskum eða asískum uppruna og hafi lifað við jaðar samfélagsins í Toronto. Hvarf þeirra hafi í fyrstu ekki vakið mikla athygli, samkvæmt AP fréttaveitunni.Eitt fórnarlamba hans hafði falið samkynhneigð sína fyrir fjölskyldu sinni. Annar var nýlega fluttur til Kanada og kljáðist við fíkniefnavanda. Einn til viðbótar var heimilislaus og seldi sig. Fórnarlömb McArthur hétu Selim Esen, Andrew Kinsman, Majeed Kayhan, Dean Lisowick, Soroush Mahmudi, Skandaraj Navaratnam, Abdulbasir Faizi and Kirushna Kanagaratnam, samkvæmt CBC News.Rannsókn hófst eftir að samfélag hinsegin fólks í Toronto tók eftir því að Andrew Kinsman sem hafði barist fyrir réttindum hinsegin fólks, starfaði sem barþjónn og var vinmargur, hvarf sporlaust. McArthur var handtekinn í byrjun árs í fyrra, um hálfu ári eftir að rannsóknin hófst. Hann hafði ráðið eitt fórnarlamba sinna, sem hvarf árið 2010, til vinnu. Þá segja saksóknarar að morð McArthur hafi verið vel skipulögð og hann hafi geymt muni frá öllum sem hann myrti eins og skartgripi þeirra. Dómsuppkvaðning mun fara fram í næstu viku. Kanada Tengdar fréttir Sex lík hafa fundist í blómakerjum í Toronto Bruce McArthur hefur verið ákærður fyrir þrjú morð en umfangsmikil leit að fleiri fórnarlömbum stendur nú yfir. 8. febrúar 2018 21:19 Grunaður raðmorðingi handtekinn í Toronto: Faldi sundurlimuð lík í blómakerjum Lögregla í Kanada rannsakar nú hvort að hinn 66 ára Bruce McArthur, sem hefur verið ákærður fyrir morðið á fimm mönnum, hafi fleiri mannslíf á samviskunni. 30. janúar 2018 08:50 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Garðyrkjumaðurinn Bruce McArthur hefur játað að hafa myrt átta menn í Toronto í Kanada. Lík sjö manna fundust á stórum blómapottum á lóð hans í fyrra og það áttunda fannst nærri landareigninni. Saksóknarar segja hann hafa rænt einhverjum mannanna og brotið á þeim kynferðislega áður en hann myrti þá, bútaði niður og faldi í blómapottum. Saksóknar segja fórnarlömb hans hafa öll verið að mið-austurlenskum eða asískum uppruna og hafi lifað við jaðar samfélagsins í Toronto. Hvarf þeirra hafi í fyrstu ekki vakið mikla athygli, samkvæmt AP fréttaveitunni.Eitt fórnarlamba hans hafði falið samkynhneigð sína fyrir fjölskyldu sinni. Annar var nýlega fluttur til Kanada og kljáðist við fíkniefnavanda. Einn til viðbótar var heimilislaus og seldi sig. Fórnarlömb McArthur hétu Selim Esen, Andrew Kinsman, Majeed Kayhan, Dean Lisowick, Soroush Mahmudi, Skandaraj Navaratnam, Abdulbasir Faizi and Kirushna Kanagaratnam, samkvæmt CBC News.Rannsókn hófst eftir að samfélag hinsegin fólks í Toronto tók eftir því að Andrew Kinsman sem hafði barist fyrir réttindum hinsegin fólks, starfaði sem barþjónn og var vinmargur, hvarf sporlaust. McArthur var handtekinn í byrjun árs í fyrra, um hálfu ári eftir að rannsóknin hófst. Hann hafði ráðið eitt fórnarlamba sinna, sem hvarf árið 2010, til vinnu. Þá segja saksóknarar að morð McArthur hafi verið vel skipulögð og hann hafi geymt muni frá öllum sem hann myrti eins og skartgripi þeirra. Dómsuppkvaðning mun fara fram í næstu viku.
Kanada Tengdar fréttir Sex lík hafa fundist í blómakerjum í Toronto Bruce McArthur hefur verið ákærður fyrir þrjú morð en umfangsmikil leit að fleiri fórnarlömbum stendur nú yfir. 8. febrúar 2018 21:19 Grunaður raðmorðingi handtekinn í Toronto: Faldi sundurlimuð lík í blómakerjum Lögregla í Kanada rannsakar nú hvort að hinn 66 ára Bruce McArthur, sem hefur verið ákærður fyrir morðið á fimm mönnum, hafi fleiri mannslíf á samviskunni. 30. janúar 2018 08:50 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Sex lík hafa fundist í blómakerjum í Toronto Bruce McArthur hefur verið ákærður fyrir þrjú morð en umfangsmikil leit að fleiri fórnarlömbum stendur nú yfir. 8. febrúar 2018 21:19
Grunaður raðmorðingi handtekinn í Toronto: Faldi sundurlimuð lík í blómakerjum Lögregla í Kanada rannsakar nú hvort að hinn 66 ára Bruce McArthur, sem hefur verið ákærður fyrir morðið á fimm mönnum, hafi fleiri mannslíf á samviskunni. 30. janúar 2018 08:50