Jensína elst allra á Íslandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. janúar 2019 17:03 Jensína Andrésdóttir, fyrir miðju, fæddist 10. nóvember árið 1909, fyrir rúmum 109 árum. Hér er hún í viðtali á 109 ára afmælisdaginn sinn. Vísir Jensína Andrésdóttir varð í dag 109 ára og 70 daga og sló þar með Íslandsmet í langlífi. Jensína er fædd þann 10. nóvember árið 1909 á Þórisstöðum við Þorskafjörð í Austur-Barðastrandarsýslu. Þetta kemur fram á Facebook-síðunni Langlífi sem, eins og nafnið gefur til kynna, fjallar um langlífa Íslendinga, en einnig um haldgóð hjónabönd og stóra systkinahópa svo eitthvað sé nefnt. Á síðunni kemur fram að Jensína hafi verið vinnukona á Vestfjörðum á yngri árum, áður en hún flutti til Reykjavíkur um miðja síðustu öld, þar sem hún vann meðal annars við ræstingar. Þá hefur hún dvalið á Hrafnistu í Reykjavík í rúma tvo áratugi. Jensína er langlífasta manneskjan til þess að búa hér á landi en þó er ein íslensk kona sem hefur lifað lengur. Það var Guðrún Björnsdóttir sem náði 109 ára og 310 daga aldri. Hún flutti til Kanada þegar hún var aðeins þriggja ára gömul. Fyrri methafi var Sólveig Pálsdóttir frá Höfn, en hún var 109 ára og 69 daga þegar hún lést árið 2006. Tímamót Tengdar fréttir Elsti núlifandi Íslendingurinn 109 ára í dag Blásið var til afmælis á Hrafnistu í dag þegar elsti núlifandi Íslendingurinn varð 109 ára. Ættingjar hennar þakka göngutúrum háum aldri og því að hún hafi aldrei verið við karlmann kennd. 10. nóvember 2018 19:45 Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Jensína Andrésdóttir varð í dag 109 ára og 70 daga og sló þar með Íslandsmet í langlífi. Jensína er fædd þann 10. nóvember árið 1909 á Þórisstöðum við Þorskafjörð í Austur-Barðastrandarsýslu. Þetta kemur fram á Facebook-síðunni Langlífi sem, eins og nafnið gefur til kynna, fjallar um langlífa Íslendinga, en einnig um haldgóð hjónabönd og stóra systkinahópa svo eitthvað sé nefnt. Á síðunni kemur fram að Jensína hafi verið vinnukona á Vestfjörðum á yngri árum, áður en hún flutti til Reykjavíkur um miðja síðustu öld, þar sem hún vann meðal annars við ræstingar. Þá hefur hún dvalið á Hrafnistu í Reykjavík í rúma tvo áratugi. Jensína er langlífasta manneskjan til þess að búa hér á landi en þó er ein íslensk kona sem hefur lifað lengur. Það var Guðrún Björnsdóttir sem náði 109 ára og 310 daga aldri. Hún flutti til Kanada þegar hún var aðeins þriggja ára gömul. Fyrri methafi var Sólveig Pálsdóttir frá Höfn, en hún var 109 ára og 69 daga þegar hún lést árið 2006.
Tímamót Tengdar fréttir Elsti núlifandi Íslendingurinn 109 ára í dag Blásið var til afmælis á Hrafnistu í dag þegar elsti núlifandi Íslendingurinn varð 109 ára. Ættingjar hennar þakka göngutúrum háum aldri og því að hún hafi aldrei verið við karlmann kennd. 10. nóvember 2018 19:45 Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Elsti núlifandi Íslendingurinn 109 ára í dag Blásið var til afmælis á Hrafnistu í dag þegar elsti núlifandi Íslendingurinn varð 109 ára. Ættingjar hennar þakka göngutúrum háum aldri og því að hún hafi aldrei verið við karlmann kennd. 10. nóvember 2018 19:45