Tómur tengivagn talinn orsök lestarslyssins Kjartan Kjartansson skrifar 2. janúar 2019 12:47 Flutningalestin var að flytja tómar bjórflöskur. Vísir/EPA Vísbendingar eru um að tómur tengivagn flutningsbíls hafi fokið af flutningalest og valdið dauða sex manns og slasað sextán til viðbótar í lestarslysinu á Stórabeltisbrúnni í Danmörku í morgun. Óveður hefur geisað í Danmörku og víðar á Norðurlöndum í nótt og í dag. Slysið átti sér stað þegar brak úr flutningalest rakst á hraðlest sem kom úr gagnstæðri átt um klukkan hálf átta í morgun. Fólkið sem lést var farþegar í hraðlestinni. Stórabeltisbrúin tengir Sjáland og Fjón og er ein fjölfarnasta samgönguæð Danmerkur. Farþegalestin var á leið frá Óðinsvéum til Kaupmannahafnar. Bo Haaning frá rannsóknarnefnd samgönguslysa segir danska ríkisútvarpinu að tómur tengivagn hafi oltið eða blásið um koll. Hann hafi annað hvort rekist á farþegalestina eða hún ekið á vagninn. Ekki sé þó fullljóst hvort að tengivagninn hafi valdið slysinu eða aðrir hlutar flutningalestarinnar. Þá sé ekki ljóst hvers vegna tengivagninn datt af lestinni. Rannsóknin sé enn á frumstigi. Farþegar sem voru um borð hafa lýst því að rúður hafi brotnað í farþegalestinni og hún hafi snarhemlað. Lögreglu- og leitarlið er nú sagt leita að svonefndum svörtum kassa farþegalestarinnar sem gæti varpað ljósi á hvernig slysið bar til. Danmörk Norðurlönd Tengdar fréttir Sex farþegar látnir í lestarslysinu á Stórabeltisbrúnni Brak úr flutningalest er sagt hafa skollið á farþegalest með þeim afleiðingum að minnsta kosti sex fórust. 2. janúar 2019 09:17 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Sjá meira
Vísbendingar eru um að tómur tengivagn flutningsbíls hafi fokið af flutningalest og valdið dauða sex manns og slasað sextán til viðbótar í lestarslysinu á Stórabeltisbrúnni í Danmörku í morgun. Óveður hefur geisað í Danmörku og víðar á Norðurlöndum í nótt og í dag. Slysið átti sér stað þegar brak úr flutningalest rakst á hraðlest sem kom úr gagnstæðri átt um klukkan hálf átta í morgun. Fólkið sem lést var farþegar í hraðlestinni. Stórabeltisbrúin tengir Sjáland og Fjón og er ein fjölfarnasta samgönguæð Danmerkur. Farþegalestin var á leið frá Óðinsvéum til Kaupmannahafnar. Bo Haaning frá rannsóknarnefnd samgönguslysa segir danska ríkisútvarpinu að tómur tengivagn hafi oltið eða blásið um koll. Hann hafi annað hvort rekist á farþegalestina eða hún ekið á vagninn. Ekki sé þó fullljóst hvort að tengivagninn hafi valdið slysinu eða aðrir hlutar flutningalestarinnar. Þá sé ekki ljóst hvers vegna tengivagninn datt af lestinni. Rannsóknin sé enn á frumstigi. Farþegar sem voru um borð hafa lýst því að rúður hafi brotnað í farþegalestinni og hún hafi snarhemlað. Lögreglu- og leitarlið er nú sagt leita að svonefndum svörtum kassa farþegalestarinnar sem gæti varpað ljósi á hvernig slysið bar til.
Danmörk Norðurlönd Tengdar fréttir Sex farþegar látnir í lestarslysinu á Stórabeltisbrúnni Brak úr flutningalest er sagt hafa skollið á farþegalest með þeim afleiðingum að minnsta kosti sex fórust. 2. janúar 2019 09:17 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Sjá meira
Sex farþegar látnir í lestarslysinu á Stórabeltisbrúnni Brak úr flutningalest er sagt hafa skollið á farþegalest með þeim afleiðingum að minnsta kosti sex fórust. 2. janúar 2019 09:17