„Fabregas breytti enskum fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2019 07:00 Fabregas þakkar fyrir sig í gær. vísir/getty Cesc Fabregas lék sinn síðasta leik fyrir Chelsea á laugardaginn er liðið vann 2-0 sigur á Nottingham Forest í enska bikarnum. Spánverjinn gekk í raðir Chelsea 2014 en nú er talið að hann sé að ganga í raðir Mónakó í Frakklandi. Það hefur ekki verið staðfest en látbrögð hans á laugardaginn gáfu það í skyn. Fabregas hefur gengið erfiðlega að brjótast inn í byrjunarliðið hjá Maurizio Sarri það sem af er leiktíðinni. Hann hefur einungis tekið þátt í sex úrvalsdeildarleikjum það sem af er tímabili, þar af fimm sem varamaður. En hvernig verður Fabregas minnst á Englandi? Sky Sports ræddi við knattspyrnuspekinga og Rob Draper, ritstjóri Mail on Sunday, sem bar Fabregas vel söguna. „Einn af mínum uppáhalds leikmönnum að horfa á og hann breytti enskum fótbolta á tvo vegu,“ sagði Rob og hélt áfram: „Arsenal sá hann hjá Barcelona og sá að hann var að renna út af samningi. Þeir fengu hann yfir og þá opnuðust flóðgáttir.“ „Öll félagin héldu þá að það ætti bara að sækja leikmenn til Barcelona eða Real Madrid. Flest af því mistókst en Fabregas var svo góður að flestir héldu að hann væri ímyndin; farðu og sæktu leikmenn sem eru sextán ára hjá Barcelona.“ „Það tók tíu ár fyrir fólk að átta sig á því að Fabregas var sérstakur og það að sækja leikmenn til þessara félaga var ekki að virka.“ „Í öðru lagi þá vorum við að tala um fyrir fimmtán árum hvernig fótboltinn væri að breytast stóra og sterka miðjumenn eins og Patrick Viera. Hann kom og opnaði dyrnar fyrir leikmenn eins og sig.“ „Áður en Pep Guardiola kom og breytti þessu þá voru það Fabregas og Arsene Wenger sem voru að gera það fyrir tíu árum síðan,“ sagði Rob. Fótbolti Tengdar fréttir Morata skaut Chelsea áfram í svanasöng Fabregas Chelsea er komið áfram en stærstu fréttirnar eru þær að Cesc Fabregas er á leið burt frá Brúnni. 5. janúar 2019 17:00 Fabregas heldur til Monaco í dag Allt bendir til þess að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas gangi til liðs við franska úrvalsdeildarliðið Monaco. 6. janúar 2019 11:30 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Cesc Fabregas lék sinn síðasta leik fyrir Chelsea á laugardaginn er liðið vann 2-0 sigur á Nottingham Forest í enska bikarnum. Spánverjinn gekk í raðir Chelsea 2014 en nú er talið að hann sé að ganga í raðir Mónakó í Frakklandi. Það hefur ekki verið staðfest en látbrögð hans á laugardaginn gáfu það í skyn. Fabregas hefur gengið erfiðlega að brjótast inn í byrjunarliðið hjá Maurizio Sarri það sem af er leiktíðinni. Hann hefur einungis tekið þátt í sex úrvalsdeildarleikjum það sem af er tímabili, þar af fimm sem varamaður. En hvernig verður Fabregas minnst á Englandi? Sky Sports ræddi við knattspyrnuspekinga og Rob Draper, ritstjóri Mail on Sunday, sem bar Fabregas vel söguna. „Einn af mínum uppáhalds leikmönnum að horfa á og hann breytti enskum fótbolta á tvo vegu,“ sagði Rob og hélt áfram: „Arsenal sá hann hjá Barcelona og sá að hann var að renna út af samningi. Þeir fengu hann yfir og þá opnuðust flóðgáttir.“ „Öll félagin héldu þá að það ætti bara að sækja leikmenn til Barcelona eða Real Madrid. Flest af því mistókst en Fabregas var svo góður að flestir héldu að hann væri ímyndin; farðu og sæktu leikmenn sem eru sextán ára hjá Barcelona.“ „Það tók tíu ár fyrir fólk að átta sig á því að Fabregas var sérstakur og það að sækja leikmenn til þessara félaga var ekki að virka.“ „Í öðru lagi þá vorum við að tala um fyrir fimmtán árum hvernig fótboltinn væri að breytast stóra og sterka miðjumenn eins og Patrick Viera. Hann kom og opnaði dyrnar fyrir leikmenn eins og sig.“ „Áður en Pep Guardiola kom og breytti þessu þá voru það Fabregas og Arsene Wenger sem voru að gera það fyrir tíu árum síðan,“ sagði Rob.
Fótbolti Tengdar fréttir Morata skaut Chelsea áfram í svanasöng Fabregas Chelsea er komið áfram en stærstu fréttirnar eru þær að Cesc Fabregas er á leið burt frá Brúnni. 5. janúar 2019 17:00 Fabregas heldur til Monaco í dag Allt bendir til þess að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas gangi til liðs við franska úrvalsdeildarliðið Monaco. 6. janúar 2019 11:30 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Morata skaut Chelsea áfram í svanasöng Fabregas Chelsea er komið áfram en stærstu fréttirnar eru þær að Cesc Fabregas er á leið burt frá Brúnni. 5. janúar 2019 17:00
Fabregas heldur til Monaco í dag Allt bendir til þess að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas gangi til liðs við franska úrvalsdeildarliðið Monaco. 6. janúar 2019 11:30