„Fabregas breytti enskum fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2019 07:00 Fabregas þakkar fyrir sig í gær. vísir/getty Cesc Fabregas lék sinn síðasta leik fyrir Chelsea á laugardaginn er liðið vann 2-0 sigur á Nottingham Forest í enska bikarnum. Spánverjinn gekk í raðir Chelsea 2014 en nú er talið að hann sé að ganga í raðir Mónakó í Frakklandi. Það hefur ekki verið staðfest en látbrögð hans á laugardaginn gáfu það í skyn. Fabregas hefur gengið erfiðlega að brjótast inn í byrjunarliðið hjá Maurizio Sarri það sem af er leiktíðinni. Hann hefur einungis tekið þátt í sex úrvalsdeildarleikjum það sem af er tímabili, þar af fimm sem varamaður. En hvernig verður Fabregas minnst á Englandi? Sky Sports ræddi við knattspyrnuspekinga og Rob Draper, ritstjóri Mail on Sunday, sem bar Fabregas vel söguna. „Einn af mínum uppáhalds leikmönnum að horfa á og hann breytti enskum fótbolta á tvo vegu,“ sagði Rob og hélt áfram: „Arsenal sá hann hjá Barcelona og sá að hann var að renna út af samningi. Þeir fengu hann yfir og þá opnuðust flóðgáttir.“ „Öll félagin héldu þá að það ætti bara að sækja leikmenn til Barcelona eða Real Madrid. Flest af því mistókst en Fabregas var svo góður að flestir héldu að hann væri ímyndin; farðu og sæktu leikmenn sem eru sextán ára hjá Barcelona.“ „Það tók tíu ár fyrir fólk að átta sig á því að Fabregas var sérstakur og það að sækja leikmenn til þessara félaga var ekki að virka.“ „Í öðru lagi þá vorum við að tala um fyrir fimmtán árum hvernig fótboltinn væri að breytast stóra og sterka miðjumenn eins og Patrick Viera. Hann kom og opnaði dyrnar fyrir leikmenn eins og sig.“ „Áður en Pep Guardiola kom og breytti þessu þá voru það Fabregas og Arsene Wenger sem voru að gera það fyrir tíu árum síðan,“ sagði Rob. Fótbolti Tengdar fréttir Morata skaut Chelsea áfram í svanasöng Fabregas Chelsea er komið áfram en stærstu fréttirnar eru þær að Cesc Fabregas er á leið burt frá Brúnni. 5. janúar 2019 17:00 Fabregas heldur til Monaco í dag Allt bendir til þess að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas gangi til liðs við franska úrvalsdeildarliðið Monaco. 6. janúar 2019 11:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Cesc Fabregas lék sinn síðasta leik fyrir Chelsea á laugardaginn er liðið vann 2-0 sigur á Nottingham Forest í enska bikarnum. Spánverjinn gekk í raðir Chelsea 2014 en nú er talið að hann sé að ganga í raðir Mónakó í Frakklandi. Það hefur ekki verið staðfest en látbrögð hans á laugardaginn gáfu það í skyn. Fabregas hefur gengið erfiðlega að brjótast inn í byrjunarliðið hjá Maurizio Sarri það sem af er leiktíðinni. Hann hefur einungis tekið þátt í sex úrvalsdeildarleikjum það sem af er tímabili, þar af fimm sem varamaður. En hvernig verður Fabregas minnst á Englandi? Sky Sports ræddi við knattspyrnuspekinga og Rob Draper, ritstjóri Mail on Sunday, sem bar Fabregas vel söguna. „Einn af mínum uppáhalds leikmönnum að horfa á og hann breytti enskum fótbolta á tvo vegu,“ sagði Rob og hélt áfram: „Arsenal sá hann hjá Barcelona og sá að hann var að renna út af samningi. Þeir fengu hann yfir og þá opnuðust flóðgáttir.“ „Öll félagin héldu þá að það ætti bara að sækja leikmenn til Barcelona eða Real Madrid. Flest af því mistókst en Fabregas var svo góður að flestir héldu að hann væri ímyndin; farðu og sæktu leikmenn sem eru sextán ára hjá Barcelona.“ „Það tók tíu ár fyrir fólk að átta sig á því að Fabregas var sérstakur og það að sækja leikmenn til þessara félaga var ekki að virka.“ „Í öðru lagi þá vorum við að tala um fyrir fimmtán árum hvernig fótboltinn væri að breytast stóra og sterka miðjumenn eins og Patrick Viera. Hann kom og opnaði dyrnar fyrir leikmenn eins og sig.“ „Áður en Pep Guardiola kom og breytti þessu þá voru það Fabregas og Arsene Wenger sem voru að gera það fyrir tíu árum síðan,“ sagði Rob.
Fótbolti Tengdar fréttir Morata skaut Chelsea áfram í svanasöng Fabregas Chelsea er komið áfram en stærstu fréttirnar eru þær að Cesc Fabregas er á leið burt frá Brúnni. 5. janúar 2019 17:00 Fabregas heldur til Monaco í dag Allt bendir til þess að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas gangi til liðs við franska úrvalsdeildarliðið Monaco. 6. janúar 2019 11:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Morata skaut Chelsea áfram í svanasöng Fabregas Chelsea er komið áfram en stærstu fréttirnar eru þær að Cesc Fabregas er á leið burt frá Brúnni. 5. janúar 2019 17:00
Fabregas heldur til Monaco í dag Allt bendir til þess að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas gangi til liðs við franska úrvalsdeildarliðið Monaco. 6. janúar 2019 11:30