Nasistakveðja eða ekki nasistakveðja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2019 10:00 Wayne Hennessey. Getty/Simon Stacpoole Markvörður Crystal Palace komst í hann krappann í gær eftir að myndband á samfélagsmiðlum virtist sýna hann vera að bjóða upp á mjög óviðeigandi kveðju. Það var ekki myndbandið sjálft sem vakti athygli heldur einn frosinn rammi sem kom mjög illa út fyrir Wayne Hennessey. Wayne Hennessey virtist þar ver að bjóða upp á nasistakveðju í matarboði með liðsfélögum sínum í Crystal Palace en leikmaðurinn sjálfur hefur neitað sök og útskýrt mál sitt."I waved and shouted at the person taking the picture to get on with it" Wayne Hennessey denies making Nazi salute while celebrating Crystal Palace FA Cup win https://t.co/zM02tyIe2mpic.twitter.com/6hVIe17V8P — Telegraph Football (@TeleFootball) January 7, 2019Á umræddum myndaramma sem var tekin úr myndbandinu þá var velski landsliðsmarkvörðurinn var með aðra höndina upp í loft að hætti nasista og hina undir nefinu. Hér var á ferðinni Instagram myndband sem liðsfélagi hans Max Meyer tók í matarboðinu en boðið fór fram eftir sigur Crystal Palace á Grimsby í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar um helgina. Wayne Hennessey hefur komið fram og sagt frá því hvað var í raun í gangi þarna. Þetta var engin nasistakveðja heldur aðeins spurning um sjónarhorn.Wayne Hennessey denies making Nazi salute in team celebration after Crystal Palace's FA Cup win https://t.co/KkHGHRqmvs — Guardian sport (@guardian_sport) January 7, 2019„Ég var að veifa og öskra á þann sem tók myndina að drífa þetta af. Ég setti höndina yfir muninn til að fá hljóðið til að berast betur,“ sagði Hennessey í yfirlýsingu. „Mér vann bent á það að frosinn rammi lætur líta út fyrir það að ég sé að bjóða upp á óviðeigandi kveðju. Ég vil fullvissa alla um það að ég myndi aldrei gera slíkt og þetta er hrein og tær tilviljun. Ást og friður, Wayne,“ segir í fyrrnefndri yfirlýsingu frá Wayne Hennessey. Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira
Markvörður Crystal Palace komst í hann krappann í gær eftir að myndband á samfélagsmiðlum virtist sýna hann vera að bjóða upp á mjög óviðeigandi kveðju. Það var ekki myndbandið sjálft sem vakti athygli heldur einn frosinn rammi sem kom mjög illa út fyrir Wayne Hennessey. Wayne Hennessey virtist þar ver að bjóða upp á nasistakveðju í matarboði með liðsfélögum sínum í Crystal Palace en leikmaðurinn sjálfur hefur neitað sök og útskýrt mál sitt."I waved and shouted at the person taking the picture to get on with it" Wayne Hennessey denies making Nazi salute while celebrating Crystal Palace FA Cup win https://t.co/zM02tyIe2mpic.twitter.com/6hVIe17V8P — Telegraph Football (@TeleFootball) January 7, 2019Á umræddum myndaramma sem var tekin úr myndbandinu þá var velski landsliðsmarkvörðurinn var með aðra höndina upp í loft að hætti nasista og hina undir nefinu. Hér var á ferðinni Instagram myndband sem liðsfélagi hans Max Meyer tók í matarboðinu en boðið fór fram eftir sigur Crystal Palace á Grimsby í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar um helgina. Wayne Hennessey hefur komið fram og sagt frá því hvað var í raun í gangi þarna. Þetta var engin nasistakveðja heldur aðeins spurning um sjónarhorn.Wayne Hennessey denies making Nazi salute in team celebration after Crystal Palace's FA Cup win https://t.co/KkHGHRqmvs — Guardian sport (@guardian_sport) January 7, 2019„Ég var að veifa og öskra á þann sem tók myndina að drífa þetta af. Ég setti höndina yfir muninn til að fá hljóðið til að berast betur,“ sagði Hennessey í yfirlýsingu. „Mér vann bent á það að frosinn rammi lætur líta út fyrir það að ég sé að bjóða upp á óviðeigandi kveðju. Ég vil fullvissa alla um það að ég myndi aldrei gera slíkt og þetta er hrein og tær tilviljun. Ást og friður, Wayne,“ segir í fyrrnefndri yfirlýsingu frá Wayne Hennessey.
Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira