Konan sem myrti nauðgara sinn látin laus úr fangelsi Sylvía Hall skrifar 7. janúar 2019 18:45 Cyntoia Brown var dæmd til lífstíðarfangelsis. Vísir/AP Bill Haslam, ríkisstjóri Tennessee, hefur náðað hina þrítugu Cyntoia Brown sem sat inni fyrir að myrða mann sem keypti hana eftir að hún var seld í vændi. Brown var dæmd til lífstíðarfangelsis vegna morðsins.Sjá einnig: Konan sem myrti nauðgara sinn og stjörnurnar vilja fá lausa úr fangelsi Það var í ágúst árið 2004 sem Brown, þá sextán ára gömul, skaut Johnny Mitchell Allen til bana. Allen var 43 ára og hafði borgað fyrir kynmök með Brown. Málið rataði á ný í fjölmiðla vestanhafs árið 2017 eftir að stjörnur á borð við Kim Kardashian, Rihönnu og LeBron James vöktu athygli á því.The system has failed. It’s heart breaking to see a young girl sex trafficked then when she has the courage to fight back is jailed for life! We have to do better & do what’s right. I’ve called my attorneys yesterday to see what can be done to fix this. #FreeCyntoiaBrownpic.twitter.com/73y26mLp7u — Kim Kardashian West (@KimKardashian) 21 November 2017 View this post on Instagramdid we somehow change the definition of #JUSTICE along the way?? cause..... Something is horribly wrong when the system enables these rapists and the victim is thrown away for life! To each of you responsible for this child's sentence I hope to God you don't have children, because this could be your daughter being punished for punishing already! #FREECYNTOIABROWN #HowManyMore A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Nov 21, 2017 at 5:12am PST Brown fær reynslulausn 7. ágúst á þessu ári eftir að hafa setið í fangelsi í fimmtán ár. Á meðan dvölinni stóð ákvað hún að mennta sig með glæsilegum árangri og mun hún að öllum líkindum ljúka bakkalársprófi undir lok þessa árs. Raunveruleikastjarnan og viðskiptamógúllinn Kim Kardashian fagnaði tíðindunum í dag á Twitter þar sem hún þakkaði ríkisstjóranum fyrir. Kardashian hefur lengi talað máli Brown og fundaði meðal annars með Donald Trump Bandaríkjaforseta um mál hennar og fór fram á að hún yrði látin laus.Thank you Governor Haslam https://t.co/rAiru84fgn — Kim Kardashian West (@KimKardashian) 7 January 2019 Bandaríkin Tengdar fréttir Konan sem myrti nauðgara sinn og stjörnurnar vilja fá lausa úr fangelsi Cyntoia Brown var sextán ára gömul þegar hún myrti mann sem keypti hana þegar hún var seld í vændi. 29. nóvember 2017 14:15 Geymir mynd af Kim Kardashian og Kanye West í biblíunni eftir að hafa endurheimt frelsið Alice Marie Johnson, konan sem Donald Trump mildaði lífstíðarfangelsisdóm yfir nú á dögunum, er laus úr fangelsi og segist þakka Kim Kardashian West fyrir frelsi sitt og segir hana hafa bjargað lífi sínu. 14. júní 2018 21:11 Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31 Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Bill Haslam, ríkisstjóri Tennessee, hefur náðað hina þrítugu Cyntoia Brown sem sat inni fyrir að myrða mann sem keypti hana eftir að hún var seld í vændi. Brown var dæmd til lífstíðarfangelsis vegna morðsins.Sjá einnig: Konan sem myrti nauðgara sinn og stjörnurnar vilja fá lausa úr fangelsi Það var í ágúst árið 2004 sem Brown, þá sextán ára gömul, skaut Johnny Mitchell Allen til bana. Allen var 43 ára og hafði borgað fyrir kynmök með Brown. Málið rataði á ný í fjölmiðla vestanhafs árið 2017 eftir að stjörnur á borð við Kim Kardashian, Rihönnu og LeBron James vöktu athygli á því.The system has failed. It’s heart breaking to see a young girl sex trafficked then when she has the courage to fight back is jailed for life! We have to do better & do what’s right. I’ve called my attorneys yesterday to see what can be done to fix this. #FreeCyntoiaBrownpic.twitter.com/73y26mLp7u — Kim Kardashian West (@KimKardashian) 21 November 2017 View this post on Instagramdid we somehow change the definition of #JUSTICE along the way?? cause..... Something is horribly wrong when the system enables these rapists and the victim is thrown away for life! To each of you responsible for this child's sentence I hope to God you don't have children, because this could be your daughter being punished for punishing already! #FREECYNTOIABROWN #HowManyMore A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Nov 21, 2017 at 5:12am PST Brown fær reynslulausn 7. ágúst á þessu ári eftir að hafa setið í fangelsi í fimmtán ár. Á meðan dvölinni stóð ákvað hún að mennta sig með glæsilegum árangri og mun hún að öllum líkindum ljúka bakkalársprófi undir lok þessa árs. Raunveruleikastjarnan og viðskiptamógúllinn Kim Kardashian fagnaði tíðindunum í dag á Twitter þar sem hún þakkaði ríkisstjóranum fyrir. Kardashian hefur lengi talað máli Brown og fundaði meðal annars með Donald Trump Bandaríkjaforseta um mál hennar og fór fram á að hún yrði látin laus.Thank you Governor Haslam https://t.co/rAiru84fgn — Kim Kardashian West (@KimKardashian) 7 January 2019
Bandaríkin Tengdar fréttir Konan sem myrti nauðgara sinn og stjörnurnar vilja fá lausa úr fangelsi Cyntoia Brown var sextán ára gömul þegar hún myrti mann sem keypti hana þegar hún var seld í vændi. 29. nóvember 2017 14:15 Geymir mynd af Kim Kardashian og Kanye West í biblíunni eftir að hafa endurheimt frelsið Alice Marie Johnson, konan sem Donald Trump mildaði lífstíðarfangelsisdóm yfir nú á dögunum, er laus úr fangelsi og segist þakka Kim Kardashian West fyrir frelsi sitt og segir hana hafa bjargað lífi sínu. 14. júní 2018 21:11 Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31 Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Konan sem myrti nauðgara sinn og stjörnurnar vilja fá lausa úr fangelsi Cyntoia Brown var sextán ára gömul þegar hún myrti mann sem keypti hana þegar hún var seld í vændi. 29. nóvember 2017 14:15
Geymir mynd af Kim Kardashian og Kanye West í biblíunni eftir að hafa endurheimt frelsið Alice Marie Johnson, konan sem Donald Trump mildaði lífstíðarfangelsisdóm yfir nú á dögunum, er laus úr fangelsi og segist þakka Kim Kardashian West fyrir frelsi sitt og segir hana hafa bjargað lífi sínu. 14. júní 2018 21:11
Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31