Klopp: Það er ekkert vit í því að láta sextán ára strák byrja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2019 13:30 Ki-Jana Hoever og Jürgen Klopp eftir leik. Getty/James Baylis Hollendingurinn Ki-Jana Hoever setti nýtt félagsmet í gærkvöldi þegar hann kom inná sem varamaður hjá Liverpool í bikarleiknum á móti Wolves. Ki-Jana Hoever var aðeins 16 ára, 11 mánaða og 20 daga gamall og er yngsti leikmaður Liverpool í enska bikarnum frá upphafi. Aðeins tveir aðrir yngri hafa síðan spilað mótsleik fyrir Liverpool, Jerome Sinclair og Jack Robinson. Ki-Jana Hoever byrjaði á varamannabekknum en kom inná strax á sjöttu mínútu þegar Dejan Lovren fór meiddur af velli.Ki-Jana Hoever becomes our youngest #FACup debutant. #WOLLIV (: @EmiratesFACup)pic.twitter.com/A2zIer5VjW — Liverpool FC (@LFC) January 7, 2019Tveir miðverðir Liverpool eru meiddir og þá var Klopp búinn að ákveða að gefa Virgil van Dijk nauðsynlega hvíld eftir mikið álag að undanförnu. Það var því ill nauðsyn að henda stráknum unga út í djúpu laugina. Hoever var ekki að koma inn í dæmigerða stöðu fyrir ungan leikmann sem oftast byrja út á kanti eða í bakverði. Hann kom inn í stöðu miðvarðar og við hlið Fabinho sem er vanur því að spila inn á miðjunni. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði unga stráknum eftir leik þrátt fyrir að Liverpool hefði tapað 2-1.Ki-Jana Hoever is the third 16-year-old to feature in a competitive game for Liverpool: Jerome Sinclair (16 years and 6 days) Jack Robinson (16 years, 8 months and 8 days) Ki-Jana Hoever (16 years, 11 months and 20 days) We feel old. https://t.co/ajjQCQdXvY — Squawka Football (@Squawka) January 7, 2019„Það er ekkert vit í því að láta sextán ára strák byrja. Þú setur hann ekki inná heldur bíður eftir því að hann sé fullkomlega tilbúinn. Hann stóð sig samt vel,“ sagði Jürgen Klopp. „Stundum byrja menn ferilinn sinn svona, þegar liðið þarf virkilega á þér að halda. Þá er þetta aðeins spurning um hversu góður þú ert en ekki hversu gamall þú ert,“ sagði Klopp.- Born in 2002 - 296 days old when @JamesMilner made his senior debut - Product of the @AFCAjax academy Read our profile of @LFC's 16-year-old Ki-Jana Hoever after his senior debut: https://t.co/qalWTZaCHHpic.twitter.com/2lzbh1EqY9 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 8, 2019Ki-Jana Hoever var ekki eini ungi leikmaðurinn sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir Liverpool því það gerðu einnig þeir Rafael Camacho og Curtis Jones. Rafael Camacho er átján ára kantamaður sem spilaði sem bakvörður í gær en Curtis Jones er sautján ára miðjumaður.Our young Reds pic.twitter.com/Xm9DiQSAqA — Liverpool FC (@LFC) January 8, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira
Hollendingurinn Ki-Jana Hoever setti nýtt félagsmet í gærkvöldi þegar hann kom inná sem varamaður hjá Liverpool í bikarleiknum á móti Wolves. Ki-Jana Hoever var aðeins 16 ára, 11 mánaða og 20 daga gamall og er yngsti leikmaður Liverpool í enska bikarnum frá upphafi. Aðeins tveir aðrir yngri hafa síðan spilað mótsleik fyrir Liverpool, Jerome Sinclair og Jack Robinson. Ki-Jana Hoever byrjaði á varamannabekknum en kom inná strax á sjöttu mínútu þegar Dejan Lovren fór meiddur af velli.Ki-Jana Hoever becomes our youngest #FACup debutant. #WOLLIV (: @EmiratesFACup)pic.twitter.com/A2zIer5VjW — Liverpool FC (@LFC) January 7, 2019Tveir miðverðir Liverpool eru meiddir og þá var Klopp búinn að ákveða að gefa Virgil van Dijk nauðsynlega hvíld eftir mikið álag að undanförnu. Það var því ill nauðsyn að henda stráknum unga út í djúpu laugina. Hoever var ekki að koma inn í dæmigerða stöðu fyrir ungan leikmann sem oftast byrja út á kanti eða í bakverði. Hann kom inn í stöðu miðvarðar og við hlið Fabinho sem er vanur því að spila inn á miðjunni. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði unga stráknum eftir leik þrátt fyrir að Liverpool hefði tapað 2-1.Ki-Jana Hoever is the third 16-year-old to feature in a competitive game for Liverpool: Jerome Sinclair (16 years and 6 days) Jack Robinson (16 years, 8 months and 8 days) Ki-Jana Hoever (16 years, 11 months and 20 days) We feel old. https://t.co/ajjQCQdXvY — Squawka Football (@Squawka) January 7, 2019„Það er ekkert vit í því að láta sextán ára strák byrja. Þú setur hann ekki inná heldur bíður eftir því að hann sé fullkomlega tilbúinn. Hann stóð sig samt vel,“ sagði Jürgen Klopp. „Stundum byrja menn ferilinn sinn svona, þegar liðið þarf virkilega á þér að halda. Þá er þetta aðeins spurning um hversu góður þú ert en ekki hversu gamall þú ert,“ sagði Klopp.- Born in 2002 - 296 days old when @JamesMilner made his senior debut - Product of the @AFCAjax academy Read our profile of @LFC's 16-year-old Ki-Jana Hoever after his senior debut: https://t.co/qalWTZaCHHpic.twitter.com/2lzbh1EqY9 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 8, 2019Ki-Jana Hoever var ekki eini ungi leikmaðurinn sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir Liverpool því það gerðu einnig þeir Rafael Camacho og Curtis Jones. Rafael Camacho er átján ára kantamaður sem spilaði sem bakvörður í gær en Curtis Jones er sautján ára miðjumaður.Our young Reds pic.twitter.com/Xm9DiQSAqA — Liverpool FC (@LFC) January 8, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira