Ferðamenn klifruðu upp á skriðuna í Reynisfjöru Birgir Olgeirsson skrifar 28. ágúst 2019 16:50 Þetta er skjáskot úr myndbandi sem var tekið í Reynisfjöru en þar má sjá í fjarska nokkra ferðamenn uppi á skriðunni. Facebook Lögreglunni á Suðurlandi barst í dag tilkynning þess efnis að ferðamenn í Reynisfjöru hefðu klifrað upp á skriðuna sem féll úr Reynisfjalli fyrir rétt rúmri viku síðan. Eftir að skriðan féll ákvað lögreglan að loka austasta hluta Reynisfjöru vegna hættu á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls. Hefur austasti hlutinn ekki enn verið opnaður en Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir í samtali við Vísi að ferðamenn hafi einfaldlega virt lokunarborða að vettugi í dag.Birt var myndband á Facebook-hópnum Baklandi ferðaþjónustunnar í dag þar sem sjá mátti ferðamennina uppi á skriðunni. Sveinn Kristján segir lögregluna hafa heyrt í staðarhöldurum nærri Reynisfjalli og beðið þá um að beina því til ferðamanna að fara ekki inn fyrir lokunarsvæði en lögreglumenn eru á leið á vettvang. Tveir ferðamenn slösuðust í þegar grjót féll úr fjallinu á mánudaginn 19. ágúst og stór skriða féll svo úr fjallinu á daginn eftir 20. ágúst.. Ekki hefur hrunið meira úr fjallinu síðan en hættan er viðvarandi. Skriðan sem féll 20. ágúst var sú þriðja á tíu árum.Klippa: Ferðamenn klifra í Reynisfjöru Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær þegar grjót kom úr fjallinu. 20. ágúst 2019 10:55 Sjáðu drónaskot af hlíðinni í Reynisfjöru Stór skriða kom úr fjallinu snemma í morgun sem gekk fram í sjó en svæðinu þar sem skriðan féll var lokað í gær eftir að ferðamenn sem þar stóðu slösuðust eftir að hafa fengið yfir sig grjót. 20. ágúst 2019 18:36 Enn hætta á berghruni og hluti Reynisfjöru áfram lokaður Ákveðið hefur verið að halda austasta hluta Reynisfjöru lokuðum enn um sinn vegna hættu á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls. 23. ágúst 2019 12:42 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Sjá meira
Lögreglunni á Suðurlandi barst í dag tilkynning þess efnis að ferðamenn í Reynisfjöru hefðu klifrað upp á skriðuna sem féll úr Reynisfjalli fyrir rétt rúmri viku síðan. Eftir að skriðan féll ákvað lögreglan að loka austasta hluta Reynisfjöru vegna hættu á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls. Hefur austasti hlutinn ekki enn verið opnaður en Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir í samtali við Vísi að ferðamenn hafi einfaldlega virt lokunarborða að vettugi í dag.Birt var myndband á Facebook-hópnum Baklandi ferðaþjónustunnar í dag þar sem sjá mátti ferðamennina uppi á skriðunni. Sveinn Kristján segir lögregluna hafa heyrt í staðarhöldurum nærri Reynisfjalli og beðið þá um að beina því til ferðamanna að fara ekki inn fyrir lokunarsvæði en lögreglumenn eru á leið á vettvang. Tveir ferðamenn slösuðust í þegar grjót féll úr fjallinu á mánudaginn 19. ágúst og stór skriða féll svo úr fjallinu á daginn eftir 20. ágúst.. Ekki hefur hrunið meira úr fjallinu síðan en hættan er viðvarandi. Skriðan sem féll 20. ágúst var sú þriðja á tíu árum.Klippa: Ferðamenn klifra í Reynisfjöru
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær þegar grjót kom úr fjallinu. 20. ágúst 2019 10:55 Sjáðu drónaskot af hlíðinni í Reynisfjöru Stór skriða kom úr fjallinu snemma í morgun sem gekk fram í sjó en svæðinu þar sem skriðan féll var lokað í gær eftir að ferðamenn sem þar stóðu slösuðust eftir að hafa fengið yfir sig grjót. 20. ágúst 2019 18:36 Enn hætta á berghruni og hluti Reynisfjöru áfram lokaður Ákveðið hefur verið að halda austasta hluta Reynisfjöru lokuðum enn um sinn vegna hættu á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls. 23. ágúst 2019 12:42 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Sjá meira
Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær þegar grjót kom úr fjallinu. 20. ágúst 2019 10:55
Sjáðu drónaskot af hlíðinni í Reynisfjöru Stór skriða kom úr fjallinu snemma í morgun sem gekk fram í sjó en svæðinu þar sem skriðan féll var lokað í gær eftir að ferðamenn sem þar stóðu slösuðust eftir að hafa fengið yfir sig grjót. 20. ágúst 2019 18:36
Enn hætta á berghruni og hluti Reynisfjöru áfram lokaður Ákveðið hefur verið að halda austasta hluta Reynisfjöru lokuðum enn um sinn vegna hættu á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls. 23. ágúst 2019 12:42