Helgi Sig: Ef ég gæti útskýrt þetta væri ég búinn að laga þetta Guðlaugur Valgeirsson skrifar 16. maí 2019 21:58 Helgi Sigurðsson vísir/bára Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var hundfúll eftir tap sinna manna gegn Val í kvöld. Tapið var þeirra fyrsta í sumar. „Þetta er bara hundfúlt. Við lágum vel á þeim í seinni hálfleik og strákarnir gáfu allt í þetta, við sýndum mikinn karakter og auðvitað er fúlt að ná ekki inn marki miðað við hvernig þetta þróaðist en enn og aftur erum við ekki að byrja nógu vel og það er ekki gott gegn liði eins og Val.” „Ég er mjög ánægður hvernig menn brugðust við og að við gáfum allt í þetta en því miður náðum við ekki að skora í dag.” Hann var síðan spurður út í byrjun sinna manna en Fylkismenn hafa byrjað seinustu 3 leiki mjög illa og lent undir í þeim öllum. „Nei því miður ef ég gæti útskýrt þetta þá væri ég sennilega búinn að laga þetta en þetta er bara eitthvað sem gerist. Við getum reynt að fókusera á það eða ekki. Við þurfum að halda áfram og sýna áfram þann karakter sem við höfum verið að sýna.” „Valur varðist vel og þetta var hörkuleikur en útaf frá seinni hálfleiknum þá áttum við klárlega að fá eitthvað út úr þessum leik, það er ljóst.” Ólafur Ingi hélt aðeins við lærið á sér eins og hann væri meiddur þegar lítið var eftir, Helgi gerði nú lítið úr því og hafði ekki miklar áhyggjur af fyrirliða sínum. „Neinei, ég held að það sé ekkert svo mikið. Hann er kominn á sín efri ár í boltanum og hann er okkur mikilvægur. Hann var bara orðinn vel stífur og það hefur verið leikið þétt og ef við hefðum átt skiptingu eftir þá hefðum við væntanlega notað hana en hann sýndi karakter og náði næstum að jafna leikinn.” Helgi var sammála því að Valsmenn hafi snemma byrjað að reyna drepa leikinn og tefja. „Jájá, þeir voru alveg gjörsamlega búnir á því og við vorum að herja á þá en við þurfum að sýna aðeins meiri gæði fremst á vellinum til að klára þessa leiki en ég get ekkert kvartað of mikið. Við höfum alltaf komið til baka og núna þurfum við bara að komast yfir í stað þess að lenda undir og þá verður þetta gott,” sagði Helgi að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var hundfúll eftir tap sinna manna gegn Val í kvöld. Tapið var þeirra fyrsta í sumar. „Þetta er bara hundfúlt. Við lágum vel á þeim í seinni hálfleik og strákarnir gáfu allt í þetta, við sýndum mikinn karakter og auðvitað er fúlt að ná ekki inn marki miðað við hvernig þetta þróaðist en enn og aftur erum við ekki að byrja nógu vel og það er ekki gott gegn liði eins og Val.” „Ég er mjög ánægður hvernig menn brugðust við og að við gáfum allt í þetta en því miður náðum við ekki að skora í dag.” Hann var síðan spurður út í byrjun sinna manna en Fylkismenn hafa byrjað seinustu 3 leiki mjög illa og lent undir í þeim öllum. „Nei því miður ef ég gæti útskýrt þetta þá væri ég sennilega búinn að laga þetta en þetta er bara eitthvað sem gerist. Við getum reynt að fókusera á það eða ekki. Við þurfum að halda áfram og sýna áfram þann karakter sem við höfum verið að sýna.” „Valur varðist vel og þetta var hörkuleikur en útaf frá seinni hálfleiknum þá áttum við klárlega að fá eitthvað út úr þessum leik, það er ljóst.” Ólafur Ingi hélt aðeins við lærið á sér eins og hann væri meiddur þegar lítið var eftir, Helgi gerði nú lítið úr því og hafði ekki miklar áhyggjur af fyrirliða sínum. „Neinei, ég held að það sé ekkert svo mikið. Hann er kominn á sín efri ár í boltanum og hann er okkur mikilvægur. Hann var bara orðinn vel stífur og það hefur verið leikið þétt og ef við hefðum átt skiptingu eftir þá hefðum við væntanlega notað hana en hann sýndi karakter og náði næstum að jafna leikinn.” Helgi var sammála því að Valsmenn hafi snemma byrjað að reyna drepa leikinn og tefja. „Jájá, þeir voru alveg gjörsamlega búnir á því og við vorum að herja á þá en við þurfum að sýna aðeins meiri gæði fremst á vellinum til að klára þessa leiki en ég get ekkert kvartað of mikið. Við höfum alltaf komið til baka og núna þurfum við bara að komast yfir í stað þess að lenda undir og þá verður þetta gott,” sagði Helgi að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn