Lögreglumaður ákærður fyrir morð á fótboltamanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 14:30 Dalian Atkinson var með 1 mark í 1 leik fyrir enska b-landsliðið. Hann skoraði 25 mörk í 85 leikjum með Ason Villa frá 1991 til 1995. Getty/Anton Want/Allsport Fótboltamaðurinn Dalian Atkinson lést árið 2016 og nú fyrst hefur maður verið ákærður fyrir að hafa ollið dauða hans. Dalian Atkinson var fyrrum leikmaður Aston Villa en hann var 48 ára gamall þegar hann lést. Atkinson lést á heimili föður síns eftir að hafa fengið rafstuð úr rafbyssu lögreglumanns 15. ágúst síðastliðinn. Sá lögreglumaður hefur nú verið ákærður fyrir morð og lögreglumaðurinn sem var með honum hefur verið ákærður fyrir líkamsárás.Cop charged with MURDER over death of ex-footie star Dalian Atkinson who was shot with Taser https://t.co/vkhiVjRG8ppic.twitter.com/dGgso5rZSr — The Scottish Sun (@ScottishSun) November 7, 2019 Lögreglumennirnir koma fyrir rétt í Birmingham. Fjölskylda Dalians Atkinson hefur fengið að vita af ákærunni og sendi hún síðan frá sér yfirlýsingu. Þar fagna þau þessum fréttum en harma það samt um leið að ákæran liti ekki dagsins ljós fyrr en þremur árum eftir að Dalian dó. Lögreglumennirnir komu að húsinu í Telford í um klukkan hálf tvö um nóttina en þetta er bær norður af Birmingham. Eftir að hafa fengið rafstuðið frá þeim þá var hringt á sjúkrabíl sem flutti Dalian á sjúkrahús þar sem hann lést. Dalian Atkinson hóf feril sinn hjá Ipswich Town en spilaði seinna með Sheffield Wednesday, Real Sociedad, Aston Villa og svo Fenerbahce í Tyrklandi.BREAKING: Full CPS statement as police officer charged with Aston Villa legend Dalian Atkinson's murder https://t.co/f2Jo0pxPaH#avfc — James Rodger (@jamesdrodger) November 7, 2019 Bretland England Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Fótboltamaðurinn Dalian Atkinson lést árið 2016 og nú fyrst hefur maður verið ákærður fyrir að hafa ollið dauða hans. Dalian Atkinson var fyrrum leikmaður Aston Villa en hann var 48 ára gamall þegar hann lést. Atkinson lést á heimili föður síns eftir að hafa fengið rafstuð úr rafbyssu lögreglumanns 15. ágúst síðastliðinn. Sá lögreglumaður hefur nú verið ákærður fyrir morð og lögreglumaðurinn sem var með honum hefur verið ákærður fyrir líkamsárás.Cop charged with MURDER over death of ex-footie star Dalian Atkinson who was shot with Taser https://t.co/vkhiVjRG8ppic.twitter.com/dGgso5rZSr — The Scottish Sun (@ScottishSun) November 7, 2019 Lögreglumennirnir koma fyrir rétt í Birmingham. Fjölskylda Dalians Atkinson hefur fengið að vita af ákærunni og sendi hún síðan frá sér yfirlýsingu. Þar fagna þau þessum fréttum en harma það samt um leið að ákæran liti ekki dagsins ljós fyrr en þremur árum eftir að Dalian dó. Lögreglumennirnir komu að húsinu í Telford í um klukkan hálf tvö um nóttina en þetta er bær norður af Birmingham. Eftir að hafa fengið rafstuðið frá þeim þá var hringt á sjúkrabíl sem flutti Dalian á sjúkrahús þar sem hann lést. Dalian Atkinson hóf feril sinn hjá Ipswich Town en spilaði seinna með Sheffield Wednesday, Real Sociedad, Aston Villa og svo Fenerbahce í Tyrklandi.BREAKING: Full CPS statement as police officer charged with Aston Villa legend Dalian Atkinson's murder https://t.co/f2Jo0pxPaH#avfc — James Rodger (@jamesdrodger) November 7, 2019
Bretland England Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira