Neyðarlegt tap Leicester gegn D-deildarliðinu Newport Anton Ingi Leifsson skrifar 6. janúar 2019 18:20 Newport-menn fögnuðu vel og munu væntanlega fagna enn frekar í kvöld. vísir/getty D-deildarliðið Newport County gerði sér lítið fyrir og skellti Leicester, 2-1, í þriðju umferð enska bikarsins er liðin mættust á heimavelli Newport. Claud Puel, stjóri Leicester, skildi lykilmenn eftir heima. Kasper Schmeichel og Jamie Vardy voru á meðal þeirra sem voru skildir eftir heima en liðið var hins vegar ekki reynslulaust sem mætti á Rodney Parade-leikvanginn. Jamille Matt kom heimamönnum yfir á tíundu mínútu. Robbie Willmott skyldi vinstri bakvörð Leicester, Christian Fuchs, eftir í rykinu, gaf boltann fyrir þar sem Matt skallaði boltann í stöng og inn. Þannig stóðu leikar í hálfleik og allt þangað til er átta mínútur voru eftir. Þá jafnaði Rachid Ghezzal með þrumuskoti en Leicester hafði þjarmað að heimamönnum mínúturnar á undan. Það liðu innan við þrjár mínútur er heimamenn fengu vít. Marc Albrighton fékk boltann í höndina, innan vítateigs og víti var dæmt. Padraig Amond steig á punktinn og skoraði af öryggi. Vel studdir af tæplega sjö þúsund stuðningsmönnum náði D-deildarliðið að komast yfir síðasta hjallann og er komið í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en Leicester er úr leik.Leicester have been beaten by a fourth-tier side or lower in the FA Cup for the first time since 1979-80.Newport knock out the Foxes. pic.twitter.com/8BgQQvU85a— Squawka Football (@Squawka) January 6, 2019 Newport County - Leicester City 2-1: Leicester is currently the 7th in the Premier League, Newport 13th in League Two. There are 73 teams in between in the league tables #FACUP @NewportCounty— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 6, 2019 Fótbolti Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
D-deildarliðið Newport County gerði sér lítið fyrir og skellti Leicester, 2-1, í þriðju umferð enska bikarsins er liðin mættust á heimavelli Newport. Claud Puel, stjóri Leicester, skildi lykilmenn eftir heima. Kasper Schmeichel og Jamie Vardy voru á meðal þeirra sem voru skildir eftir heima en liðið var hins vegar ekki reynslulaust sem mætti á Rodney Parade-leikvanginn. Jamille Matt kom heimamönnum yfir á tíundu mínútu. Robbie Willmott skyldi vinstri bakvörð Leicester, Christian Fuchs, eftir í rykinu, gaf boltann fyrir þar sem Matt skallaði boltann í stöng og inn. Þannig stóðu leikar í hálfleik og allt þangað til er átta mínútur voru eftir. Þá jafnaði Rachid Ghezzal með þrumuskoti en Leicester hafði þjarmað að heimamönnum mínúturnar á undan. Það liðu innan við þrjár mínútur er heimamenn fengu vít. Marc Albrighton fékk boltann í höndina, innan vítateigs og víti var dæmt. Padraig Amond steig á punktinn og skoraði af öryggi. Vel studdir af tæplega sjö þúsund stuðningsmönnum náði D-deildarliðið að komast yfir síðasta hjallann og er komið í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en Leicester er úr leik.Leicester have been beaten by a fourth-tier side or lower in the FA Cup for the first time since 1979-80.Newport knock out the Foxes. pic.twitter.com/8BgQQvU85a— Squawka Football (@Squawka) January 6, 2019 Newport County - Leicester City 2-1: Leicester is currently the 7th in the Premier League, Newport 13th in League Two. There are 73 teams in between in the league tables #FACUP @NewportCounty— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 6, 2019
Fótbolti Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira