Newcastle ekki með nógu háleit markmið fyrir Mourinho Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2019 19:00 Mourinho vill ekki feta í skref Benitez vísir/getty Jose Mourinho hefur svo gott sem útilokað að hann muni taka við liði Newcastle, því hann segist vera sigurvegari. Newcastle er í þjálfaraleit eftir að tilkynnt var að Rafael Benitez myndi yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út 30. júní næst komandi. Jose Mourinho er einn af þeim sem hafa verið orðaðir við stjórastöðuna í Newcastle, en hann hefur verið atvinnulaus síðan hann var rekinn frá Manchester United í desember. Auðjöfur frá Dúbaí er í viðræðum um kaup á Newcastle og hann er sagður vilja fá Mourinho. Portúgalinn sagði hins vegar við The Coaches' Voice að hann vilji ekki taka við starfi hjá liði sem yrði ánægt með að enda í níunda eða tíunda sæti deildarinnar. „Það eina sem ég veit er hvað ég vil ekki. Ég er nokkuð sjúkur í því samhengi að ég verð að spila til að vinna,“ sagði Mourinho við Coaches' Voice, en viðtalið var tekið áður en fréttir um brotthvarf Benitez voru staðfestar. Þá var þó þegar byrjað að orða Mourinho við starfið í tengslum við yfirtöku auðjöfursins frá Dúbaí. „Ef einhver myndi bjóða mér frábæran 10 ára samning en markmið liðsins er að enda í efri hlutanum og að klára í sjöunda, áttunda eða níunda sæti væri fullkomið, þá er það ekki fyrir mig.“ „Ég vil berjast um að vinna í næsta starfi.“ Newcastle þarf þó ekki að örvænta þó Mourinho sé ekki líklegur til að taka við. Claudio Ranieri, sem gerði Leicester að Englandsmeisturum, er á meðal þeirra sem hafa lýst yfir áhuga á starfinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vill taka við landsliði Portúgalinn Jose Mourinho er enn að velta fyrir sér næsta skrefi á ferlinum og nú er hann orðinn spenntur fyrir því að gerast landsliðsþjálfari. 19. júní 2019 11:30 Rafael Benitez hættir sem knattspyrnustjóri Newcastle Spænski knattspyrnustjórinn Rafael Benitez hefur stýrt sínum síðasta leik hjá Newcastle United en hann ætlar að yfirgefa enska félagið þegar samningur hans rennur út 30. júní næstkomandi. 24. júní 2019 11:45 Chelsea reynir að halda Sarri en Mourinho bíður spenntur Er Jose Mourinho að fara mæta enn eina ferðina á Stamford Bridge? 12. júní 2019 08:00 Mourinho eða Wenger til Newcastle ef klúbburinn verður seldur Rafael Benitez mun líklega þurfa að leita sér að nýrri vinnu ef Sheikh Khaled bin Zayed Al Nahyan kaupir Newcastle. 2. júní 2019 11:45 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Jose Mourinho hefur svo gott sem útilokað að hann muni taka við liði Newcastle, því hann segist vera sigurvegari. Newcastle er í þjálfaraleit eftir að tilkynnt var að Rafael Benitez myndi yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út 30. júní næst komandi. Jose Mourinho er einn af þeim sem hafa verið orðaðir við stjórastöðuna í Newcastle, en hann hefur verið atvinnulaus síðan hann var rekinn frá Manchester United í desember. Auðjöfur frá Dúbaí er í viðræðum um kaup á Newcastle og hann er sagður vilja fá Mourinho. Portúgalinn sagði hins vegar við The Coaches' Voice að hann vilji ekki taka við starfi hjá liði sem yrði ánægt með að enda í níunda eða tíunda sæti deildarinnar. „Það eina sem ég veit er hvað ég vil ekki. Ég er nokkuð sjúkur í því samhengi að ég verð að spila til að vinna,“ sagði Mourinho við Coaches' Voice, en viðtalið var tekið áður en fréttir um brotthvarf Benitez voru staðfestar. Þá var þó þegar byrjað að orða Mourinho við starfið í tengslum við yfirtöku auðjöfursins frá Dúbaí. „Ef einhver myndi bjóða mér frábæran 10 ára samning en markmið liðsins er að enda í efri hlutanum og að klára í sjöunda, áttunda eða níunda sæti væri fullkomið, þá er það ekki fyrir mig.“ „Ég vil berjast um að vinna í næsta starfi.“ Newcastle þarf þó ekki að örvænta þó Mourinho sé ekki líklegur til að taka við. Claudio Ranieri, sem gerði Leicester að Englandsmeisturum, er á meðal þeirra sem hafa lýst yfir áhuga á starfinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vill taka við landsliði Portúgalinn Jose Mourinho er enn að velta fyrir sér næsta skrefi á ferlinum og nú er hann orðinn spenntur fyrir því að gerast landsliðsþjálfari. 19. júní 2019 11:30 Rafael Benitez hættir sem knattspyrnustjóri Newcastle Spænski knattspyrnustjórinn Rafael Benitez hefur stýrt sínum síðasta leik hjá Newcastle United en hann ætlar að yfirgefa enska félagið þegar samningur hans rennur út 30. júní næstkomandi. 24. júní 2019 11:45 Chelsea reynir að halda Sarri en Mourinho bíður spenntur Er Jose Mourinho að fara mæta enn eina ferðina á Stamford Bridge? 12. júní 2019 08:00 Mourinho eða Wenger til Newcastle ef klúbburinn verður seldur Rafael Benitez mun líklega þurfa að leita sér að nýrri vinnu ef Sheikh Khaled bin Zayed Al Nahyan kaupir Newcastle. 2. júní 2019 11:45 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Mourinho vill taka við landsliði Portúgalinn Jose Mourinho er enn að velta fyrir sér næsta skrefi á ferlinum og nú er hann orðinn spenntur fyrir því að gerast landsliðsþjálfari. 19. júní 2019 11:30
Rafael Benitez hættir sem knattspyrnustjóri Newcastle Spænski knattspyrnustjórinn Rafael Benitez hefur stýrt sínum síðasta leik hjá Newcastle United en hann ætlar að yfirgefa enska félagið þegar samningur hans rennur út 30. júní næstkomandi. 24. júní 2019 11:45
Chelsea reynir að halda Sarri en Mourinho bíður spenntur Er Jose Mourinho að fara mæta enn eina ferðina á Stamford Bridge? 12. júní 2019 08:00
Mourinho eða Wenger til Newcastle ef klúbburinn verður seldur Rafael Benitez mun líklega þurfa að leita sér að nýrri vinnu ef Sheikh Khaled bin Zayed Al Nahyan kaupir Newcastle. 2. júní 2019 11:45