Brynjar Björn: Eins og menn vildu vera einhvers staðar annars staðar en á vellinum Smári Jökull Jónsson skrifar 1. september 2019 18:26 Brynjar Björn sagði að sínir menn hefðu verið slakir í dag. vísir/DANÍEL „Frammistaðan var slök, mjög léleg. Mér fannst leikurinn í heildina lélegur. Víkingur skapaði varla færi en skora tvö mörk eftir horn," sagði Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK eftir tapið gegn Víkingi í Pepsi Max-deildinni í dag. „Sama með okkur, við sköpum sáralítið. Við komumst aðeins inn í leikinn í byrjun seinni hálfleiks en fyrir utan það var þetta gríðarlega lélegur fótboltaleikur.“ Í lið HK vantaði Ásgeir Börk Ásgeirsson og Arnþór Ara Atlason en þeir voru báðir í leikbanni. „Það var ekki það sem vantaði, heldur eitthvað hugarfar og hvernig menn komu inn í leikinn. Það var eins og menn vildu vera einhvers staðar annars staðar en inni á vellinum og það er mjög óþægilegt fyrir þjálfara að upplifa það.“ „Við klárum bara leikinn, æfum á morgun og förum svo bara í næsta leik. Það er ekkert annað að gera,“ bætti Brynjar Björn við. Í ljósi úrslita umferðarinnar hlýtur tapið að vera sérstaklega svekkjandi fyrir HK-inga, en með sigri hefðu þeir farið upp í 4.sæti deildarinnar og uppfyrir Stjörnuna á markatölu. „Við eigum ekki skilið það tækifæri með svona frammistöðu og svona spilamennsku. Hvað sem önnur lið gera og hvernig sem önnur úrslit eru þá skiptir það ekki máli. Þetta var svo dapurt að ég á eiginlega ekki orð yfir það.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
„Frammistaðan var slök, mjög léleg. Mér fannst leikurinn í heildina lélegur. Víkingur skapaði varla færi en skora tvö mörk eftir horn," sagði Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK eftir tapið gegn Víkingi í Pepsi Max-deildinni í dag. „Sama með okkur, við sköpum sáralítið. Við komumst aðeins inn í leikinn í byrjun seinni hálfleiks en fyrir utan það var þetta gríðarlega lélegur fótboltaleikur.“ Í lið HK vantaði Ásgeir Börk Ásgeirsson og Arnþór Ara Atlason en þeir voru báðir í leikbanni. „Það var ekki það sem vantaði, heldur eitthvað hugarfar og hvernig menn komu inn í leikinn. Það var eins og menn vildu vera einhvers staðar annars staðar en inni á vellinum og það er mjög óþægilegt fyrir þjálfara að upplifa það.“ „Við klárum bara leikinn, æfum á morgun og förum svo bara í næsta leik. Það er ekkert annað að gera,“ bætti Brynjar Björn við. Í ljósi úrslita umferðarinnar hlýtur tapið að vera sérstaklega svekkjandi fyrir HK-inga, en með sigri hefðu þeir farið upp í 4.sæti deildarinnar og uppfyrir Stjörnuna á markatölu. „Við eigum ekki skilið það tækifæri með svona frammistöðu og svona spilamennsku. Hvað sem önnur lið gera og hvernig sem önnur úrslit eru þá skiptir það ekki máli. Þetta var svo dapurt að ég á eiginlega ekki orð yfir það.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira