Guardiola segir að City muni kannski deyja á leiðinni Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2019 07:00 Guardiola líflegur í gær. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var nokkuð ánægður með leik sinna manna í gærkvöldi er liðið fór á toppinn eftir 2-0 sigur á Everton á útivelli í gærkvöldi. Aymeric Laporte og Gabriel Jesus skoruðu mörk City í gærkvöldi en leiknum var flýtt vegna úrslitaleik deildarbikarsins þar sem City mætir Chelsea síðar í mánuðinum. „Goodison Park, 2-0, þá verðum við að vera ánægðir. Við áttum í erfiðleikum í síðari hálfleik en þetta var erfiður leikur. Við héldum samt jafnvægi og þeir áttu ekki eitt skot á markið. Að skora í lok fyrri hálfleiks var mikilvægt,“ sagði Guardiola í leikslok. „Við erum ekki stærsta liðið í heiminum svo við búumst ekki við því að skora úr föstum leikatriðum en Mikel Arteta vinnur mikið með þau. Margar ákvarðanir hefðu átt að vera betri en það er í mínu starfi að greina það.“ Gabriel Jesus kom inn í síðari hálfleik og skoraði síðara markið. Guardiola er heppinn að vera með tvo alvöru framherja í sínum herbúðum. „Gabriel Jesus hefur skorað níu mörk á stuttum tíma og Sergio skoraði þrjú mörk í síðustu viku. Það er mikilvægt að hafa tvo góða framherja. Ég er nokkuð sáttur en við erum með leik á þriggja daga fresti í þrjá mánuði.“ „Ég veit ekki hversu langt við munum komast og kannski deyjum við á leiðinni en við reynum. Við hefum spilum einum leik fleiri en Liverpool. Það er gott að vera á toppnum og Liverpool á leik á Old Trafford.“ „Ég hugsa ekki mikið um það en fyrir fjórum eða fimm dögum hefðum við getað verið sjö stigum á eftir þeim svo þetta kennir okkur að gefast aldrei upp. Það eru mjög erfiður leikur á sunnudaginn gegn Chelsea.“ Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi og félagar gerðu Liverpool engan greiða Mikilvægur sigur City í kvöld. 6. febrúar 2019 21:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var nokkuð ánægður með leik sinna manna í gærkvöldi er liðið fór á toppinn eftir 2-0 sigur á Everton á útivelli í gærkvöldi. Aymeric Laporte og Gabriel Jesus skoruðu mörk City í gærkvöldi en leiknum var flýtt vegna úrslitaleik deildarbikarsins þar sem City mætir Chelsea síðar í mánuðinum. „Goodison Park, 2-0, þá verðum við að vera ánægðir. Við áttum í erfiðleikum í síðari hálfleik en þetta var erfiður leikur. Við héldum samt jafnvægi og þeir áttu ekki eitt skot á markið. Að skora í lok fyrri hálfleiks var mikilvægt,“ sagði Guardiola í leikslok. „Við erum ekki stærsta liðið í heiminum svo við búumst ekki við því að skora úr föstum leikatriðum en Mikel Arteta vinnur mikið með þau. Margar ákvarðanir hefðu átt að vera betri en það er í mínu starfi að greina það.“ Gabriel Jesus kom inn í síðari hálfleik og skoraði síðara markið. Guardiola er heppinn að vera með tvo alvöru framherja í sínum herbúðum. „Gabriel Jesus hefur skorað níu mörk á stuttum tíma og Sergio skoraði þrjú mörk í síðustu viku. Það er mikilvægt að hafa tvo góða framherja. Ég er nokkuð sáttur en við erum með leik á þriggja daga fresti í þrjá mánuði.“ „Ég veit ekki hversu langt við munum komast og kannski deyjum við á leiðinni en við reynum. Við hefum spilum einum leik fleiri en Liverpool. Það er gott að vera á toppnum og Liverpool á leik á Old Trafford.“ „Ég hugsa ekki mikið um það en fyrir fjórum eða fimm dögum hefðum við getað verið sjö stigum á eftir þeim svo þetta kennir okkur að gefast aldrei upp. Það eru mjög erfiður leikur á sunnudaginn gegn Chelsea.“
Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi og félagar gerðu Liverpool engan greiða Mikilvægur sigur City í kvöld. 6. febrúar 2019 21:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira