Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2019 11:00 Þetta hlaup áhorfandans Harry Eccles inn á völlinn kostaði hann nýja starfið sitt sem lögreglumaður. Getty/Marc Atkins Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. Harry Eccles er harður stuðningsmaður Manchester City en hann var líka kominn í nýja vinnu sem lögreglumaður í Norður-Wales. Harry þurfti hins vegar að setja upp starfinu á dögunum og ástæðan er bikarleikur Manchester City á móti Swansea City 16. mars síðastliðinn. Harry Eccles hljóp nefnilega inn á völlinn á meðan leiknum stóð og mál hans hefur nú verið tekið fyrir í dómstólnum í Swansea.A Manchester City fan has had to resign from his new police job due to "embarrassment" after he ran onto the pitch at an #FACup match. Full story: https://t.co/w19SatxzZ4pic.twitter.com/eFIlPXDE4S — BBC Sport (@BBCSport) April 4, 2019Harry Eccles skammaði sín svo fyrir hegðun sína á þessum leik að hann sagði upp störfum. Harry játaði líka sekt sína fyrir dómara og fékk átján mánaða skilorðsbundinn dóm. Sýnt var myndband af því í réttarhöldunum þegar Harry Eccles hljóp inn á völlinn þegar Sergio Aguero var að fagna sigurmarki sínu á 88. mínútu leiksins. Lee Davies var lögmaður Harry Eccles og það var hann sem sagði réttinum frá því að Harry hafi þurft að segja upp starfi sínu hjá North Wales Police. Lögmaðurinn talaði líka um að skjólstæðingur sinn hafi látið ofurkæti sína við þetta mikilvæga mark hlaupa með sig í gönur. Þrír aðrir menn fengu þriggja ára bann frá fótboltaleikjum fyrir brot á sama leik. Þeir voru fundnir sekir um að sprengja reyksprengir og um óásættanlega hegðun gagnvart öryggisvörðum á Liberty leikvanginum. Mennirnir voru hinn átján ára gamli Ellis Bottomley, hinn 32 ára gamli Joseph Eaton og hinn 53 ára gamli Andrew Peckitt. Það var einmitt sá síðastnefndi sem sprengdi reyksprengjuna undir lok leiksins. Enski boltinn Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. Harry Eccles er harður stuðningsmaður Manchester City en hann var líka kominn í nýja vinnu sem lögreglumaður í Norður-Wales. Harry þurfti hins vegar að setja upp starfinu á dögunum og ástæðan er bikarleikur Manchester City á móti Swansea City 16. mars síðastliðinn. Harry Eccles hljóp nefnilega inn á völlinn á meðan leiknum stóð og mál hans hefur nú verið tekið fyrir í dómstólnum í Swansea.A Manchester City fan has had to resign from his new police job due to "embarrassment" after he ran onto the pitch at an #FACup match. Full story: https://t.co/w19SatxzZ4pic.twitter.com/eFIlPXDE4S — BBC Sport (@BBCSport) April 4, 2019Harry Eccles skammaði sín svo fyrir hegðun sína á þessum leik að hann sagði upp störfum. Harry játaði líka sekt sína fyrir dómara og fékk átján mánaða skilorðsbundinn dóm. Sýnt var myndband af því í réttarhöldunum þegar Harry Eccles hljóp inn á völlinn þegar Sergio Aguero var að fagna sigurmarki sínu á 88. mínútu leiksins. Lee Davies var lögmaður Harry Eccles og það var hann sem sagði réttinum frá því að Harry hafi þurft að segja upp starfi sínu hjá North Wales Police. Lögmaðurinn talaði líka um að skjólstæðingur sinn hafi látið ofurkæti sína við þetta mikilvæga mark hlaupa með sig í gönur. Þrír aðrir menn fengu þriggja ára bann frá fótboltaleikjum fyrir brot á sama leik. Þeir voru fundnir sekir um að sprengja reyksprengir og um óásættanlega hegðun gagnvart öryggisvörðum á Liberty leikvanginum. Mennirnir voru hinn átján ára gamli Ellis Bottomley, hinn 32 ára gamli Joseph Eaton og hinn 53 ára gamli Andrew Peckitt. Það var einmitt sá síðastnefndi sem sprengdi reyksprengjuna undir lok leiksins.
Enski boltinn Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira