Milljón manns sögð hafa mótmælt í Kólumbíu Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2019 08:08 Frá mótmælum í höfuðborginni Bogotá í gær. AP Rúmlega milljón manns eru sögð hafa tekið þátt í mótmælaaðgerðum víðs vegar um Kólumbíu í gær. Mótmæli fóru fram í fjölda borga, meðal annars höfuðborginni Bogotá, Medellín í norðvesturhluta landsins og Cali í suðvesturhluta landsins. Mótmælendurnir beina reiði sinni að umbótatillögum stjórnar landsins í efnahagsmálum og almenna óánægju í garð ríkisstjórnar Iván Duque Márquez forseta. Talsmenn stofnana og hreyfinga sem stóðu að mótmælaaðgerðunum segja að á aðra milljón manna hafi tekið þátt í aðgerðunum. Segja þeir gærdaginn hafa verið sögulegan og sigur fyrir landið. Um leið hafa þeir hvatt til þess að þeir fái fund með forsetanum til að ræða kröfugerð þeirra. „Kólumbíumenn hafa talað í dag. Við heyrum í þeim. Samfélagsviðræður hafa verið eitt meginstef þessarar ríkisstjórnar og við þurfum að dýpka hana í öllum geirum samfélagsins,“ sagði Duque án þess þó að svara því til hvort til standi að eiga beinar viðræður við skipuleggjendur mótmælanna.Til óeirða kom á fjölda staða og var herinn víða kallaður út. Þannig var hópur grímuklæddra mótmælanda sem kastaði steinum og öðru lauslegu í átt að lögreglu í Bogotá. Beitti lögregla táragasi gegn mótmælendunum. Talsmenn yfirvalda segja að 42 mótmælendur og 37 lögreglumenn hafi slasast í mótmælunum. Þá hafi 37 verið handteknir. Kólumbía Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Rúmlega milljón manns eru sögð hafa tekið þátt í mótmælaaðgerðum víðs vegar um Kólumbíu í gær. Mótmæli fóru fram í fjölda borga, meðal annars höfuðborginni Bogotá, Medellín í norðvesturhluta landsins og Cali í suðvesturhluta landsins. Mótmælendurnir beina reiði sinni að umbótatillögum stjórnar landsins í efnahagsmálum og almenna óánægju í garð ríkisstjórnar Iván Duque Márquez forseta. Talsmenn stofnana og hreyfinga sem stóðu að mótmælaaðgerðunum segja að á aðra milljón manna hafi tekið þátt í aðgerðunum. Segja þeir gærdaginn hafa verið sögulegan og sigur fyrir landið. Um leið hafa þeir hvatt til þess að þeir fái fund með forsetanum til að ræða kröfugerð þeirra. „Kólumbíumenn hafa talað í dag. Við heyrum í þeim. Samfélagsviðræður hafa verið eitt meginstef þessarar ríkisstjórnar og við þurfum að dýpka hana í öllum geirum samfélagsins,“ sagði Duque án þess þó að svara því til hvort til standi að eiga beinar viðræður við skipuleggjendur mótmælanna.Til óeirða kom á fjölda staða og var herinn víða kallaður út. Þannig var hópur grímuklæddra mótmælanda sem kastaði steinum og öðru lauslegu í átt að lögreglu í Bogotá. Beitti lögregla táragasi gegn mótmælendunum. Talsmenn yfirvalda segja að 42 mótmælendur og 37 lögreglumenn hafi slasast í mótmælunum. Þá hafi 37 verið handteknir.
Kólumbía Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira