„Klopp er mikilvægasta manneskjan hjá Liverpool“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2019 06:00 Carragher á vellinum á laugardaginn. vísir/getty Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur, hrósar Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir sigur liðsins í Meistaradeildinni í gær. Liverpool vann 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörkin sem tryggðu Klopp fyrsta titilinn hjá Liverpool. Carragher sagði í samtali við Vinny O'Connor, blaðamann Sky Sports, að hann horfi á Klopp sem eina mikilvægastu persónuna í Liverpool. „Ég held að Klopp sé númer eitt hjá félaginu. Hann er stjórinn að sjálfsögðu en það sem ég meina er að hann er mikilvægasta persónan,“ sagði fyrrum Liverpool-maðurinn. „Ef þú spyrð mig vildi ég frekar vilja missa Van Dijk en stjórann. Ég held að hann sé sérstakur stjóri. Ég veit ekki hvernig samningstaðan hans er en gefið honum nýjan samning og vonandi getur hann haldið áfram.“ „Núna hefur hann unnið fyrsta stóra titilinn og fyrsta sigurinn í Meistaradeildinni eftir svo marga úrslitaleiki án sigurs. Hann hefur alltaf verið í sjö ár hjá hverju félagi en látum reyna á að þetta verði sautján!" sagði himinlifandi Carragher. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool á flesta leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Sex leikmenn Liverpool eru í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 2. júní 2019 22:30 Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. 2. júní 2019 12:15 Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00 Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. 2. júní 2019 09:45 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur, hrósar Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir sigur liðsins í Meistaradeildinni í gær. Liverpool vann 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörkin sem tryggðu Klopp fyrsta titilinn hjá Liverpool. Carragher sagði í samtali við Vinny O'Connor, blaðamann Sky Sports, að hann horfi á Klopp sem eina mikilvægastu persónuna í Liverpool. „Ég held að Klopp sé númer eitt hjá félaginu. Hann er stjórinn að sjálfsögðu en það sem ég meina er að hann er mikilvægasta persónan,“ sagði fyrrum Liverpool-maðurinn. „Ef þú spyrð mig vildi ég frekar vilja missa Van Dijk en stjórann. Ég held að hann sé sérstakur stjóri. Ég veit ekki hvernig samningstaðan hans er en gefið honum nýjan samning og vonandi getur hann haldið áfram.“ „Núna hefur hann unnið fyrsta stóra titilinn og fyrsta sigurinn í Meistaradeildinni eftir svo marga úrslitaleiki án sigurs. Hann hefur alltaf verið í sjö ár hjá hverju félagi en látum reyna á að þetta verði sautján!" sagði himinlifandi Carragher.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool á flesta leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Sex leikmenn Liverpool eru í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 2. júní 2019 22:30 Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. 2. júní 2019 12:15 Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00 Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. 2. júní 2019 09:45 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Liverpool á flesta leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Sex leikmenn Liverpool eru í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 2. júní 2019 22:30
Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. 2. júní 2019 12:15
Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00
Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. 2. júní 2019 09:45