Andri Rafn varð leikjahæsti leikmaður Breiðabliks í efstu deild frá upphafi árið 2016 en hann tók þá fram úr þáverandi þjálfara sínum Arnari Grétarssyni með sínum 144. leik.
Leikurinn í kvöld var 200. leikur Andra og hann er fyrsti leikmaðurinn í sögu Breiðabliks sem leikur tvö hundruð leiki í efstu deild.
Leikur hafinn!
— Blikar.is (@blikar_is) June 18, 2019
Okkar menn byrja með boltann.
Andri Rafn spilar sinn 200. leik í efstu deild og allir leikirnir hafa verið fyrir okkur Blika pic.twitter.com/VqDQgmy3hC
Leik Stjörnunar og Breiðabliks má fylgjast með hér.