Andri Ólafsson: Erum komnir í ansi djúpa holu Guðlaugur Valgeirsson skrifar 21. júlí 2019 18:20 Úr leik dagsins. vísir/andri Andri Ólafs: Mætum ekki til leiks Andri Ólafsson aðstoðarþjálfari eyjamanna var ekki sáttur með sína menn eftir tap þeirra gegn Fylki í dag, 3-0. Hann sagði liðið einfaldlega ekki hafa mætt til leiks. „Við bara hreinlega mætum ekki nógu grimmir til leiks. Við töluðum um það fyrir leik að mæta grimmir inn í leikinn sérstaklega þar sem við vissum að þeir myndu taka svolítið hart á okkur.” „Við bara gerum það klárlega ekki og erum bara heppnir að vera bara 2-0 undir í hálfleik.” Andri hafði í fljótu bragði enga útskýringu á því af hverju liðið var svona slakt í byrjun leiks. „Ekki í fljótu bragði nei. En grunnurinn í fótbolta og þá sérstaklega í hvernig við í Vestmannaeyjum viljum hafa er að leggja sig fram og berjast og koma okkur í stöður og vera með þennan grunn í lagi en það var engan veginn til staðar í dag og það er erfitt að byggja ofan á það ef grunninn vantar.” Hann var sammála því að það er ekki gott þegar lið í fallbaráttu eins og ÍBV hefur ekki baráttu til að vinna leiki. „Það er það klárlega og það er rosa erfitt þegar öll skilaboð og hvatning þarf að koma frá bekknum. Að menn geti ekki stigið meira upp og tekið meiri ábyrgð á því sem er að gerast. Við erum komnir í ansi djúpa holu og við fáum ekki mörg fleiri tækifæri til að koma okkur upp úr henni.” Andri talaði um að leikmannahópurinn væri fullmótaður og þeir væru ekki að fara taka fleiri leikmenn inn í glugganum sem er opinn þessa stundina. Hann sagði að lokum að ef liðið ætlaði að fara sækja stig þá þurfa þeir að fara leggja sig fram. „Við þurfum í fyrsta lagi að fara leggja okkur fram. Það er í rauninni númer 1, 2 og 3 hjá okkur. Fyrri hálfleikurinn var frekar dapur hjá okkur en sá seinni var fínn. Við fáum færi en náum engan veginn að gera réttu hlutina upp við markið,” sagði Andri Ólafsson að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Andri Ólafs: Mætum ekki til leiks Andri Ólafsson aðstoðarþjálfari eyjamanna var ekki sáttur með sína menn eftir tap þeirra gegn Fylki í dag, 3-0. Hann sagði liðið einfaldlega ekki hafa mætt til leiks. „Við bara hreinlega mætum ekki nógu grimmir til leiks. Við töluðum um það fyrir leik að mæta grimmir inn í leikinn sérstaklega þar sem við vissum að þeir myndu taka svolítið hart á okkur.” „Við bara gerum það klárlega ekki og erum bara heppnir að vera bara 2-0 undir í hálfleik.” Andri hafði í fljótu bragði enga útskýringu á því af hverju liðið var svona slakt í byrjun leiks. „Ekki í fljótu bragði nei. En grunnurinn í fótbolta og þá sérstaklega í hvernig við í Vestmannaeyjum viljum hafa er að leggja sig fram og berjast og koma okkur í stöður og vera með þennan grunn í lagi en það var engan veginn til staðar í dag og það er erfitt að byggja ofan á það ef grunninn vantar.” Hann var sammála því að það er ekki gott þegar lið í fallbaráttu eins og ÍBV hefur ekki baráttu til að vinna leiki. „Það er það klárlega og það er rosa erfitt þegar öll skilaboð og hvatning þarf að koma frá bekknum. Að menn geti ekki stigið meira upp og tekið meiri ábyrgð á því sem er að gerast. Við erum komnir í ansi djúpa holu og við fáum ekki mörg fleiri tækifæri til að koma okkur upp úr henni.” Andri talaði um að leikmannahópurinn væri fullmótaður og þeir væru ekki að fara taka fleiri leikmenn inn í glugganum sem er opinn þessa stundina. Hann sagði að lokum að ef liðið ætlaði að fara sækja stig þá þurfa þeir að fara leggja sig fram. „Við þurfum í fyrsta lagi að fara leggja okkur fram. Það er í rauninni númer 1, 2 og 3 hjá okkur. Fyrri hálfleikurinn var frekar dapur hjá okkur en sá seinni var fínn. Við fáum færi en náum engan veginn að gera réttu hlutina upp við markið,” sagði Andri Ólafsson að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn