Messan: Guardiola er ekki háður neinum leikmanni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. maí 2019 11:00 Pep fagnar með sínu fólki í gær. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Man. City, fetaði í fótspor Sir Alex Ferguson og Jose Mourinho í gær er hann náði að verja Englandsmeistaratitilinn með Man. City. „Það sem mér finnst sérstaklega merkilegt við þennan magnaða titil er hvað fáir leikmenn áttu stórkostlegt tímabil. Samt skila þeir 98 stigum,“ sagði Hjörvar Hafliðason og rúllaði svo aðeins yfir liðið. Strákarnir bentu svo á tölfræði lykilmanna sem er oft á tíðum langt undir væntingum. „Þess vegna er Pep Guardiola besti stjóri heims í dag. Heildin er svo frábær. Hann er ekki háður neinum leikmanni,“ bætti Ríkharður Daðason við. Sjá má umræðuna hér að neðan.Klippa: Messan um meistara Man. City Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu öll mörkin úr síðustu umferð úrvalsdeildarinnar Manchester City skoraði fjögur mörk er liðið tryggði sér annan Englandsmeistaratitilinn í röð en mörkin skoruðu þeir Aguero, Laporte, Mahrez og Gundogan. 13. maí 2019 08:00 City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. 12. maí 2019 15:30 Messan greinir af hverju Liverpool missti af titlinum Þrátt fyrir þriðja besta árangurinn frá upphafi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar varð Liverpool að sætta sig við silfur og Messudrengir fóru yfir tímabil þeirra. 13. maí 2019 09:00 Myndaveisla: Meistarafögnuður City-manna Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með sigri á Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 17:03 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Man. City, fetaði í fótspor Sir Alex Ferguson og Jose Mourinho í gær er hann náði að verja Englandsmeistaratitilinn með Man. City. „Það sem mér finnst sérstaklega merkilegt við þennan magnaða titil er hvað fáir leikmenn áttu stórkostlegt tímabil. Samt skila þeir 98 stigum,“ sagði Hjörvar Hafliðason og rúllaði svo aðeins yfir liðið. Strákarnir bentu svo á tölfræði lykilmanna sem er oft á tíðum langt undir væntingum. „Þess vegna er Pep Guardiola besti stjóri heims í dag. Heildin er svo frábær. Hann er ekki háður neinum leikmanni,“ bætti Ríkharður Daðason við. Sjá má umræðuna hér að neðan.Klippa: Messan um meistara Man. City
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu öll mörkin úr síðustu umferð úrvalsdeildarinnar Manchester City skoraði fjögur mörk er liðið tryggði sér annan Englandsmeistaratitilinn í röð en mörkin skoruðu þeir Aguero, Laporte, Mahrez og Gundogan. 13. maí 2019 08:00 City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. 12. maí 2019 15:30 Messan greinir af hverju Liverpool missti af titlinum Þrátt fyrir þriðja besta árangurinn frá upphafi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar varð Liverpool að sætta sig við silfur og Messudrengir fóru yfir tímabil þeirra. 13. maí 2019 09:00 Myndaveisla: Meistarafögnuður City-manna Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með sigri á Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 17:03 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
Sjáðu öll mörkin úr síðustu umferð úrvalsdeildarinnar Manchester City skoraði fjögur mörk er liðið tryggði sér annan Englandsmeistaratitilinn í röð en mörkin skoruðu þeir Aguero, Laporte, Mahrez og Gundogan. 13. maí 2019 08:00
City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. 12. maí 2019 15:30
Messan greinir af hverju Liverpool missti af titlinum Þrátt fyrir þriðja besta árangurinn frá upphafi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar varð Liverpool að sætta sig við silfur og Messudrengir fóru yfir tímabil þeirra. 13. maí 2019 09:00
Myndaveisla: Meistarafögnuður City-manna Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með sigri á Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 17:03