Enski boltinn

Sjáðu öll mörkin úr síðustu umferð úrvalsdeildarinnar

Dagur Lárusson skrifar
Titilinn á lofti.
Titilinn á lofti. vísir/getty
Manchester City skoraði fjögur mörk er liðið tryggði sér annan Englandsmeistaratitilinn í röð en mörkin skoruðu þeir Aguero, Laporte, Mahrez og Gundogan.

 

Það var Glenn Murray sem skoraði fyrsta mark leiksins með skalla eftir hornspyrnu en Sergio Aguero jafnaði nánast í næstu sókn með laglegu marki. Laporte kom síðan City yfir í fyrsta sinn í leiknum með skalla eftir hornspyrnu áður en þeir Mahrez og Gundogan skoruðu glæsileg mörk.

 

Sadio Mané var í stuði á Anfield en hann skoraði fyrra mark sitt eftir undirbúning frá Tren Alexander-Arnold. Seinna mark Senegalans kom síðan í seinni hálfleiknum og endaði hann tímabilið með 22 mörk ásamt Salah og Aubameyang.

 

Aubameyang var síðan á skotskónum fyrir Arsenal er liðið endaði í fimmta sæti í deildinni en ljóst er að Aubameyang hefur átt heldur gott tímabil með Skyttunum.

 

Í leik Tottenham og Everton skoraði Christan Eriksen glæsilegt aukaspyrnumark á meðan 

Nathanie Mendez-Laing gerði sér lítið fyrir og skoraði tvívegis á Old Trafford en fyrra markið hans kom af vítapunktinum. Þetta var síðasti leikur Arons Einars með Cardiff.

 

Sjáðu öll mörk umferðarinnar hér fyrir neðan.

 

Liverpool - Wolves 2-0
Klippa: FT Liverpool 2 - 0 Wolves
Leicester - Chelsea 0-0


Klippa: FT Leicester 0 - 0 Chelsea
Tottenham - Everton 2-2


Klippa: FT Tottenham 2 - 2 Everton
Southampton 1-1 Huddersfield


Klippa: FT Southampton 1 - 1 Huddersfield
Fulham - Newcastle 0-4
Klippa: FT Fulham 0 - 4 Newcastle
Crystal Palace - Bournemouth 5-3
Klippa: FT Crystal Palace 5 - 3 Bournemouth
Manchester United - Cardiff 2-2
Klippa: Man. Utd-Cardiff 0-2
Burnley - Arsenal 1-3
Klippa: Burnley-Arsenal 1-3
Watford - West Ham 1-4
Klippa: Watford-West Ham 1-4
Brighton - Manchester City 1-4
Klippa: Brighton-Man. City 1-4



Fleiri fréttir

Sjá meira


×