Hefur ekki spilað með Villa í 615 daga en fær ríflega launahækkun eftir að liðið komst upp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2019 14:30 McCormack hefur ekki leikið deildarleik fyrir Aston Villa í rúm tvö ár. vísir/getty Sigur Aston Villa á Derby County í úrslitaleik umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni í gær hefur góð áhrif á fjárhag skoska framherjans Ross McCormack. Sökum þess að Villa komst upp í ensku úrvalsdeildina fær McCormack ríflega launahækkun. Mirror greinir frá því að Skotinn fái nú 70.000 pund í vikulaun hjá Villa. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að McCormack hefur ekki leikið með Villa frá haustinu 2017, eða í 615 daga. Síðan þá hefur hann verið hér og þar á láni; hjá Nottinham Forest í Englandi, Melbourne City og Central Coast Mariners í Ástralíu og Motherwell í Skotlandi. Villa keypti McCormack frá Fulham fyrir tólf milljónir punda í ágúst 2016. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. Skotinn á enn eitt ár eftir af þeim samningi. McCormack hefur aðeins leikið 24 leiki með Villa og skorað þrjú mörk. Steve Bruce, þáverandi knattspyrnustjóri Villa, tók hann út úr leikmannahópi liðsins eftir að hann mætti ekki á æfingar. McCormack er ekki eini leikmaður Villa sem fær launahækkun þrátt fyrir að hafa nánast ekkert spilað með liðinu. Meðal annarra má nefna Gary Gardner, Scott Hogan og Henri Lansbury.Randy Lerner, fyrrverandi eigandi Villa, græddi líka vel á sigrinum í gær. Hann fær 30 milljónir punda í sinn hlut og tíu milljónir til viðbótar ef Villa heldur sér í ensku úrvalsdeildinni næstu tvö tímabil. Enski boltinn Tengdar fréttir Kálhausakast í haust varð vendipunktur Aston Villa er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir þriggja tímabila fjarveru. 28. maí 2019 08:15 Fyrrverandi eigandi Villa fær tæpa fimm milljarða ef liðið kemst upp í dag Fyrrverandi eigandi Aston Villa ávaxtar pund sitt vel ef liðið tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. maí 2019 12:00 Afmælisbarnið frá Íslandi fær ekki að vera í hóp á Wembley í dag Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason fær ekki að taka þátt í leiknum mikilvæga á Wembley í dag þegar lið hans Aston Villa getur tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. 27. maí 2019 13:45 Aston Villa upp í ensku úrvalsdeildina á ný og Birkir græðir Það er gríðarlega mikið undir á Wembley í dag er spilað verður upp á síðasta lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur. 27. maí 2019 15:45 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Sigur Aston Villa á Derby County í úrslitaleik umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni í gær hefur góð áhrif á fjárhag skoska framherjans Ross McCormack. Sökum þess að Villa komst upp í ensku úrvalsdeildina fær McCormack ríflega launahækkun. Mirror greinir frá því að Skotinn fái nú 70.000 pund í vikulaun hjá Villa. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að McCormack hefur ekki leikið með Villa frá haustinu 2017, eða í 615 daga. Síðan þá hefur hann verið hér og þar á láni; hjá Nottinham Forest í Englandi, Melbourne City og Central Coast Mariners í Ástralíu og Motherwell í Skotlandi. Villa keypti McCormack frá Fulham fyrir tólf milljónir punda í ágúst 2016. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. Skotinn á enn eitt ár eftir af þeim samningi. McCormack hefur aðeins leikið 24 leiki með Villa og skorað þrjú mörk. Steve Bruce, þáverandi knattspyrnustjóri Villa, tók hann út úr leikmannahópi liðsins eftir að hann mætti ekki á æfingar. McCormack er ekki eini leikmaður Villa sem fær launahækkun þrátt fyrir að hafa nánast ekkert spilað með liðinu. Meðal annarra má nefna Gary Gardner, Scott Hogan og Henri Lansbury.Randy Lerner, fyrrverandi eigandi Villa, græddi líka vel á sigrinum í gær. Hann fær 30 milljónir punda í sinn hlut og tíu milljónir til viðbótar ef Villa heldur sér í ensku úrvalsdeildinni næstu tvö tímabil.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kálhausakast í haust varð vendipunktur Aston Villa er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir þriggja tímabila fjarveru. 28. maí 2019 08:15 Fyrrverandi eigandi Villa fær tæpa fimm milljarða ef liðið kemst upp í dag Fyrrverandi eigandi Aston Villa ávaxtar pund sitt vel ef liðið tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. maí 2019 12:00 Afmælisbarnið frá Íslandi fær ekki að vera í hóp á Wembley í dag Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason fær ekki að taka þátt í leiknum mikilvæga á Wembley í dag þegar lið hans Aston Villa getur tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. 27. maí 2019 13:45 Aston Villa upp í ensku úrvalsdeildina á ný og Birkir græðir Það er gríðarlega mikið undir á Wembley í dag er spilað verður upp á síðasta lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur. 27. maí 2019 15:45 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Kálhausakast í haust varð vendipunktur Aston Villa er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir þriggja tímabila fjarveru. 28. maí 2019 08:15
Fyrrverandi eigandi Villa fær tæpa fimm milljarða ef liðið kemst upp í dag Fyrrverandi eigandi Aston Villa ávaxtar pund sitt vel ef liðið tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. maí 2019 12:00
Afmælisbarnið frá Íslandi fær ekki að vera í hóp á Wembley í dag Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason fær ekki að taka þátt í leiknum mikilvæga á Wembley í dag þegar lið hans Aston Villa getur tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. 27. maí 2019 13:45
Aston Villa upp í ensku úrvalsdeildina á ný og Birkir græðir Það er gríðarlega mikið undir á Wembley í dag er spilað verður upp á síðasta lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur. 27. maí 2019 15:45