Lukaku um Solskjær: Hann vill vera áfram og við viljum hafa hann áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2019 15:00 Romelu Lukaku faðmar Ole Gunnar Solskjær eftir sigurinn í gær. vísir/getty Romelu Lukaku, framherji Manchester United, átti hvað stærstan þátt í því að liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistadeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi þegar að United vann 3-1 sigur á PSG í París. Belginn stóri og stæðilegi skoraði tvö af þremur mörkum United í leiknum sem tapaði fyrri leiknum, 2-0, en komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Lukaku er heldur betur búinn að draga vagninn fyrir United í síðustu leikjum en eftir að verma tréverkið í nokkra leiki á meðan að Marcus Rashford lék listir sínar er Belginn nú aðalmaðurinn í sóknarleiknum. Hann er búinn að skora tvö mörk í leik í síðustu þremur leikjum og því í heildina sex mörk í þremur leikjum sem allir hafa unnist. Þegar að margir héldu að dagar hans væru mögulega taldir á Old Traffor varð Lukaku hetjan og á hann Ole Gunnar Solskjær margt að þakka.„Ég veit að hann verður áfram. Það er engin spurning um það,“ sagði kampakátur Lukaku við sænsku sjónvarpstöðina Viasport eftir sigurinn magnaða á Prinsavöllum í gærkvöldi. Þrátt fyrir að hafa verið bekkjaður af Solskjær til að byrja með er hann mjög hrifinn af þjálfaraaðferðum Norðmannsins og vill ekki missa hann frá Old Trafford. „Hann vill vera áfram og leikmennirnir vilja halda honum. Við erum að spila vel og erum að spila eins og Manchester United,“ segir Lukaku. „Ole er ungur þjálfari. Hann er með unga leikmenn í liðinu þannig að þetta er fullkomin blanda fyrir okkur til að þróast og vonandi vinna titla í framtíðinni,“ segir Romelu Lukaku. Enski boltinn Tengdar fréttir Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Solskjær ekki með samning við Molde Ole Gunnar Solskjær veit ekki alveg hvernig samningamálin standa en hann ætlar sér aftur til Noregs. 6. mars 2019 08:30 Solskjær: Þetta er Manchester United Ole Gunnar Solskjær var skiljanlega í skýjunum með ótrúlegan sigur Manchester United á Paris Saint-German í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. mars 2019 23:04 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Romelu Lukaku, framherji Manchester United, átti hvað stærstan þátt í því að liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistadeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi þegar að United vann 3-1 sigur á PSG í París. Belginn stóri og stæðilegi skoraði tvö af þremur mörkum United í leiknum sem tapaði fyrri leiknum, 2-0, en komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Lukaku er heldur betur búinn að draga vagninn fyrir United í síðustu leikjum en eftir að verma tréverkið í nokkra leiki á meðan að Marcus Rashford lék listir sínar er Belginn nú aðalmaðurinn í sóknarleiknum. Hann er búinn að skora tvö mörk í leik í síðustu þremur leikjum og því í heildina sex mörk í þremur leikjum sem allir hafa unnist. Þegar að margir héldu að dagar hans væru mögulega taldir á Old Traffor varð Lukaku hetjan og á hann Ole Gunnar Solskjær margt að þakka.„Ég veit að hann verður áfram. Það er engin spurning um það,“ sagði kampakátur Lukaku við sænsku sjónvarpstöðina Viasport eftir sigurinn magnaða á Prinsavöllum í gærkvöldi. Þrátt fyrir að hafa verið bekkjaður af Solskjær til að byrja með er hann mjög hrifinn af þjálfaraaðferðum Norðmannsins og vill ekki missa hann frá Old Trafford. „Hann vill vera áfram og leikmennirnir vilja halda honum. Við erum að spila vel og erum að spila eins og Manchester United,“ segir Lukaku. „Ole er ungur þjálfari. Hann er með unga leikmenn í liðinu þannig að þetta er fullkomin blanda fyrir okkur til að þróast og vonandi vinna titla í framtíðinni,“ segir Romelu Lukaku.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Solskjær ekki með samning við Molde Ole Gunnar Solskjær veit ekki alveg hvernig samningamálin standa en hann ætlar sér aftur til Noregs. 6. mars 2019 08:30 Solskjær: Þetta er Manchester United Ole Gunnar Solskjær var skiljanlega í skýjunum með ótrúlegan sigur Manchester United á Paris Saint-German í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. mars 2019 23:04 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00
Solskjær ekki með samning við Molde Ole Gunnar Solskjær veit ekki alveg hvernig samningamálin standa en hann ætlar sér aftur til Noregs. 6. mars 2019 08:30
Solskjær: Þetta er Manchester United Ole Gunnar Solskjær var skiljanlega í skýjunum með ótrúlegan sigur Manchester United á Paris Saint-German í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. mars 2019 23:04
Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00