Lukaku um Solskjær: Hann vill vera áfram og við viljum hafa hann áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2019 15:00 Romelu Lukaku faðmar Ole Gunnar Solskjær eftir sigurinn í gær. vísir/getty Romelu Lukaku, framherji Manchester United, átti hvað stærstan þátt í því að liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistadeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi þegar að United vann 3-1 sigur á PSG í París. Belginn stóri og stæðilegi skoraði tvö af þremur mörkum United í leiknum sem tapaði fyrri leiknum, 2-0, en komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Lukaku er heldur betur búinn að draga vagninn fyrir United í síðustu leikjum en eftir að verma tréverkið í nokkra leiki á meðan að Marcus Rashford lék listir sínar er Belginn nú aðalmaðurinn í sóknarleiknum. Hann er búinn að skora tvö mörk í leik í síðustu þremur leikjum og því í heildina sex mörk í þremur leikjum sem allir hafa unnist. Þegar að margir héldu að dagar hans væru mögulega taldir á Old Traffor varð Lukaku hetjan og á hann Ole Gunnar Solskjær margt að þakka.„Ég veit að hann verður áfram. Það er engin spurning um það,“ sagði kampakátur Lukaku við sænsku sjónvarpstöðina Viasport eftir sigurinn magnaða á Prinsavöllum í gærkvöldi. Þrátt fyrir að hafa verið bekkjaður af Solskjær til að byrja með er hann mjög hrifinn af þjálfaraaðferðum Norðmannsins og vill ekki missa hann frá Old Trafford. „Hann vill vera áfram og leikmennirnir vilja halda honum. Við erum að spila vel og erum að spila eins og Manchester United,“ segir Lukaku. „Ole er ungur þjálfari. Hann er með unga leikmenn í liðinu þannig að þetta er fullkomin blanda fyrir okkur til að þróast og vonandi vinna titla í framtíðinni,“ segir Romelu Lukaku. Enski boltinn Tengdar fréttir Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Solskjær ekki með samning við Molde Ole Gunnar Solskjær veit ekki alveg hvernig samningamálin standa en hann ætlar sér aftur til Noregs. 6. mars 2019 08:30 Solskjær: Þetta er Manchester United Ole Gunnar Solskjær var skiljanlega í skýjunum með ótrúlegan sigur Manchester United á Paris Saint-German í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. mars 2019 23:04 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Romelu Lukaku, framherji Manchester United, átti hvað stærstan þátt í því að liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistadeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi þegar að United vann 3-1 sigur á PSG í París. Belginn stóri og stæðilegi skoraði tvö af þremur mörkum United í leiknum sem tapaði fyrri leiknum, 2-0, en komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Lukaku er heldur betur búinn að draga vagninn fyrir United í síðustu leikjum en eftir að verma tréverkið í nokkra leiki á meðan að Marcus Rashford lék listir sínar er Belginn nú aðalmaðurinn í sóknarleiknum. Hann er búinn að skora tvö mörk í leik í síðustu þremur leikjum og því í heildina sex mörk í þremur leikjum sem allir hafa unnist. Þegar að margir héldu að dagar hans væru mögulega taldir á Old Traffor varð Lukaku hetjan og á hann Ole Gunnar Solskjær margt að þakka.„Ég veit að hann verður áfram. Það er engin spurning um það,“ sagði kampakátur Lukaku við sænsku sjónvarpstöðina Viasport eftir sigurinn magnaða á Prinsavöllum í gærkvöldi. Þrátt fyrir að hafa verið bekkjaður af Solskjær til að byrja með er hann mjög hrifinn af þjálfaraaðferðum Norðmannsins og vill ekki missa hann frá Old Trafford. „Hann vill vera áfram og leikmennirnir vilja halda honum. Við erum að spila vel og erum að spila eins og Manchester United,“ segir Lukaku. „Ole er ungur þjálfari. Hann er með unga leikmenn í liðinu þannig að þetta er fullkomin blanda fyrir okkur til að þróast og vonandi vinna titla í framtíðinni,“ segir Romelu Lukaku.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Solskjær ekki með samning við Molde Ole Gunnar Solskjær veit ekki alveg hvernig samningamálin standa en hann ætlar sér aftur til Noregs. 6. mars 2019 08:30 Solskjær: Þetta er Manchester United Ole Gunnar Solskjær var skiljanlega í skýjunum með ótrúlegan sigur Manchester United á Paris Saint-German í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. mars 2019 23:04 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00
Solskjær ekki með samning við Molde Ole Gunnar Solskjær veit ekki alveg hvernig samningamálin standa en hann ætlar sér aftur til Noregs. 6. mars 2019 08:30
Solskjær: Þetta er Manchester United Ole Gunnar Solskjær var skiljanlega í skýjunum með ótrúlegan sigur Manchester United á Paris Saint-German í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. mars 2019 23:04
Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00