Segja að Barcelona vilji fá Juan Mata í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2019 09:30 Juan Mata. Getty/Jose Breton Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi. Goal fréttamiðillinn hefur nefnilega heimildir fyrir því að Barcelona hafi mikinn áhuga á að semja við Mata en að það sé líka áhugi hjá honum hjá félögum eins og Juventus á Ítalíu og Paris Saint-Germain í Frakklandi.Barcelona have "made contact" with Man Utd over Juan Mata. At least, that's what today's back pages are saying! Get the latest transfer gossiphttps://t.co/pM7JkWVAdz#FCB#MUFCpic.twitter.com/F7WdwfUwsw — BBC Sport (@BBCSport) January 25, 2019 Mata lék áður með Chelsea en hann hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2011 þegar hann kom til Chelsea liðsins frá Valencia. Manchester United og Juan Mata eru enn að ræða nýjan samning en það hafa ekki verið neinar jákvæðar fréttir af þeim þreifingum. United nýtti klausu í samningnum til að framlengja hann til júlí 2019 og félagið vill ekki missa hann. Áhugi hjá fyrrnefndum félögum gæti vissulega verið einhver tilbúningur frá umboðsmanni Mata og eins og er eru þetta bara sögusagnir í gegnum Goal. Það er samt eitthvað í gangi því í Guardian og Sky Sports er spænski miðjumaðurinn orðaður við Arsenal.Today's Rumour Mill: Juan Mata to sign for Arsenal on a free transfer? https://t.co/YDM64BWpZ5 — Guardian sport (@guardian_sport) January 25, 2019 Mata fær 140 þúsund pund í vikulaun í dag og hann gæti nælt sér í annan góðan samning fái viðkomandi félag hann á frjálsri sölu. Mata hefur spilað með Manchester United frá árinu 2014 og er með 44 mörk og 35 stoðsendingar í 208 leikjum fyrir félagið í öllum keppnum. Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi. Goal fréttamiðillinn hefur nefnilega heimildir fyrir því að Barcelona hafi mikinn áhuga á að semja við Mata en að það sé líka áhugi hjá honum hjá félögum eins og Juventus á Ítalíu og Paris Saint-Germain í Frakklandi.Barcelona have "made contact" with Man Utd over Juan Mata. At least, that's what today's back pages are saying! Get the latest transfer gossiphttps://t.co/pM7JkWVAdz#FCB#MUFCpic.twitter.com/F7WdwfUwsw — BBC Sport (@BBCSport) January 25, 2019 Mata lék áður með Chelsea en hann hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2011 þegar hann kom til Chelsea liðsins frá Valencia. Manchester United og Juan Mata eru enn að ræða nýjan samning en það hafa ekki verið neinar jákvæðar fréttir af þeim þreifingum. United nýtti klausu í samningnum til að framlengja hann til júlí 2019 og félagið vill ekki missa hann. Áhugi hjá fyrrnefndum félögum gæti vissulega verið einhver tilbúningur frá umboðsmanni Mata og eins og er eru þetta bara sögusagnir í gegnum Goal. Það er samt eitthvað í gangi því í Guardian og Sky Sports er spænski miðjumaðurinn orðaður við Arsenal.Today's Rumour Mill: Juan Mata to sign for Arsenal on a free transfer? https://t.co/YDM64BWpZ5 — Guardian sport (@guardian_sport) January 25, 2019 Mata fær 140 þúsund pund í vikulaun í dag og hann gæti nælt sér í annan góðan samning fái viðkomandi félag hann á frjálsri sölu. Mata hefur spilað með Manchester United frá árinu 2014 og er með 44 mörk og 35 stoðsendingar í 208 leikjum fyrir félagið í öllum keppnum.
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira