Gerðu legómyndband af kung-fú sparki Cantona í tilefni 24 ára „afmælisins“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2019 14:30 Eric Cantona. Getty/Ross Kinnaird Í dag 25. janúar 2019 eru 24 ár liðin síðan að Eric Cantona missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að hann var rekinn af velli í leik með Manchester United á móti Crystal Palace. Eric Cantona fékk rautt spjald fyrir að sparka í Richard Shaw, varnarmann Crystal Palace. Shaw tókst að pirra Frakkann allan leikinn og veiddi hann að lokum út af. Þetta var hins vegar ekkert venjulegt rautt vegna þess sem gerðist í beinu framhaldi þegar Cantona gekk af velli. Eric Cantona bauð þá upp á kung-fú spark í einn áhorfandann á Selhurst Park en sá hinn sami hafði hlaupið langa leið niður stúkuna (ellefu raðir) til að reyna að pirra Frakkann enn meira. Atvikið hafði miklar afleiðingar fyrir bæði Eric Cantona og lið Manchester United sem var þarna í ágætum málum við toppinn og að flestra mati á góðri leik með að vinna ensku deildina þriðja árið í röð. Þarna breyttist margt. Cantona var dæmdur í átta mánaða bann og Manchester United vann ekki enska meistaratitilinn um vorið. Þetta er eina tímabilið frá 1991 til 1997 þar sem Cantona varð ekki enskur meistari. Cantona kom aftur til baka í lok september 1995 og Manchester United endaði á að vinna tvöfalt um vorið. Cantona skoraði 14 mörk í deildinni 1995/96 og sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum. Cantona vann titilinn með Leeds vorið 1992 og varð svo fjórum sinnum meistari með Manchester United eða 1993, 1994, 1996 og 1997. Hann vann einnig tvöfalt 1994 og 1996. Í tilefni af 24 ára afmæli þessa fræga kung-fú sparks Cantona þá setti Guardian saman legómyndband af því sem gerðist þetta kvöld á Selhurst Park.Twenty-four years ago today, @ManUtd footballer Eric Cantona kung-fu kicked fascist Matthew Simmons in response to his verbal abuse. Cantona served 2 weeks in jail and performed 120 hours of community service as a consequence for his action. pic.twitter.com/rZy8UjXf8y — Bmore History Guy (@Bmore_history) January 25, 2019#OnThisDay in 1995, Eric Cantona was banned for nine month for kung-fu kicking a Crystal Palace fan Then came THAT press conference... pic.twitter.com/JVyiU10cUz — Match of the Day (@BBCMOTD) January 25, 2019On the anniversary of Eric Cantona's infamous kung-fu kick, here's the man himself on Unfiltered telling @JOE_co_uk all about *that* game at Crystal Palace pic.twitter.com/jFsoTyJ8sl — FootballJOE (@FootballJOE) January 25, 2019 Enski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Sjá meira
Í dag 25. janúar 2019 eru 24 ár liðin síðan að Eric Cantona missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að hann var rekinn af velli í leik með Manchester United á móti Crystal Palace. Eric Cantona fékk rautt spjald fyrir að sparka í Richard Shaw, varnarmann Crystal Palace. Shaw tókst að pirra Frakkann allan leikinn og veiddi hann að lokum út af. Þetta var hins vegar ekkert venjulegt rautt vegna þess sem gerðist í beinu framhaldi þegar Cantona gekk af velli. Eric Cantona bauð þá upp á kung-fú spark í einn áhorfandann á Selhurst Park en sá hinn sami hafði hlaupið langa leið niður stúkuna (ellefu raðir) til að reyna að pirra Frakkann enn meira. Atvikið hafði miklar afleiðingar fyrir bæði Eric Cantona og lið Manchester United sem var þarna í ágætum málum við toppinn og að flestra mati á góðri leik með að vinna ensku deildina þriðja árið í röð. Þarna breyttist margt. Cantona var dæmdur í átta mánaða bann og Manchester United vann ekki enska meistaratitilinn um vorið. Þetta er eina tímabilið frá 1991 til 1997 þar sem Cantona varð ekki enskur meistari. Cantona kom aftur til baka í lok september 1995 og Manchester United endaði á að vinna tvöfalt um vorið. Cantona skoraði 14 mörk í deildinni 1995/96 og sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum. Cantona vann titilinn með Leeds vorið 1992 og varð svo fjórum sinnum meistari með Manchester United eða 1993, 1994, 1996 og 1997. Hann vann einnig tvöfalt 1994 og 1996. Í tilefni af 24 ára afmæli þessa fræga kung-fú sparks Cantona þá setti Guardian saman legómyndband af því sem gerðist þetta kvöld á Selhurst Park.Twenty-four years ago today, @ManUtd footballer Eric Cantona kung-fu kicked fascist Matthew Simmons in response to his verbal abuse. Cantona served 2 weeks in jail and performed 120 hours of community service as a consequence for his action. pic.twitter.com/rZy8UjXf8y — Bmore History Guy (@Bmore_history) January 25, 2019#OnThisDay in 1995, Eric Cantona was banned for nine month for kung-fu kicking a Crystal Palace fan Then came THAT press conference... pic.twitter.com/JVyiU10cUz — Match of the Day (@BBCMOTD) January 25, 2019On the anniversary of Eric Cantona's infamous kung-fu kick, here's the man himself on Unfiltered telling @JOE_co_uk all about *that* game at Crystal Palace pic.twitter.com/jFsoTyJ8sl — FootballJOE (@FootballJOE) January 25, 2019
Enski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Sjá meira