Maðurinn sem Solskjær leyfði að æfa með Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2019 12:00 Giuseppe Rossi á æfingu með Manchester United á dögunum. Getty/Matthew Peters Giuseppe Rossi fær að æfa með liði Manchester United þessa dagana þrátt fyrir að vera ekki leikmaður félagsins. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, gerði þessum 31 árs gamal Ítala mikinn greiða með því að leyfa honum að æfa með United liðinu á síðustu vikum. Giuseppe Rossi er hluti af Manchester United fjölskyldunni eftir að byrjað feril sinn hjá félaginu á árunum 2004 til 2007. Þá var Ole Gunnar sjálfur einmitt leikmaður United.Giuseppe Rossi says he hopes to return to the Premier League after training with former club @ManUtd this month. More here: https://t.co/wTXyAlpZDEpic.twitter.com/HQBhLw0JMK — Sky Sports News (@SkySportsNews) January 25, 2019Giuseppe Rossi fékk ekki aðeins tækifæri til að koma sér í betri form á krefjandi æfingum Manchester United heldur var vera hans þar góð auglýsing nú þegar hann leitar sér að liði. Giuseppe Rossi var í viðtali hjá Sky Sports þar sem hann segir óskastöðu sína vera að finna lið í Englandi. „Ég er mjög auðmjúkur og þakklátur fyrir þetta tækifæri. Þetta var mikill vinargreiði,“ sagði Giuseppe Rossi við Sky Sports. „Þetta snýst svolítið um að finna brosið sitt aftur og ánægjuna,“ sagði Rossi. „Þetta hafa verið nokkur erfið ár vegna meiðslanna og þau hafa tekið mikið frá mér. Ég hef samt alltaf náð því að koma sterkari til baka,“ sagði Rossi. Rossi spilaði síðast með liði Genoa á Ítalíu en hann er að reyna koma til baka eftir enn eina hnéaðgerðina á sínum ferli. Bestu árin hans voru hjá Villarreal og Fiorentina en hjá báðum félögum varð hann fyrir því að meiðast illa á hné. Hann skoraði 7 mörk í 30 landsleikjum fyrir Ítalíu á árunum 2008 til 2014."I'm here, I'm ready for any challenge." Former Manchester United striker Giuseppe Rossi says he would love the chance to play in the Premier League once again. Read the full interview here: https://t.co/LGo4vixpbQpic.twitter.com/zOKrfvgpAO — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 25, 2019 Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Giuseppe Rossi fær að æfa með liði Manchester United þessa dagana þrátt fyrir að vera ekki leikmaður félagsins. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, gerði þessum 31 árs gamal Ítala mikinn greiða með því að leyfa honum að æfa með United liðinu á síðustu vikum. Giuseppe Rossi er hluti af Manchester United fjölskyldunni eftir að byrjað feril sinn hjá félaginu á árunum 2004 til 2007. Þá var Ole Gunnar sjálfur einmitt leikmaður United.Giuseppe Rossi says he hopes to return to the Premier League after training with former club @ManUtd this month. More here: https://t.co/wTXyAlpZDEpic.twitter.com/HQBhLw0JMK — Sky Sports News (@SkySportsNews) January 25, 2019Giuseppe Rossi fékk ekki aðeins tækifæri til að koma sér í betri form á krefjandi æfingum Manchester United heldur var vera hans þar góð auglýsing nú þegar hann leitar sér að liði. Giuseppe Rossi var í viðtali hjá Sky Sports þar sem hann segir óskastöðu sína vera að finna lið í Englandi. „Ég er mjög auðmjúkur og þakklátur fyrir þetta tækifæri. Þetta var mikill vinargreiði,“ sagði Giuseppe Rossi við Sky Sports. „Þetta snýst svolítið um að finna brosið sitt aftur og ánægjuna,“ sagði Rossi. „Þetta hafa verið nokkur erfið ár vegna meiðslanna og þau hafa tekið mikið frá mér. Ég hef samt alltaf náð því að koma sterkari til baka,“ sagði Rossi. Rossi spilaði síðast með liði Genoa á Ítalíu en hann er að reyna koma til baka eftir enn eina hnéaðgerðina á sínum ferli. Bestu árin hans voru hjá Villarreal og Fiorentina en hjá báðum félögum varð hann fyrir því að meiðast illa á hné. Hann skoraði 7 mörk í 30 landsleikjum fyrir Ítalíu á árunum 2008 til 2014."I'm here, I'm ready for any challenge." Former Manchester United striker Giuseppe Rossi says he would love the chance to play in the Premier League once again. Read the full interview here: https://t.co/LGo4vixpbQpic.twitter.com/zOKrfvgpAO — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 25, 2019
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira