Maðurinn sem Solskjær leyfði að æfa með Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2019 12:00 Giuseppe Rossi á æfingu með Manchester United á dögunum. Getty/Matthew Peters Giuseppe Rossi fær að æfa með liði Manchester United þessa dagana þrátt fyrir að vera ekki leikmaður félagsins. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, gerði þessum 31 árs gamal Ítala mikinn greiða með því að leyfa honum að æfa með United liðinu á síðustu vikum. Giuseppe Rossi er hluti af Manchester United fjölskyldunni eftir að byrjað feril sinn hjá félaginu á árunum 2004 til 2007. Þá var Ole Gunnar sjálfur einmitt leikmaður United.Giuseppe Rossi says he hopes to return to the Premier League after training with former club @ManUtd this month. More here: https://t.co/wTXyAlpZDEpic.twitter.com/HQBhLw0JMK — Sky Sports News (@SkySportsNews) January 25, 2019Giuseppe Rossi fékk ekki aðeins tækifæri til að koma sér í betri form á krefjandi æfingum Manchester United heldur var vera hans þar góð auglýsing nú þegar hann leitar sér að liði. Giuseppe Rossi var í viðtali hjá Sky Sports þar sem hann segir óskastöðu sína vera að finna lið í Englandi. „Ég er mjög auðmjúkur og þakklátur fyrir þetta tækifæri. Þetta var mikill vinargreiði,“ sagði Giuseppe Rossi við Sky Sports. „Þetta snýst svolítið um að finna brosið sitt aftur og ánægjuna,“ sagði Rossi. „Þetta hafa verið nokkur erfið ár vegna meiðslanna og þau hafa tekið mikið frá mér. Ég hef samt alltaf náð því að koma sterkari til baka,“ sagði Rossi. Rossi spilaði síðast með liði Genoa á Ítalíu en hann er að reyna koma til baka eftir enn eina hnéaðgerðina á sínum ferli. Bestu árin hans voru hjá Villarreal og Fiorentina en hjá báðum félögum varð hann fyrir því að meiðast illa á hné. Hann skoraði 7 mörk í 30 landsleikjum fyrir Ítalíu á árunum 2008 til 2014."I'm here, I'm ready for any challenge." Former Manchester United striker Giuseppe Rossi says he would love the chance to play in the Premier League once again. Read the full interview here: https://t.co/LGo4vixpbQpic.twitter.com/zOKrfvgpAO — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 25, 2019 Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Giuseppe Rossi fær að æfa með liði Manchester United þessa dagana þrátt fyrir að vera ekki leikmaður félagsins. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, gerði þessum 31 árs gamal Ítala mikinn greiða með því að leyfa honum að æfa með United liðinu á síðustu vikum. Giuseppe Rossi er hluti af Manchester United fjölskyldunni eftir að byrjað feril sinn hjá félaginu á árunum 2004 til 2007. Þá var Ole Gunnar sjálfur einmitt leikmaður United.Giuseppe Rossi says he hopes to return to the Premier League after training with former club @ManUtd this month. More here: https://t.co/wTXyAlpZDEpic.twitter.com/HQBhLw0JMK — Sky Sports News (@SkySportsNews) January 25, 2019Giuseppe Rossi fékk ekki aðeins tækifæri til að koma sér í betri form á krefjandi æfingum Manchester United heldur var vera hans þar góð auglýsing nú þegar hann leitar sér að liði. Giuseppe Rossi var í viðtali hjá Sky Sports þar sem hann segir óskastöðu sína vera að finna lið í Englandi. „Ég er mjög auðmjúkur og þakklátur fyrir þetta tækifæri. Þetta var mikill vinargreiði,“ sagði Giuseppe Rossi við Sky Sports. „Þetta snýst svolítið um að finna brosið sitt aftur og ánægjuna,“ sagði Rossi. „Þetta hafa verið nokkur erfið ár vegna meiðslanna og þau hafa tekið mikið frá mér. Ég hef samt alltaf náð því að koma sterkari til baka,“ sagði Rossi. Rossi spilaði síðast með liði Genoa á Ítalíu en hann er að reyna koma til baka eftir enn eina hnéaðgerðina á sínum ferli. Bestu árin hans voru hjá Villarreal og Fiorentina en hjá báðum félögum varð hann fyrir því að meiðast illa á hné. Hann skoraði 7 mörk í 30 landsleikjum fyrir Ítalíu á árunum 2008 til 2014."I'm here, I'm ready for any challenge." Former Manchester United striker Giuseppe Rossi says he would love the chance to play in the Premier League once again. Read the full interview here: https://t.co/LGo4vixpbQpic.twitter.com/zOKrfvgpAO — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 25, 2019
Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira