Gylfi skorar meira fyrir Everton en búist er við miðað við tölfræðina Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2019 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson er skotmaður góður. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins í fótbolta, er búinn að skora fleiri mörk fyrir Everton en búist er við af honum miðað við fjölda skota á markið en hann er í tíunda sæti á áhugaverðum lista í ensku úrvalsdeildinni. Nýlegur tölfræðiþáttur sem mikið er notaður í ensku úrvalsdeildinni ber heitið xG eða Expected Goals. Það þýðir mörk sem búist er við að leikmaður skori miðað við fjölda skota í hverjum leik og gæða skotanna. Vefsíðan Sportskeeda tekur listann saman en þar segir að Gylfi eigin mikinn heiður skilinn fyrir frammistöðu sína með Everton og að hann sé vanmetinn þar sem að hann spili ekki fyrir eitt af stórliðunum. „En, tölurnar hans sanna að hann er á pari við flesta leikmenn stórliðanna,“ segir um Gylfa og bent er á að hann er búinn að skora ellefu mörk á tímabilinu sem er meira en framherjar á borð við Marcus Rashford, Anthony Martial, Roberto Firmino og Leroy Sane. Miðað við fjölda og gæði skota Gylfa að marki í ensku úrvalsdeildinni í vetur ætti hann að vera búinn að skora 8,69 mörk en hann er með ellefu og því búinn að skora 2,31 fleiri mörkum en mætti ætla frá honum. „Sigurðsson á skilið mikið lof fyrir að komast á listann þar sem að hann er í baráttu við marga mjög góða framherja þegar að hann spilar sjálfur sem miðjumaður hjá Everton,“ segir í umsögn um Gylfa Þór Sigurðsson.Leikmaður, lið - mörk (búist við mörkum) + bæting 1. Son Heung Min, Tottenham - 11 mörk (6,37) + 4,27 2. Felipe Anderson, West Ham - 8 mörk (4,31) + 3,69 3. Sadio Mane, Liverpool - 14 mörk (10,32) + 3,68 4. Anthony Martial, Man. Utd - 9 mörk (5,49) + 3,69 5. Pedro, Chelsea - 8 mörk (4,94) + 3,06 6. Alexandre Lacazette, Arsenal - 12 mörk (9) + 3 7. Andre Schürrle, Fulham - 6 mörk (3,27) + 2,73 8. Ciaran Clark, Newcastle - 3 mörk (0,47) + 2,53 9. Wilfried Zaha, C. Palace - 7 mörk (4,61) + 2,39 10. Gylfi Þór Sigurðsson, Everton - 11 mörk (8,69) + 2,31 Enski boltinn Tengdar fréttir Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Minnst er á Gylfa Þór en hann kemst ekki á listann. 6. mars 2019 10:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins í fótbolta, er búinn að skora fleiri mörk fyrir Everton en búist er við af honum miðað við fjölda skota á markið en hann er í tíunda sæti á áhugaverðum lista í ensku úrvalsdeildinni. Nýlegur tölfræðiþáttur sem mikið er notaður í ensku úrvalsdeildinni ber heitið xG eða Expected Goals. Það þýðir mörk sem búist er við að leikmaður skori miðað við fjölda skota í hverjum leik og gæða skotanna. Vefsíðan Sportskeeda tekur listann saman en þar segir að Gylfi eigin mikinn heiður skilinn fyrir frammistöðu sína með Everton og að hann sé vanmetinn þar sem að hann spili ekki fyrir eitt af stórliðunum. „En, tölurnar hans sanna að hann er á pari við flesta leikmenn stórliðanna,“ segir um Gylfa og bent er á að hann er búinn að skora ellefu mörk á tímabilinu sem er meira en framherjar á borð við Marcus Rashford, Anthony Martial, Roberto Firmino og Leroy Sane. Miðað við fjölda og gæði skota Gylfa að marki í ensku úrvalsdeildinni í vetur ætti hann að vera búinn að skora 8,69 mörk en hann er með ellefu og því búinn að skora 2,31 fleiri mörkum en mætti ætla frá honum. „Sigurðsson á skilið mikið lof fyrir að komast á listann þar sem að hann er í baráttu við marga mjög góða framherja þegar að hann spilar sjálfur sem miðjumaður hjá Everton,“ segir í umsögn um Gylfa Þór Sigurðsson.Leikmaður, lið - mörk (búist við mörkum) + bæting 1. Son Heung Min, Tottenham - 11 mörk (6,37) + 4,27 2. Felipe Anderson, West Ham - 8 mörk (4,31) + 3,69 3. Sadio Mane, Liverpool - 14 mörk (10,32) + 3,68 4. Anthony Martial, Man. Utd - 9 mörk (5,49) + 3,69 5. Pedro, Chelsea - 8 mörk (4,94) + 3,06 6. Alexandre Lacazette, Arsenal - 12 mörk (9) + 3 7. Andre Schürrle, Fulham - 6 mörk (3,27) + 2,73 8. Ciaran Clark, Newcastle - 3 mörk (0,47) + 2,53 9. Wilfried Zaha, C. Palace - 7 mörk (4,61) + 2,39 10. Gylfi Þór Sigurðsson, Everton - 11 mörk (8,69) + 2,31
Enski boltinn Tengdar fréttir Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Minnst er á Gylfa Þór en hann kemst ekki á listann. 6. mars 2019 10:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Minnst er á Gylfa Þór en hann kemst ekki á listann. 6. mars 2019 10:00
Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30
Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti