Gylfi skorar meira fyrir Everton en búist er við miðað við tölfræðina Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2019 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson er skotmaður góður. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins í fótbolta, er búinn að skora fleiri mörk fyrir Everton en búist er við af honum miðað við fjölda skota á markið en hann er í tíunda sæti á áhugaverðum lista í ensku úrvalsdeildinni. Nýlegur tölfræðiþáttur sem mikið er notaður í ensku úrvalsdeildinni ber heitið xG eða Expected Goals. Það þýðir mörk sem búist er við að leikmaður skori miðað við fjölda skota í hverjum leik og gæða skotanna. Vefsíðan Sportskeeda tekur listann saman en þar segir að Gylfi eigin mikinn heiður skilinn fyrir frammistöðu sína með Everton og að hann sé vanmetinn þar sem að hann spili ekki fyrir eitt af stórliðunum. „En, tölurnar hans sanna að hann er á pari við flesta leikmenn stórliðanna,“ segir um Gylfa og bent er á að hann er búinn að skora ellefu mörk á tímabilinu sem er meira en framherjar á borð við Marcus Rashford, Anthony Martial, Roberto Firmino og Leroy Sane. Miðað við fjölda og gæði skota Gylfa að marki í ensku úrvalsdeildinni í vetur ætti hann að vera búinn að skora 8,69 mörk en hann er með ellefu og því búinn að skora 2,31 fleiri mörkum en mætti ætla frá honum. „Sigurðsson á skilið mikið lof fyrir að komast á listann þar sem að hann er í baráttu við marga mjög góða framherja þegar að hann spilar sjálfur sem miðjumaður hjá Everton,“ segir í umsögn um Gylfa Þór Sigurðsson.Leikmaður, lið - mörk (búist við mörkum) + bæting 1. Son Heung Min, Tottenham - 11 mörk (6,37) + 4,27 2. Felipe Anderson, West Ham - 8 mörk (4,31) + 3,69 3. Sadio Mane, Liverpool - 14 mörk (10,32) + 3,68 4. Anthony Martial, Man. Utd - 9 mörk (5,49) + 3,69 5. Pedro, Chelsea - 8 mörk (4,94) + 3,06 6. Alexandre Lacazette, Arsenal - 12 mörk (9) + 3 7. Andre Schürrle, Fulham - 6 mörk (3,27) + 2,73 8. Ciaran Clark, Newcastle - 3 mörk (0,47) + 2,53 9. Wilfried Zaha, C. Palace - 7 mörk (4,61) + 2,39 10. Gylfi Þór Sigurðsson, Everton - 11 mörk (8,69) + 2,31 Enski boltinn Tengdar fréttir Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Minnst er á Gylfa Þór en hann kemst ekki á listann. 6. mars 2019 10:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins í fótbolta, er búinn að skora fleiri mörk fyrir Everton en búist er við af honum miðað við fjölda skota á markið en hann er í tíunda sæti á áhugaverðum lista í ensku úrvalsdeildinni. Nýlegur tölfræðiþáttur sem mikið er notaður í ensku úrvalsdeildinni ber heitið xG eða Expected Goals. Það þýðir mörk sem búist er við að leikmaður skori miðað við fjölda skota í hverjum leik og gæða skotanna. Vefsíðan Sportskeeda tekur listann saman en þar segir að Gylfi eigin mikinn heiður skilinn fyrir frammistöðu sína með Everton og að hann sé vanmetinn þar sem að hann spili ekki fyrir eitt af stórliðunum. „En, tölurnar hans sanna að hann er á pari við flesta leikmenn stórliðanna,“ segir um Gylfa og bent er á að hann er búinn að skora ellefu mörk á tímabilinu sem er meira en framherjar á borð við Marcus Rashford, Anthony Martial, Roberto Firmino og Leroy Sane. Miðað við fjölda og gæði skota Gylfa að marki í ensku úrvalsdeildinni í vetur ætti hann að vera búinn að skora 8,69 mörk en hann er með ellefu og því búinn að skora 2,31 fleiri mörkum en mætti ætla frá honum. „Sigurðsson á skilið mikið lof fyrir að komast á listann þar sem að hann er í baráttu við marga mjög góða framherja þegar að hann spilar sjálfur sem miðjumaður hjá Everton,“ segir í umsögn um Gylfa Þór Sigurðsson.Leikmaður, lið - mörk (búist við mörkum) + bæting 1. Son Heung Min, Tottenham - 11 mörk (6,37) + 4,27 2. Felipe Anderson, West Ham - 8 mörk (4,31) + 3,69 3. Sadio Mane, Liverpool - 14 mörk (10,32) + 3,68 4. Anthony Martial, Man. Utd - 9 mörk (5,49) + 3,69 5. Pedro, Chelsea - 8 mörk (4,94) + 3,06 6. Alexandre Lacazette, Arsenal - 12 mörk (9) + 3 7. Andre Schürrle, Fulham - 6 mörk (3,27) + 2,73 8. Ciaran Clark, Newcastle - 3 mörk (0,47) + 2,53 9. Wilfried Zaha, C. Palace - 7 mörk (4,61) + 2,39 10. Gylfi Þór Sigurðsson, Everton - 11 mörk (8,69) + 2,31
Enski boltinn Tengdar fréttir Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Minnst er á Gylfa Þór en hann kemst ekki á listann. 6. mars 2019 10:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Minnst er á Gylfa Þór en hann kemst ekki á listann. 6. mars 2019 10:00
Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30
Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00