Mourinho hrósar Solskjær fyrir „magnaðan“ sigur í París Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2019 10:00 José Mourinho verður í sjónvarpinu fram á sumar en fer svo væntanlega til Madrídar. vísir/getty José Mourinho, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, kom skemmtilega á óvart í nýja þættinum sínum On The Touchline á rússnesku sjónvarpsstöðinni RT og hrósaði Ole Gunnar Solskjær fyrir sigurinn magnaða gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í vikunni. Solskjær og lærisveinar hans urðu saman fyrsta liðið til að komast áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir að tapa 2-0 á heimavelli í fyrri leik en Marcus Rashford skoraði úr VAR-vítaspyrnu í uppbótartíma og skaut United áfram. „Þetta var hárréttur dómur. Þetta var klárt víti því boltinn fór í höndina á leikmanninum og hann stóð inn í teig. Þetta er annars víti sem ég held að enginn dómari hefði dæmt svona seint í leiknum,“ segir Mourinho um vítaspyrnuna.Sigur United kom í kjölfarið á öðrum ótrúlegum úrslitum kvöldið áður þar sem að Ajax tók annað fyrrverandi félag Mourinho, Real Madrid, og pakkaði því saman á Bernabéu í Madríd. „Þegar horft er á frammistöðu beggja liða verður að segja að þessi úrslit þeirra eru hreint mögnuð. Ef ábyrgðin liggur alltaf hjá knattspyrnustjórunum þegar að illa gengur verða þeir líka að fá hrósið þegar að vel gengur,“ segir Mourinho. „Ég verð því að segja að erik ten Hag, þjálfari Ajax, og Solskjær hjá Manchester United verði að fá hrós fyrir þessi ótrúlegu úrslit,“ segir José Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær efstur á Solskjær-töflunni á Solskjær-síðunni Norðmenn fylgjast vel með gangi mála hjá Ole Gunnar Solskjær. 7. mars 2019 13:00 Lukaku um Solskjær: Hann vill vera áfram og við viljum hafa hann áfram Romelu Lukaku vill ekki missa Ole Gunnar Solskjær frá Manchester United. 7. mars 2019 15:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
José Mourinho, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, kom skemmtilega á óvart í nýja þættinum sínum On The Touchline á rússnesku sjónvarpsstöðinni RT og hrósaði Ole Gunnar Solskjær fyrir sigurinn magnaða gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í vikunni. Solskjær og lærisveinar hans urðu saman fyrsta liðið til að komast áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir að tapa 2-0 á heimavelli í fyrri leik en Marcus Rashford skoraði úr VAR-vítaspyrnu í uppbótartíma og skaut United áfram. „Þetta var hárréttur dómur. Þetta var klárt víti því boltinn fór í höndina á leikmanninum og hann stóð inn í teig. Þetta er annars víti sem ég held að enginn dómari hefði dæmt svona seint í leiknum,“ segir Mourinho um vítaspyrnuna.Sigur United kom í kjölfarið á öðrum ótrúlegum úrslitum kvöldið áður þar sem að Ajax tók annað fyrrverandi félag Mourinho, Real Madrid, og pakkaði því saman á Bernabéu í Madríd. „Þegar horft er á frammistöðu beggja liða verður að segja að þessi úrslit þeirra eru hreint mögnuð. Ef ábyrgðin liggur alltaf hjá knattspyrnustjórunum þegar að illa gengur verða þeir líka að fá hrósið þegar að vel gengur,“ segir Mourinho. „Ég verð því að segja að erik ten Hag, þjálfari Ajax, og Solskjær hjá Manchester United verði að fá hrós fyrir þessi ótrúlegu úrslit,“ segir José Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær efstur á Solskjær-töflunni á Solskjær-síðunni Norðmenn fylgjast vel með gangi mála hjá Ole Gunnar Solskjær. 7. mars 2019 13:00 Lukaku um Solskjær: Hann vill vera áfram og við viljum hafa hann áfram Romelu Lukaku vill ekki missa Ole Gunnar Solskjær frá Manchester United. 7. mars 2019 15:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Solskjær efstur á Solskjær-töflunni á Solskjær-síðunni Norðmenn fylgjast vel með gangi mála hjá Ole Gunnar Solskjær. 7. mars 2019 13:00
Lukaku um Solskjær: Hann vill vera áfram og við viljum hafa hann áfram Romelu Lukaku vill ekki missa Ole Gunnar Solskjær frá Manchester United. 7. mars 2019 15:00
Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00
Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn