Carroll þekkti bara tvo leikmenn Liverpool með nafni þegar hann skrifaði undir hjá félaginu Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2019 07:30 Carroll í búningi Liverpool. vísir/getty Andy Carroll er kominn aftur heim til Newcastle en hann skrifaði undir samning við félagið eftir að samningur hans hjá West Ham var ekki framlengdur. Carroll gekk í raðir Liverpool sumarið 2011 en hann var keyptur fyrir 35 milljónir punda. Hann átti að fylla í skarð Fernando Torres sem hafði gengið í raðir Chelsea en það gekki sem skildi. Nú er hann hins vegar kominn aftur heim til Newcastle og vonast til að geta farið að spila og skora á ný. Carroll er þó ekki mikill áhugamaður um fótbolta. „Þegar ég var hér síðast þá hékk ég með vinum mínum, spilaði fótbolta, fór út og allt mögulegt en ég horfði aldrei á fótbolta. Ég þekkti aldrei neina leikmenn,“ sagði Carroll í samtali við heimasíðu Newcastle.ICYMI: Andy Carroll sat down for an honest, in-depth interview with https://t.co/6wuhjL9BPv as he continues to work towards a return to full fitness. Read the full interview with the #NUFC forward here: https://t.co/BlRsplTERDpic.twitter.com/OX16Gtn1bM — Newcastle United FC (@NUFC) August 19, 2019 „Ég kom inn á æfingasvæðið á föstudegi eða vaknaði á laugardegi og spurði: Við hverja erum við að fara spila? Ég var til í að leggja hart að mér á æfingasvæðinu en þangað til að það var fundur vissi ég ekki við hverja við værum að fara spila, ef ég spurði ekki einhvern.“ Eins og áður segir gekk framherjinn í raðir Liverpool en hann segir kostulega sögu frá þyrluferðinni niður til Liverpool. „Þegar ég var í þyrlunni á leiðinni til Liverpool hugsaði ég að ég þekkti Steven Gerrard og Jamie Carragher en hvern fleiri? Umboðsmaðurinn þurfti að segja mér það og ég fór á Google og fann liðið.“ „Þetta er sönn saga en hún er slæm því þetta er Liverpool. Þetta er ekki vanvirðing því ég horfði bara einfaldlega ekki á fótbolta svo ég vissi það ekki.“ Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Andy Carroll er kominn aftur heim til Newcastle en hann skrifaði undir samning við félagið eftir að samningur hans hjá West Ham var ekki framlengdur. Carroll gekk í raðir Liverpool sumarið 2011 en hann var keyptur fyrir 35 milljónir punda. Hann átti að fylla í skarð Fernando Torres sem hafði gengið í raðir Chelsea en það gekki sem skildi. Nú er hann hins vegar kominn aftur heim til Newcastle og vonast til að geta farið að spila og skora á ný. Carroll er þó ekki mikill áhugamaður um fótbolta. „Þegar ég var hér síðast þá hékk ég með vinum mínum, spilaði fótbolta, fór út og allt mögulegt en ég horfði aldrei á fótbolta. Ég þekkti aldrei neina leikmenn,“ sagði Carroll í samtali við heimasíðu Newcastle.ICYMI: Andy Carroll sat down for an honest, in-depth interview with https://t.co/6wuhjL9BPv as he continues to work towards a return to full fitness. Read the full interview with the #NUFC forward here: https://t.co/BlRsplTERDpic.twitter.com/OX16Gtn1bM — Newcastle United FC (@NUFC) August 19, 2019 „Ég kom inn á æfingasvæðið á föstudegi eða vaknaði á laugardegi og spurði: Við hverja erum við að fara spila? Ég var til í að leggja hart að mér á æfingasvæðinu en þangað til að það var fundur vissi ég ekki við hverja við værum að fara spila, ef ég spurði ekki einhvern.“ Eins og áður segir gekk framherjinn í raðir Liverpool en hann segir kostulega sögu frá þyrluferðinni niður til Liverpool. „Þegar ég var í þyrlunni á leiðinni til Liverpool hugsaði ég að ég þekkti Steven Gerrard og Jamie Carragher en hvern fleiri? Umboðsmaðurinn þurfti að segja mér það og ég fór á Google og fann liðið.“ „Þetta er sönn saga en hún er slæm því þetta er Liverpool. Þetta er ekki vanvirðing því ég horfði bara einfaldlega ekki á fótbolta svo ég vissi það ekki.“
Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira