Stuðningsmennirnir vilja stjóra Gylfa burt Anton Ingi Leifsson skrifar 23. nóvember 2019 20:30 Marco Silva umhugsi. vísir/getty Everton hefur ekki gengið vel það sem af er leiktíð og stjórinn Marco Silva er undir mikilli pressu. Ekki minnkaði pressan við tap dagsins. Everton tapaði 2-0 fyrir fallbaráttuliði Norwich á heimavelli og er liðið einungis fjórum stigum frá fallsæti er þrettán umferðir eru búnar af deildinni. Stuðningsmenn Everton hafa flestir fengið sig fullsaddan og það voru nokkrir þeirra sem létu vel í sér heyra á Goodison Park í dag. Patrick Boyland, blaðamaður á The Athletic, segir að einhverjir stuðningsmenn liðsins hefðu kallað í átt að Bill Kenwright, stjórnarformanni Everton, að það þyrfti að skipta um stjóra og það strax.Another fan to press box. "Can we start a Crowdfunding tonight for the pay-off? Can't have any more of that." — Patrick Boyland (@Paddy_Boyland) November 23, 2019 Einhverjir stuðningsmennirnir voru tilbúnir að leggja í púkkinn til þess að borga Silva út frá félaginu og sögðu hann þann versta í sögu félagsins. Eftir annað mark Norwich í uppbótartíma bauluðu stuðningsmennirnir á enn eina vonlausu frammistöðu Everton á leiktíðinni. Þeir sungu í kaldhæðnislegum tón að Silva yrði rekinn frá félaginu."The boos rang out as the second goal was scored and the Everton faithful joined in singing 'You’re getting sacked in the morning.'" Final-whistle analysis via @ConnorDunn7 as Bill Kenwright receives message.https://t.co/avJgAEqBd3 — Everton FC News (@LivEchoEFC) November 23, 2019 Silva var ráðinn sem stjóri Everton þann 31. maí 2018 á þriggja ára samningi. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Everton hefur ekki gengið vel það sem af er leiktíð og stjórinn Marco Silva er undir mikilli pressu. Ekki minnkaði pressan við tap dagsins. Everton tapaði 2-0 fyrir fallbaráttuliði Norwich á heimavelli og er liðið einungis fjórum stigum frá fallsæti er þrettán umferðir eru búnar af deildinni. Stuðningsmenn Everton hafa flestir fengið sig fullsaddan og það voru nokkrir þeirra sem létu vel í sér heyra á Goodison Park í dag. Patrick Boyland, blaðamaður á The Athletic, segir að einhverjir stuðningsmenn liðsins hefðu kallað í átt að Bill Kenwright, stjórnarformanni Everton, að það þyrfti að skipta um stjóra og það strax.Another fan to press box. "Can we start a Crowdfunding tonight for the pay-off? Can't have any more of that." — Patrick Boyland (@Paddy_Boyland) November 23, 2019 Einhverjir stuðningsmennirnir voru tilbúnir að leggja í púkkinn til þess að borga Silva út frá félaginu og sögðu hann þann versta í sögu félagsins. Eftir annað mark Norwich í uppbótartíma bauluðu stuðningsmennirnir á enn eina vonlausu frammistöðu Everton á leiktíðinni. Þeir sungu í kaldhæðnislegum tón að Silva yrði rekinn frá félaginu."The boos rang out as the second goal was scored and the Everton faithful joined in singing 'You’re getting sacked in the morning.'" Final-whistle analysis via @ConnorDunn7 as Bill Kenwright receives message.https://t.co/avJgAEqBd3 — Everton FC News (@LivEchoEFC) November 23, 2019 Silva var ráðinn sem stjóri Everton þann 31. maí 2018 á þriggja ára samningi.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira