Óskar Örn aðeins misst af einum deildarleik eftir þrítugsafmælið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2019 15:00 Óskar Örn var valinn besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla á lokahófi Pepsi Max-deildanna á sunnudaginn var. vísir/bára Óskar Örn Hauksson, fyrirliði Íslandsmeistara KR og besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla 2019, hefur ekki misst af leik í efstu deild í rúm fjögur ár. Óskar hefur leikið 99 leiki í röð í efstu deild, þar af 91 í byrjunarliði. Njarðvíkingurinn hefur leikið alla 22 deildarleiki KR undanfarin fjögur ár. Frá því hann varð þrítugur 22. ágúst 2014 hefur hann aðeins misst af einum deildarleik. Það heyrir til undantekninga ef Óskar er tekinn af velli. Á undanförnum fjórum tímabilum hefur hann leikið 7798 mínútur af þeim 7920 mínútum sem í boði hafa verið.Óskar Örn hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari með KR.vísir/daníelÓskar missti síðast af leik í efstu deild þann 12. júlí 2015. Hann sat þá allan tímann á varamannabekknum þegar KR vann 0-3 útisigur á Víkingi R. Síðasti leikur Óskars í efstu deild þar sem hann var ekki í byrjunarliðinu en kom inn á sem varamaður var 13. september 2015 þegar KR og ÍA gerðu markalaust jafntefli á Akranesi. Óskar missti af hálfu sumrinu 2011 vegna meiðsla og síðustu leikjunum árið eftir þegar hann var lánaður til Sandnes Ulf í Noregi. Síðan þá hefur hann varla misst af leik með KR. Undanfarin sjö tímabil hefur Óskar aðeins misst af þremur deildarleikjum og leikið 151 leik af 154 mögulegum í efstu deild.Óskar Örn hefur ekki misst af heimaleik með KR síðan í júlí 2014.vísir/báraÓskar er nú sá leikmaður í efstu deild sem hefur leikið flesta leiki í röð (99). Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson kemur næstur með 81 leik. KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson hefur leikið 66 leiki í röð, eða alla leiki KA síðan liðið komst aftur upp í efstu deild fyrir þremur árum. Birkir Kristinsson á metið yfir flesta leiki í röð í efstu deild, eða 198. Gunnar Oddsson er sá útileikmaður sem hefur náð flestum leikjum í röð (186). Óskar hefur alls leikið 309 leiki í efstu deild. Aðeins Birkir hefur leikið fleiri (321). Ef Óskar helst heill og heldur áfram að spila alla leiki ætti hann slá leikjametið í efstu deild um mitt næsta sumar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Örn sá næstelsti sem hefur verið valinn bestur Óskar Örn Hauksson, hinn 35 ára fyrirliði KR, var valinn besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. 1. október 2019 14:00 Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. 29. september 2019 20:56 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Óskar Örn Hauksson, fyrirliði Íslandsmeistara KR og besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla 2019, hefur ekki misst af leik í efstu deild í rúm fjögur ár. Óskar hefur leikið 99 leiki í röð í efstu deild, þar af 91 í byrjunarliði. Njarðvíkingurinn hefur leikið alla 22 deildarleiki KR undanfarin fjögur ár. Frá því hann varð þrítugur 22. ágúst 2014 hefur hann aðeins misst af einum deildarleik. Það heyrir til undantekninga ef Óskar er tekinn af velli. Á undanförnum fjórum tímabilum hefur hann leikið 7798 mínútur af þeim 7920 mínútum sem í boði hafa verið.Óskar Örn hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari með KR.vísir/daníelÓskar missti síðast af leik í efstu deild þann 12. júlí 2015. Hann sat þá allan tímann á varamannabekknum þegar KR vann 0-3 útisigur á Víkingi R. Síðasti leikur Óskars í efstu deild þar sem hann var ekki í byrjunarliðinu en kom inn á sem varamaður var 13. september 2015 þegar KR og ÍA gerðu markalaust jafntefli á Akranesi. Óskar missti af hálfu sumrinu 2011 vegna meiðsla og síðustu leikjunum árið eftir þegar hann var lánaður til Sandnes Ulf í Noregi. Síðan þá hefur hann varla misst af leik með KR. Undanfarin sjö tímabil hefur Óskar aðeins misst af þremur deildarleikjum og leikið 151 leik af 154 mögulegum í efstu deild.Óskar Örn hefur ekki misst af heimaleik með KR síðan í júlí 2014.vísir/báraÓskar er nú sá leikmaður í efstu deild sem hefur leikið flesta leiki í röð (99). Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson kemur næstur með 81 leik. KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson hefur leikið 66 leiki í röð, eða alla leiki KA síðan liðið komst aftur upp í efstu deild fyrir þremur árum. Birkir Kristinsson á metið yfir flesta leiki í röð í efstu deild, eða 198. Gunnar Oddsson er sá útileikmaður sem hefur náð flestum leikjum í röð (186). Óskar hefur alls leikið 309 leiki í efstu deild. Aðeins Birkir hefur leikið fleiri (321). Ef Óskar helst heill og heldur áfram að spila alla leiki ætti hann slá leikjametið í efstu deild um mitt næsta sumar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Örn sá næstelsti sem hefur verið valinn bestur Óskar Örn Hauksson, hinn 35 ára fyrirliði KR, var valinn besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. 1. október 2019 14:00 Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. 29. september 2019 20:56 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Óskar Örn sá næstelsti sem hefur verið valinn bestur Óskar Örn Hauksson, hinn 35 ára fyrirliði KR, var valinn besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. 1. október 2019 14:00
Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. 29. september 2019 20:56