Héldu meistarakaffi í vinnunni: Pínu gas í manni þessa dagana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2019 10:30 Þeir Björn Einarsson, formaður Víkings, og Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, mega vera afar ánægðir með afrakstur sinna liða í sumar. Margir vita ekki að þeir eru einnig og hafa verið til fjölda ára samstarfsmenn hjá TVG Ziemsen. Félagarnir héldu meistarakaffi í vinnunni í gær þar sem haldið var upp á árangurinn. Þar var afrakstur sumarsins til sýnis - Íslandsmeistarabikar KR fyrir sigur í Pepsi Max deild karla og bikarinn sem Víkingar fengu fyrir sigur liðsins í Mjólkurbikar karla. „Mér finnst þrælmerkilegt að við sem vinnum hérna á sama vinnustað höfum náð þessum tveimur stóru titlum í sumar,“ sagði Björn. Kristinn neitar því ekki að starfsmenn TVG Ziemsen þurfi aðeins að líða fyrir velgengni þeirra félaga. „Það er pínu gas í manni þessa dagana, því er ekki að neita,“ sagði Kristinn í léttum dúr. „En starfsmenn fagna með okkur líka, þetta er eins liðsheild eins og í fótboltanum.“ KR-ingar fengu fyrir síðastliðið tímabil tvo af lykilmönnum Víkinga í sitt lið, þá Arnþór Inga Kristinsson og Alex Frey Hilmarsson. „Yfirleitt erum við mjög samhentir yfir sumarið. En ég neita því ekki að það kom pínu spennustig þegar Arnþór færði sig yfir. En við leystum það svo, við félagarnir,“ sagði Björn í viðtali við Hörð Magnússon í Sportpakkanum. Björn fullyrti enn fremur að í hópi starfsmanna hans væru að langmestum hluta Víkingar - níu af hverjum tíu. „Það er auðvitað bara kjaftæði,“ sagði Kristinn brosandi. „Hann er rosalegur, kallinn.“ Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Þeir Björn Einarsson, formaður Víkings, og Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, mega vera afar ánægðir með afrakstur sinna liða í sumar. Margir vita ekki að þeir eru einnig og hafa verið til fjölda ára samstarfsmenn hjá TVG Ziemsen. Félagarnir héldu meistarakaffi í vinnunni í gær þar sem haldið var upp á árangurinn. Þar var afrakstur sumarsins til sýnis - Íslandsmeistarabikar KR fyrir sigur í Pepsi Max deild karla og bikarinn sem Víkingar fengu fyrir sigur liðsins í Mjólkurbikar karla. „Mér finnst þrælmerkilegt að við sem vinnum hérna á sama vinnustað höfum náð þessum tveimur stóru titlum í sumar,“ sagði Björn. Kristinn neitar því ekki að starfsmenn TVG Ziemsen þurfi aðeins að líða fyrir velgengni þeirra félaga. „Það er pínu gas í manni þessa dagana, því er ekki að neita,“ sagði Kristinn í léttum dúr. „En starfsmenn fagna með okkur líka, þetta er eins liðsheild eins og í fótboltanum.“ KR-ingar fengu fyrir síðastliðið tímabil tvo af lykilmönnum Víkinga í sitt lið, þá Arnþór Inga Kristinsson og Alex Frey Hilmarsson. „Yfirleitt erum við mjög samhentir yfir sumarið. En ég neita því ekki að það kom pínu spennustig þegar Arnþór færði sig yfir. En við leystum það svo, við félagarnir,“ sagði Björn í viðtali við Hörð Magnússon í Sportpakkanum. Björn fullyrti enn fremur að í hópi starfsmanna hans væru að langmestum hluta Víkingar - níu af hverjum tíu. „Það er auðvitað bara kjaftæði,“ sagði Kristinn brosandi. „Hann er rosalegur, kallinn.“
Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira