Vinsældir Merkel ekki minni í tólf ár Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. júlí 2018 20:05 Angela Merkel hefur nóg að hugsa um þessa dagana. Vísir/Getty Stuðningur við íhaldsblokk Angelu Merkel Þýskalandskanslara hefur ekki verið minni frá árinu 2006. Í nýrri könnun, sem stórblaðið Bild am Sonntag birti í dag, sést að stuðningur við Kristilega demókrata (CDU) og systurflokk hans í Bæjaralandi (CSU) er um 29 prósent. Stuðningurinn hefur því minnkað um rúm 4 prósent frá því í þingkosningunum í september á síðasta ári. Það hefur staðið styr um ríkisstjórn Merkel á síðustu vikum og mánuðum, ekki síst vegna innflytjendastefnu kanslarans. Horst Seehofer, leiðtogi CSU, hefur verið einn hatrammasti andstæðingur stefnunnar í röðum bandamanna kanslarans. Hann hótaði að sprengja ríkisstjórnina ef stefnan yrði ekki endurskoðuð - sem fallist var á í upphafi mánaðarins. Talið er að CSU muni eiga í vök að verjast í héraðskosningunum í Bæjaralandi, sem fram fara í október næstkomandi. Þar er flokkurinn með hreinan meirihluta en talið er ólíklegt að CSU muni halda sterkri stöðu sinni. Stuðningur við Sósíaldemókrataflokkinn hefur lítið breyst ef marka má hina nýju könnun, mælist enn um 18 prósent. Alternative für Deutschland, eða Valkostur fyrir Þýskaland, nýtur stuðnings um 15 prósent þýsku þjóðarinnar og breytist fylgið lítið milli kannanna. Græningjaflokkurinn virðist þó vera að græða mest á vandræðum Merkel. Stuðningurinn við flokkinn hefur aukist úr 2 prósentum upp í 14 og hefur flokkurinn ekki notið jafns mikils fylgis á árinu. Tengdar fréttir Seehofer mun ekki segja af sér embætti innanríkisráðherra Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, mun ekki segja af sér embætti. 2. júlí 2018 21:42 Óljós staða eftir samkomulag Merkel og Seehofer Beðið er viðbragða þýskra Jafnaðarmanna eftir samkomulag Angelu Merkel og Horst Seehofer í gærkvöldi. 3. júlí 2018 08:37 Funda um innflytjendamálin í kvöld Ekkert samkomulag virðist sem stendur í sjónmáli hjá þýsku ríkisstjórnarflokkunum um innflytjendamálin. 5. júlí 2018 14:05 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Fleiri fréttir Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Sjá meira
Stuðningur við íhaldsblokk Angelu Merkel Þýskalandskanslara hefur ekki verið minni frá árinu 2006. Í nýrri könnun, sem stórblaðið Bild am Sonntag birti í dag, sést að stuðningur við Kristilega demókrata (CDU) og systurflokk hans í Bæjaralandi (CSU) er um 29 prósent. Stuðningurinn hefur því minnkað um rúm 4 prósent frá því í þingkosningunum í september á síðasta ári. Það hefur staðið styr um ríkisstjórn Merkel á síðustu vikum og mánuðum, ekki síst vegna innflytjendastefnu kanslarans. Horst Seehofer, leiðtogi CSU, hefur verið einn hatrammasti andstæðingur stefnunnar í röðum bandamanna kanslarans. Hann hótaði að sprengja ríkisstjórnina ef stefnan yrði ekki endurskoðuð - sem fallist var á í upphafi mánaðarins. Talið er að CSU muni eiga í vök að verjast í héraðskosningunum í Bæjaralandi, sem fram fara í október næstkomandi. Þar er flokkurinn með hreinan meirihluta en talið er ólíklegt að CSU muni halda sterkri stöðu sinni. Stuðningur við Sósíaldemókrataflokkinn hefur lítið breyst ef marka má hina nýju könnun, mælist enn um 18 prósent. Alternative für Deutschland, eða Valkostur fyrir Þýskaland, nýtur stuðnings um 15 prósent þýsku þjóðarinnar og breytist fylgið lítið milli kannanna. Græningjaflokkurinn virðist þó vera að græða mest á vandræðum Merkel. Stuðningurinn við flokkinn hefur aukist úr 2 prósentum upp í 14 og hefur flokkurinn ekki notið jafns mikils fylgis á árinu.
Tengdar fréttir Seehofer mun ekki segja af sér embætti innanríkisráðherra Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, mun ekki segja af sér embætti. 2. júlí 2018 21:42 Óljós staða eftir samkomulag Merkel og Seehofer Beðið er viðbragða þýskra Jafnaðarmanna eftir samkomulag Angelu Merkel og Horst Seehofer í gærkvöldi. 3. júlí 2018 08:37 Funda um innflytjendamálin í kvöld Ekkert samkomulag virðist sem stendur í sjónmáli hjá þýsku ríkisstjórnarflokkunum um innflytjendamálin. 5. júlí 2018 14:05 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Fleiri fréttir Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Sjá meira
Seehofer mun ekki segja af sér embætti innanríkisráðherra Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, mun ekki segja af sér embætti. 2. júlí 2018 21:42
Óljós staða eftir samkomulag Merkel og Seehofer Beðið er viðbragða þýskra Jafnaðarmanna eftir samkomulag Angelu Merkel og Horst Seehofer í gærkvöldi. 3. júlí 2018 08:37
Funda um innflytjendamálin í kvöld Ekkert samkomulag virðist sem stendur í sjónmáli hjá þýsku ríkisstjórnarflokkunum um innflytjendamálin. 5. júlí 2018 14:05
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent