Vinsældir Merkel ekki minni í tólf ár Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. júlí 2018 20:05 Angela Merkel hefur nóg að hugsa um þessa dagana. Vísir/Getty Stuðningur við íhaldsblokk Angelu Merkel Þýskalandskanslara hefur ekki verið minni frá árinu 2006. Í nýrri könnun, sem stórblaðið Bild am Sonntag birti í dag, sést að stuðningur við Kristilega demókrata (CDU) og systurflokk hans í Bæjaralandi (CSU) er um 29 prósent. Stuðningurinn hefur því minnkað um rúm 4 prósent frá því í þingkosningunum í september á síðasta ári. Það hefur staðið styr um ríkisstjórn Merkel á síðustu vikum og mánuðum, ekki síst vegna innflytjendastefnu kanslarans. Horst Seehofer, leiðtogi CSU, hefur verið einn hatrammasti andstæðingur stefnunnar í röðum bandamanna kanslarans. Hann hótaði að sprengja ríkisstjórnina ef stefnan yrði ekki endurskoðuð - sem fallist var á í upphafi mánaðarins. Talið er að CSU muni eiga í vök að verjast í héraðskosningunum í Bæjaralandi, sem fram fara í október næstkomandi. Þar er flokkurinn með hreinan meirihluta en talið er ólíklegt að CSU muni halda sterkri stöðu sinni. Stuðningur við Sósíaldemókrataflokkinn hefur lítið breyst ef marka má hina nýju könnun, mælist enn um 18 prósent. Alternative für Deutschland, eða Valkostur fyrir Þýskaland, nýtur stuðnings um 15 prósent þýsku þjóðarinnar og breytist fylgið lítið milli kannanna. Græningjaflokkurinn virðist þó vera að græða mest á vandræðum Merkel. Stuðningurinn við flokkinn hefur aukist úr 2 prósentum upp í 14 og hefur flokkurinn ekki notið jafns mikils fylgis á árinu. Tengdar fréttir Seehofer mun ekki segja af sér embætti innanríkisráðherra Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, mun ekki segja af sér embætti. 2. júlí 2018 21:42 Óljós staða eftir samkomulag Merkel og Seehofer Beðið er viðbragða þýskra Jafnaðarmanna eftir samkomulag Angelu Merkel og Horst Seehofer í gærkvöldi. 3. júlí 2018 08:37 Funda um innflytjendamálin í kvöld Ekkert samkomulag virðist sem stendur í sjónmáli hjá þýsku ríkisstjórnarflokkunum um innflytjendamálin. 5. júlí 2018 14:05 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Stuðningur við íhaldsblokk Angelu Merkel Þýskalandskanslara hefur ekki verið minni frá árinu 2006. Í nýrri könnun, sem stórblaðið Bild am Sonntag birti í dag, sést að stuðningur við Kristilega demókrata (CDU) og systurflokk hans í Bæjaralandi (CSU) er um 29 prósent. Stuðningurinn hefur því minnkað um rúm 4 prósent frá því í þingkosningunum í september á síðasta ári. Það hefur staðið styr um ríkisstjórn Merkel á síðustu vikum og mánuðum, ekki síst vegna innflytjendastefnu kanslarans. Horst Seehofer, leiðtogi CSU, hefur verið einn hatrammasti andstæðingur stefnunnar í röðum bandamanna kanslarans. Hann hótaði að sprengja ríkisstjórnina ef stefnan yrði ekki endurskoðuð - sem fallist var á í upphafi mánaðarins. Talið er að CSU muni eiga í vök að verjast í héraðskosningunum í Bæjaralandi, sem fram fara í október næstkomandi. Þar er flokkurinn með hreinan meirihluta en talið er ólíklegt að CSU muni halda sterkri stöðu sinni. Stuðningur við Sósíaldemókrataflokkinn hefur lítið breyst ef marka má hina nýju könnun, mælist enn um 18 prósent. Alternative für Deutschland, eða Valkostur fyrir Þýskaland, nýtur stuðnings um 15 prósent þýsku þjóðarinnar og breytist fylgið lítið milli kannanna. Græningjaflokkurinn virðist þó vera að græða mest á vandræðum Merkel. Stuðningurinn við flokkinn hefur aukist úr 2 prósentum upp í 14 og hefur flokkurinn ekki notið jafns mikils fylgis á árinu.
Tengdar fréttir Seehofer mun ekki segja af sér embætti innanríkisráðherra Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, mun ekki segja af sér embætti. 2. júlí 2018 21:42 Óljós staða eftir samkomulag Merkel og Seehofer Beðið er viðbragða þýskra Jafnaðarmanna eftir samkomulag Angelu Merkel og Horst Seehofer í gærkvöldi. 3. júlí 2018 08:37 Funda um innflytjendamálin í kvöld Ekkert samkomulag virðist sem stendur í sjónmáli hjá þýsku ríkisstjórnarflokkunum um innflytjendamálin. 5. júlí 2018 14:05 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Seehofer mun ekki segja af sér embætti innanríkisráðherra Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, mun ekki segja af sér embætti. 2. júlí 2018 21:42
Óljós staða eftir samkomulag Merkel og Seehofer Beðið er viðbragða þýskra Jafnaðarmanna eftir samkomulag Angelu Merkel og Horst Seehofer í gærkvöldi. 3. júlí 2018 08:37
Funda um innflytjendamálin í kvöld Ekkert samkomulag virðist sem stendur í sjónmáli hjá þýsku ríkisstjórnarflokkunum um innflytjendamálin. 5. júlí 2018 14:05